Vísir - 23.05.1973, Síða 19
Vísir. Miövikudagur 23. mai 1973
19
Húsráöendur, látiö okkur leigja,
það kostar yöur ekki neitt.
Leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Simi 10059.
Hjálp! tbúö óskast strax, góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl i sima 84160.
2ja til 3ja herb. ibúö óskast til
leigu. Uppl. i sima 3Q427.
ATVINNA í
Stúika óskasttil afgreiðslustarfa
ekki undir 18 ára aldri. Vakta
vinna. Tveir fridagar i viku
Stúlka sem getur aðeins verið i
sumar kemur ekki til greina
Uppl. i sima 71612 i kvöld.
Ráðskona óskast i sjávarþorp á
Norð-Vesturlandi, ekki yngri en
25 ára, má hafa barn. Tveir i
heimili (feðgar). Uppl. að Ból-
staðarhlið 5, jarðhæð, eftir kl 7
næstu kvöld. Simi 15897.
Stúlka og piltur óskast til léttra
starfa, ekki yngri en 15 ára. Uppl.
á skrifstofunni á Hótel Vik.
Afgreiöslustúlka. Afgreiðslu-
stúlka ekki yngri en 21 árs óskast
til afleysinga i tóbaks- og sæl-
gætisverzlun. Aðeins vön kemur
til greina. Um framtiðarstarf
gæti verið að ræöa. Tilboð er
greini aldur og fyrri störf sendist
augld. Visis fyrir hádegi laugar-
dag merkt ,,Vön 6275”.
Afgreiðslustúlka óskast i sölu-
turn. Vaktavinna. Uppl. i sima
37095 milli kl. 4 og 6 i dag.
óskum að ráða konu vana press-
un. Uppl. hjá Efnalauginni Hrað-
hreinsun, Súðarvogi 7. Simi 38310.
Aðstoðarstúika (klinikdama)
óskast á tannlæknastofu.
Umsóknir sendist fyrir 25/5 ’73
merkt ,,6292” og tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf. Æskilegt
að mynd fylgi. Sumarvinna kem-
ur ekki til greina.
óskum að ráða stúlku i sauma-
skap. Uppl. i sima 52533.
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúika óskar eftir vinnu.
Uppl. i sima 81451 eftir kl. 16.
Vanur meiraprófsbilstjóri óskar
eftir að leysa af i sumarfrium á
sendi- eða leigubifreið. Hef góð
meðmæli. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 1. júni
merkt „Duglegur 6225”.
13 ára stúika óskar eftir vinnu i
sumar, hálfan daginn, t.d. við létt
heimilisstörf eða barnagæzlu.
Uppl. i sima 32138 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Rösk 15 ára stúlka óskar eftir
vinnu i sumar. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 41551 eftir kl.
3 i dag og næstu daga.
SAFNARSNN
Vil kaupa gamlar bækur, gömul
Islenzk póstkort og nótur. Simi
10879 eftir kl. 7. Fornbókaverzl-
unin, Hafnarstræti 7.
Kaupum íslenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavöröustig
21A. Simi 21170.
' Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæö,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuð islenzk frimerki, og ein-
stöku ónotaðar tegundir.
TILKYNNINGAR
Viljum gefa góðu fólki fallega
kettlinga. Uppl. að Grettisgötu 44
A, Vitastigsmegin. Simi 15082.
EINKAMÁl
Kona vill kynnast reglusömum
manni 50-65 ára sem félaga.
Trúnaðarmál. Tilboð sendist Visi
fyrir 1. júni merkt „Sumar og sól
6190”.
TAPAD — FIINDIÐ
Sá sem tók kvenúrið af stigapall-
inum i Þórscafé, miðvikudaginn
16. mai, vinsamlegast hringi i
sima 24153. Fundarlaun.
Gleraugu i rauðu hulstri töpuðust
I norðanverðum Laugarás,
Brúnavegi eða þar i grennd. Vin-
samlega hringið i sima 30939.
Rautt telpuhjól hvarf frá Goða-
landi 9sl. laugardagskvöld. Finn-
andi er vinsamlegast beðinn að
skila þvi þangaö eða hringja i
sima 37038. Fundarlaun.
Tapazt hefur kvenúr (Pierpont) i
nágrenni Hliðarskóla. Finnandi
vinsamlegast láti vita i sima
11830. Fundarlaun.
Grænn páfagaukur tapaðist frá
Skúlagötu sl. mánudag (gæfur).
Finnandi vinsamlegast hringi i
slma 10980. Fundarlaun.
SUMARDVÖL
Barnaheimiiið að Heiði, Skarðs-
hreppi, tekur til starfa 1. júni.
Svarað i sima 95-5117 frá kl.
13.30-15 á daginn til 25. mai. Eftir
þann tima að Heiði, simasam-
band gegnum Sauðárkrók.
Smáouglýsingar
eru einnig
á bls. 16
ÞJÓNUSTA
Múrhúðun i litum!
Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á
múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt
innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu-
sali, kjallararými vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel
einangrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o. þ. h.
Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og mát-
helluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. — Mjög
hagstætt verð. — Biðjið um tilboð.
Steinhúðun H.F. Ármúla 36
Simar 84780 og 32792.
Sprunguviðgerðir 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur allar viðg. á
húsum, utan og innan, bæði i
timavinnu og ákvæðisvinnu.
Þéttum sprungur, rennu-
uppsetning og viðgerðir á þökum.
Uppl. i sima 21498.
Sprunguviðgerðir. Simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum.
Einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta
húsin áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés.
Loftpressuvinna.
