Vísir - 21.07.1973, Page 12

Vísir - 21.07.1973, Page 12
12 Vísir. Laugardagur 21. júll 1973. _ Helen sagði frá samtali hennar og Lethu, og stakk upp á að hún færi meðþeim. „Auðvitað, hún verður þér til Krr-Jy lgdar” sagði yiliAi [ ITarzan. . \m m „Það verður gott að hafa vin Róberts með, auk þess sem hún getur hjálpað, þvi hún _ er kunnug i % ^ Oku-Onya’’ sagði Helen. Er þeir voru einir, sagði DArnot hugsandi: „Hún leiddi þig í gildru, og er óvinur”. Tarzan brosti. „Og bjargaði méij siðan” ,,É g er ekki viss um að hún sé óvinur, og úr þvf að hún ferðast með okkur... sjáum til”, sagði Tarzan. ~f Þessi kúla kom frá loftbyssu, og hún var ekki ætluð aumingja tepottinum....... f ....heldur þér, var það ekki Pétur? Þú sagðir svolítið athyglisvert áðan. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Vitastig 3, þingl. eign Lakkrisgerðar- innar h.f. o.fl. fer fram á eigninni sjáifri miövikudag 25. júli 1973 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð \ sem auglýst var i 16., 17. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hl. i Eyjabakka 16, talinni eign Jóns Arna Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar á eigninni sjálfri, miö- vikudaginn 25. júli 1973 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ■ WllliVHHriiffiM Bióðhefnd Dýrðlingsins Vendetta for the saint. Hörkuspénnandi njósnamynd i litum með Islenzkum texta. Aöalhlutverk: Rodger Moore. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Á valdi óttans Fear is the key Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean. Ein æðisgengn asta mynd sem hér hefur verið sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. Islenzkur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta I Bólstaðarhlið 60, þingl. eign Gunnars Lúðvikssonar & Co. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri, mánu- dag 23. júli 1973, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 114., 16. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Barónsstig 51, þingl. eign Þuriðar Jónu Arnadóttur fer fram eftir kröfu Sparisjóös Reykjavikur og nágr. Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Landsbanka islands á eigninni sjálfri, þriðjudag 24. júli 1973, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. K.S.Í. K.R.R. Laugardalsvöllur 1. DEILD Valur — Breiðablik Leika á morgun sunnudag kl. 20. VALUR Rektor á rúmstokknum Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á rúmstokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Leikendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: Ole Seltoft, Birte Tove, Axel Strebye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum. ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. TONABIO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NYJA BIÓ Smámorð "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING f..rrvn>i 20th Century-Fox presents ELLIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU J/4C0BI ^AIAN ARKiN ISLENZKUR TEXTI Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýnir hvernig lifið getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rit- höfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 árá Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Vítiseyjan (A Place in Hell) Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk-itösk striðsmynd i lit- um og Cinemascope. Um átökin við Japana um Kyrrahafseyjarn- ar i siðustu heimsstyrjöld. Leik- stjóri: Joseph Warren, Aöalhlut- verk: Guy Madison, Monty Greenwood, Helen Chanel. Sýnd kl. 5, 7 g 9. Bönnuð innan 14 ára. ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^ SAMVINNUBANKINN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.