Vísir - 21.07.1973, Side 3

Vísir - 21.07.1973, Side 3
3 Visir. Laugardagur 21. júli 1973. Iþrótta- mann- virkjum flýtt Meirihlutinn i borgarstjórn tel- ur, að nauðsynlegt sé að auka að- stoö borgarinnar til byggingar iþróttamannvirkja í hinum ein- stöku borgarhverfum. Jafnframt beggi borgarstjórn áherzlu á frelsi og sjálfsákvörðunarrétt íþrótta- félaganna um gerð iþróttamann- virkja. Fyrir nokkrum árum var sú stefna tekin upp I samráði við iþróttásamtökin i borginni, að Iþróttafélögin dreifðu sér i hin einstöku bverfi borgarinnar. Eldri féíögin sem i elztu borg- • arhverfunum eru, hafa senn kom- iðsér upp allgóöri iþróttaaðstöðu, þótt vitað sé, að það hafi orðið erfiðara i seinni tið vegna auk- inna krafna til jþróttamann- virkia. Eru mörg eldri félögin i mikium skuldum vegna bygging- arframkvæmda og geta ekki full- gert þær. 1 nýju hverfunijm hafa iþrótta- félög haslað sér‘völl,, ýmist ný félög verið stofnuð eða eldri félög flutzt þangað inn. Gefur auga leið að erfitt er fyrir slik félög að koma sér upp þeirri aðstöðu, sem þarf i nýju hyerfunum. Hefur borgin og þurft að. hlaupa undirbagga, t.d. með þvi að gera íþróttavöll i Árbæjarhverfi og á þessu sumri verður hafin fram- kvæmd við gerð iþróttavalla i Breiðholtshverfum. Ljóst er þó, að samræma þarf betur aðstoð borgarinnar i þessum efnum, bæði til að flýta fyrir gerð Iþrótta- mannavirkja i hverfunum og koma i veg fyrir að iþrótta- félögunum i borginni verði mis- munað. I tillögu meirihlutans segir, að borgarstjórn skuli fela iþrótta- ráði að endurskoða reglur þær, sem nú gilda um fjárstuðning borgarinnar við iþróttamannvirki Iþróttafélaganna, og verði tillög- ur Iþróttaráðs lagðar fyrir borg- arráð I haust, þannig að þær geti hlotið meðferð áður en fjárhags- áætlun verður afgreidd. — EVI p II j í minna en steinhús Ekki dugir í byggingu er nú fyrsta steinhúsið sem byggt er i Sædýra- safninu. Unnið er við að byggja upp aðstöðu fyrir isbirnina i safn- inu, en sú aðstaða,sem þeir hafa nú,er orðin of litil fyrir nokkru. Byggt verður upp eins konar hús fyrir isbirnina og svo stórt útiverusvæði. í bigerð er nú aö girða af nokkurt svæöi rétt við hið nýja húsnæði isbjarnanna, þar sem verður gras og tjörn, og er ráðgert að hafa þar mik- ið fuglalif. Aætlað er að húsnæði is- bjarnanna verði tilbúið i septembér i haust. Mikil aðsókn er i sædýra- safnið á góðviðrisdögum, eins og til dæmis i gær, þegar VIs- ismenn litu þar við. Einna mest aðsókn er þó um helgar. —-EA Tekjuskottur einstoklínga hœkkor um rúman þríðjung En félögin nota nú heimildir til að auka afskriftir og þar er hœkkunin 15,5% Tekjuskattur, sem Iagður er á- einstaklinga hér i Reykjavik, hefur hækkað um tæplega 35%, að krónutölu frá þvi i fyrra og er nú tæplega 2,2 milljarðar. Tekjuskattur félaga hefur aftur á móti hækkað um 15,5% og er samtals 468 milljónir. Halldór Sigfússon, skattstj'óri I Reykjavik taldi ástæðuna fyrir þvi, að tekjuskattur félaga hefði ekki hækkað meir en raun ber vitni, vera þá, að núna notfærðu félögin sér heimildir um aukna fymingu og hröðun fyrninga, sem gett hefðu verið i skattalög- in. ,,,Þegar ég tók við starfi skattstjóra hér i Reykjavik árið 1934, þá var upphæð þeirra gjalda, sem lögð voru á rúmlega 3 milljónir,” sagði Halldór Sig- fússon. „Nú eru heildargjöldin, sem við leggjum á fyrir komin upp i rúmlega 8,6 milljarða.” 