Vísir - 21.07.1973, Page 16

Vísir - 21.07.1973, Page 16
Siggi, ég held þetta sé innbrotsþjófur! Farðu ______og gájjuj________ Hvf i ósköpunum er K hann svona lengi? ■< — Satt bezt að segja, datt mér ekki I hug, að það væri svona bjart i dimmuborgum!! Hægviðri eða vestan gola. Léttskýjað, hiti 10-14 stig. ÁRNAD HEILLA • Minningarkort Hvitabandsins fást hjá Skart- gripaverzlun Jóns Sigmunds- sonar, Laugavegi 8. Happdrættis- umboðinu, Vesturgötu 10, Odd- friði, öldugötu 50, Jórunni, Nökkvavogi 27, Helgu, Viðimel 37, Unni, Framnesvegi 63 Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavfkur, Mæörabúöinni, Verzluninni Holt við Skólavörðu- stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. M inningarkort islenzka kristniboðsins i Konáó fást i skrifstofu Kristniboðs'- sambandsins, Amtmannsstig 2b ; og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. VIDKOMUSTADIH I5ÓKAIHLANNA Arbæjarhverfi. Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Vcrzl. Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30 - 3.00. Þriðjud. kl. 4.00 - 6.00 Itlesugróf. Blesugróf mánud. kl. 5.30-6.15. Brciöholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00. fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.30. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15- 6.15 Þórufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 4.00-5.00 lláaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.30 Austurver, Háaleitisbr., mánud. kl. 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30- 6.15 miðvikud. kl. 1.30-3.30, í föstud. kl. 5.45-7.00 llolt-llliöar Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóii Kennarask. miðvikud. kl. 4.15-6.00 Laugarás Hrafnista föstud. kl. 3.15-4.15 Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 4.30-5.45 Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrlsat. föstud. kl. 1.30- 3.00 Suud Verzl. við Sæviðarsund þriðjud. kl. 3.00-4.30 föstud. kl. 6.00-7.00 •Tiin. Hátún 10, þriðjud. kl. 1.30-2.30 Vesturbær KR-heimilið fimmtud. kl. 7.15- 9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. ki. 5.00-6.30 Nýja bókasafnið i Bústaðakirkju — Bústaöaútibú — er opið mánudaga til föstudaga kl. 2.00- 9.00. Garðarssonar og hljómsveit Jóns Páls. Söngkonan Hilarie Jordan. Þórscafé: Opus. Rööull: Gaddavir. Veitingahúsið Lækjarteig 2: Fjarkar og Ernir. Silfurtunglið: Sara. Hótel Saga: Musicamaxima. Tónabær: Haukar. Hótel Borg: Stormar. Ingólfsdafé: Gömlu dansarnir. Sigtún: Diskótek. t fjarveru minni til 7. ágúst. annast séra Jóhann S. Hliðar prestsþjónustu fyrir mig. Viðtals- timi I Neskirkju alla virka daga frá kl. 5-6 nema laugardaga. Séra Frank M. Halldórsson. Konur i kvennadeild Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra.Farið verður i heimsókn á barna- heimilið i Reykjadal föstudaginn 20. júli kl. 2 siðdegis, frá æfinga- stöðinni að Háaleitisbraut 13. Vinsamlega tilkynnið þátttöku i sima 84560 og 84561. Stjórnin. Orðsending frá Orlofi húsmæðra i Kópavogi: Dragið ekki að staðfesta umsókn i ferðina 27. júli til 6. ágúst og 16. til 26. ágúst. örfá pláss laus. Skrifstofan er opin þessa viku frá kl. 4-6 i Féiagsheimili Kópavogs, 2. hæð.Orlofsnefnd. Feröafélagsferðir Laugardagsmorgunn kl. 8.00. Þórsmörk Sumarleyfisferðir. 21.-26. júli Landmannaleið — Fjallabaksvegur 24.-31. — Snæfjallaströnd — Isa- fjörður — Göltur. 23. júli- 1. ágúst Hornstrandaferð 28.júli-2. ágúst Lakagigar — Eldgjá — Laugar 28. júli-31. júli Ferð á Vatnajökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 2, Simar: 19533 og 11798. Innri Njarðvik. Guösþjónusta klukkan 10.30 Séra Halldór S. Gröndal. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. llallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11 árdegis Séra Arngrimur Jónsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11 Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóhann S. Hliðar. Hljómsveit Hauks Morthens. Tjarnarbúð: Brimkló. Hótel Loftleiðir: Trió Sverris Galleri Grjótaþorp. Róbert sýnir þar vatnslita- og oliumyndir til 15. júli. Opið frá 7 til 10 á kvöldin. Bless vinur — brjóztu inn aftur seinna! Æ7 SÝNINGAR APÚTEK • BILANATILKYNNINGAR • MESSUR TILKYNNINGAR Lögregla-)Slökkvilið • BÓKABÍLLINN • HEIMSÚKNARTÍMI • Læknar SKEMMTISTAÐIR • Margrét Guðmundsdóttir, Þór- ólfsgötu 4 Borgarnesi er 80 ára i dag, laugardaginn 21. júli. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar sins og tengdadóttur á Þor- steinsgötu 17, Borgarnesi. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Sty rktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindar- götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg. 50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda- garöi, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8, simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi, simi 40980. Skrifstofa sjómanna- íélagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248 Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60. — Vesturbæjar- ápótek — Garðsapótek. — Háa leitisapótek. — Kópavogsapótek. — Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 6. — Landspitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöidum stöðum. Siguröur M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skdifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Visir. Laugardagur 21. júli 1973. | í PAB | íKVÖLD HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi lllOQ, Hafnar- fjörður simi 51336. Kvöld og nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna, 20. júli til 26. júli veröur i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Næturvarzlan er i Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörziu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. .10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — ' 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, siökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. mm — Kvefið mitt er þvi miður ekki alveg búiö! Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: 15—16. Fæðingardeildin: 15—16 og 19.30—20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvltabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heiisuverndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn : 15—16 og 18.30— 19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15—1'6 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu' 15.30— 16.30. Flókadeiid Kleppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er f sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15—17, aðra ciaga eftir umtali.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.