Tek að mér alls konar múrbrot og fleygavinnu. Hef af-
kastamikla grunndælu. Reynið viðskiptin.
Gisli Steingrimsson. Simi 22095.
alcoatin^s
þjónustan
Fljót og góð þjónusta
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruö. Eitt bezta
viðloöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu i verkasamningaformi. Höfum aöbúnað til þess aö
vinna allt áriö. Uppl. i síma 26938 kl. 9-22 alla daga.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum,W.C.rörum, baðkerum og niðurfölium. Nota til
þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I
sima 33075 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Flisalagnir múrverk og viðgerðir. Simi
19672
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Vibratorar. Vatnsdælur.
Borvélar. Slipirokkar.
Steypuhrærivélar. Hita-
blásarar. Flisaskerar.
Pipulagnir
Hilmar J.H.Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auöveldlega á hvaöa stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og
breytingar.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur.
Úr vöskum og baðkörum, W.C. rörum og niðurföllum.
Vanir menn. Guðmundur, simi 42513 frá kl. lOtil 22.
Sprunguviðgerðir
ÖH
Vilhjálmur Húnfjöró
Simi: 50-3-11
Bifreiðaeigendur
Látiö okkur setja sumardekk yð-
ar á bilinn. Seljum einnig Toyo
japönsk nælondekk á hagstæðu
Iverði. Næg bilastæði. Hjólbarða-
jsalan, Borgartúni 24, á horni
Borgartúns og Nóatúns. Simi
14925.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboö. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
ÞETTITÆKNI
Tryggvagötu 4 — Reykjavík
Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber
þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar meö
slétta steinþakið? Kynniö yður kosti Silicone (Impregnati-
on) þéttingar fyrir slétt þök. Viö tökum ábyrgð á efni og
vinnu. Það borgar sig að fá viögert I eitt skipti fyrir öll hjá
þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig aö okkur gler-
isetningar og margs konar viðgeröir.
Sjónvarpsviðgerðir
Sjónvarpsloftnet og magnarar. Loftnetskerfi fyrir fjöl
býlishús Georg Ámundason & Co,
Suðurlandsbraut 10
Simar 81180-35277.
Vestmannaeyjaútsalan
að Hverfisgötu 44, er opin daglega frá kl. 1-6, nema
laugardaga kl. 9-12. Hagstæð kaup i alls konar fatnaðar-
vörum, á unga og gamla, konur og karla. Verzl. Björn
Guðmundsson.
Ýtuvinna
Leigi út stóran traktor með ýtutönn. Hentar vel i lóðir og
fleira. Upplýsingar I sima 83919.
Sjónvarpsviðgerðir K.Ó.
Geri viö sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. G«ri við allai;
tegundir. Aðeins tekið á móti
beiönum kl. 19-21 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga I sima
30132.
Bröyt X2 grafa
Bröyt grafa til leigu i lengri eða skemmri tima. Vanir
menn. Simi 40055. Geymið auglýsinguna
Loftpressur
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfur og dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboö I verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 71488.
Sjónvarps- og
fjölbýlishúsaeigendur.
Tökum að okkur uppsetningar á lott-
netum og loftnetskerfum fyrir bæði
Keflavikur- og Reykjavikursjón-
varpið. Gerum föst verðtilboð, ef
óskað er. Útvegum allt efni. Tekið á
móti viðgerðarpöntunum i sima 34022
f.h.
Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlíð 28.
Ýmsar húsaviðgerðir.
Aluminium Roof Coatings (A1 þakhúðun) hefur sér-
staklega góða viðloðun. Sprunguviðgerðir, rennu-
þéttingar, húsgrunnar, þéttum glugga og hurðir með
állistum. Leggjum asfalt á heimkeyrslur og fl. Iðnkjör,
simi 14320 e.h.
UTVAnPSVIRK.JA
Mti'.yrARi
Hárgreiðslustofan Edda
Sólheimum 1
býður úrvals permanett, klipp-
ingar, litanir og fleira. Vel greidd
vekur athygli.
Ilárgreiöslustofan
EDDA
Simi 36775.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEiNAR
VEGGSTEINAR
tl.$
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöfða 8. Simi 86211.
Húseigendur — Athugið!
Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, sprungu-
viðgerðum, breytingum og fl. Uppl.isima 52595.
Bilastæði — Heimkeyrslur.
Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæði og heim-
keyrslur. Girðum einnig lóöir og sumarbústaðalönd. Sími
71381.
Húsbyggjendur
Útihurðir, svalahurðir, bilskúrshurðir, eldhús-
innréttingar, fataskápar, sólbekkir og önnur nýsmiði.
Vönduðvinna. Föst verðtilboð. Uppl. Isima 19620.
Pressan leigir út vélar til
múrbrota og fleygvinnu. Gerum föst tilboð. Pressan með
Leyland dráttarvélar ábyrgist að verkið sé vel unnið og á
umsömdum tima. Aðeins nýjar vélar og reyndir menn.
Reyniö viðskiptin og sannfærizt. Simi 33079.
Sprunguviðgerðir — Simi 82669
Geri við sprungur I steyptum veggjum og járnþökum.
Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Abyrgö tekin á efni
og vinnu. Uppl. i slma 82669.
Sprunguviðgerðir. Simi 15454.
Ath. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en
þið málið. Andrés. Simi 15154.
Sandblástur
Sandblásum skip og önnur mannvirki með stór-
virkum tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum
mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn. Fljót
afgreiðsla. Uppl. i sima 52407 eftir kl. 18 daglega. Stormur
hf.