1 þeirri tölu eru öll gjöld, sem lögð eru á einstaklinga og félög, söluskattur, landsútsvör og skattar á útlendinga. Þau nýju gjöld, sem við bæt- ast I þetta skiptið eru viðlaga- gjöld vegna Véstmannaeyja- gossins en i heild eru það 16 mis- munapdi skattar og gjöld á 43029 einstaklinga og 2462 félög. Einstaklingarnir greiða rúm- lega 4,1 milljarð en félögin 1,25 milljarða eða samtals tæplega 5,4 milljarða. í fyrra voru heildargjöldin samtals rúmlega 3 milljarðar svo að hækkunin er um það bil 1,4 milljarður. Fjöldi gjaldenda er 43029 einstaklingar og 2462 félög. Ein- staklingunum hefur fjölgað um tæplega 1000 en fyrirtækjum fækkað um 355. Sú fækkun staf- ar fyrst og fremst af þvi að auð- veldara er að slita félögum sem hætt eru störfum, eftir skatta- lagabreytingarnar. —ÖG Tölvunni varð á i messunni og gleymdi að reikna hluta skatt- anna á oliufélögin og Kaupfélag Eyfirðinga,Akureyri. Við leiðrétt- ingu hækka gjöld KEA um nálægt 1,5 milljón króna og oliufélaganna Litlum stúlkum og reyndar stórum lika þykir alltaf gaman að „sippa” og auðvitað er það alltaf gam- an I góðu veðri. Þær stóðust ekki mátið i góða veðrinu i gær, stúlkurnar I Balaðaprenti hf„ og fóru að rifja upp kunnáttuna i „sippu” listinni og auðvitað var Bjarnleifur nálægur og festi þær á filmu. 18 fyrirtœki greiða meira milljónir samtals en 10 Við gerðum lista yfir þau fyrir- tæki i landinu, sem greiða meira en 10 milljónir samtals i opinber gjöld, þegar allt er talið. I efsta sæti er Afengis- og tóbaksverzlun rikisins en ýmsir vilja að visu halda þvi fram að þar sé rikið aðeins að færa á milli vasa og því hálfgert ómark. 1. Áfengis- og tóbaksverzl. rikisins 2. íslenzka Álverið hf., 3. Samband isl. samvinnufélaga 4. Oliufélagið hf„ (Esso) 5. Kaupfélag Eyfirðinga 6. Loftleiðirhf„ 7. Hekla hf„ 8. Eimskipafélag Islands hf„ 9. Skeljungurhf 10. Oliuverzlun Islands hf „ 11. IBM á Islandi 12. Johns Manville hf„ Húsavik 13. Fálkinn hf„ 14. Sláturfélag Suðurlands 15. Kassagerð Reykjavikur hf„ 16. Islenzkt verktak hf., 17. Trygging hf„ 18. Olg. Egill Skallagrimsson hf„ Islenzka Alverið i Straumsvik er I næsta sæti og hefur töluveröa yfirburði yfir aðra keppinauta sina. Um þriðja sætið berjast Samband Isl. samvinnufélaga og Oliufélagið hf„ harðri baráttu. Síðan koma Kaupfélag Eyfirð- inga á Akureyri, Loftleiöir hf. og Hekla- hf.; öll yfir 20 milljóna markinu. . . . , Þus. kr. 91.785 61.842 34.616 33.321 24.521 24.362 22.730 19.564 16.490 15.907 15.630 15.078 14.052 12.331 12.317 11.592 10.815 10.331 jafnvel meira, hvers fyrir sig. Ekki hefur þetta þó nein áhrif á röðina hér að ofan nema, að lik- lega mun Oliufélagið hf„ fara fram úr Sambandinu og tryggja sér þriöja sætið örugglega. Þeir skattar og gjöld, sem hér eru talin meö eru eftirfarandi: Tekjuskattur, eignaskattur, að- stöðugjald, öll atvinnurekstrar- gjöld auk viðlagagjalda, sem lögð eru á vegna Vestmannaeyjagoss- ins. Samtals eru það 16 gjöld, en auk þeirra er tekið hér með, Tölvan gerði skyssu varðandi KEA og olíufélögin landsútsvar, framleiöslugjald, sem Isl. Alfélagið greiðir og sér- stakur skattur Johns Manville á Húsavik. Að lokúm bendum við á, að upphæð skattanna, sem hér eru taldir, þurfa ekki aö sýna hagnað fyrirtækanna, þvi auk tekju- skattsins, sem reiknaöur er af nettóhagnaði greiöa félögin ýmsa skatta, sem reiknast af gjaldalið- um ýmsum eöa eignum. — ÓG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.