Vísir - 21.07.1973, Qupperneq 18
18
Vfsir. Laugardagur 21. júll 1913.
TIL SÖLU
Rafha isskápur til sölu og sima-
borö, selst ódýrt. Uppl. i sima
19923.
Til sölu fallegir fuglar
(Sebra-Finkar) i búri Uppl. i
sima 37526.
Lítiö notaöur svefnsófi með rúm-
fatageymslu, til sölu. Verð kr.
7.000.00 Simi 38706 eftir kl. 4.
Duai stereófónn, magnari og
hátalarar, til sölu kr. 55 þúsund.
Uppl. i sima 82331.
Til sölu litiö eitt af mótatimbri
mest 1x6 og 2x4 og 5 Simi 81187.
Stór eldhúsinnrctting með tvö-
földum stálvaski og Rafha elda-
vél'til sölu. Simi 32689.
Til sölu toppgrindá V.W. ’öS^girð-
ingarimlar og rafmagnsþilofn.
Upplýsingar i sima 33077.
Hraöbátur. Maghony með 50 h.
Mercory M. til sölu. Tækifæris-
verð. Simi 18146.
Mótatimhur til sölu 1x4. Uppl. i
sima 32326. L
Pappirsskrúðarhnifur fyrir
prentsmiðju eða bókband til sölu.
Upplýsingar i sima 32101.
Ilúsljald. Litiö notað hústjald til
sölu á Sólvallagötu 4.
Sem nýtt tjald til sölu að. Upp-
lýsingar i bverbrekku 4 Kópa-
vogi, 2. hæð til hægri til kl. 4.
Rabarbari tilsölu á Hólmi, 30 kr.
kg. Simi 84122.
Verksiniöjuútsala. Prjónastofa
Kristinar Nýlendugötu 10.
Björk Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. Undirkjólar, nátt-
kjólar, hespulopi, islenzkt prjóna-
garn, ungbarnafatnaður, gjafa-
vörur, peysur og gallabuxur á
börn, nærföt og sokkar á alla fjöl-
skylduna. Björk Alfhólsvegi 57.
Simi 40439.
Tek og sel i umboðssölu vel með
farið: Ijósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar,
sýningarvélar, stækkara, mynd
skurðarhnifa og allt til ljósmynd-
unar. Komið i verð notuðum ljós-
myndatækjum fyrr en seinna.
Uppl. eftir kl. 5 Í sima 18734.
Kirkjufell Ingólfsstræti 6
auglýsir. margvisleg gjafavara á
boðstólum. Nýkomið: Austur-
riskar styttur. og kinverskir
dúkar. Seljum einnig kirkjugripi,
bækur, og hljómplötur. Kirkju-
fell, Ingólfstræti 6.
ÓSKAST KEYPT
Riffill 222 cal. óskast keyptur.
Karlmannsreiðhjól til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 24396.
Stofuorgcl (orgel harmonium)
óskast til kaups. Uppl. i sima
42960.
óskum eftirað kaupa notað sófa-
sett, barnarúm, skenk, eldhús-
kolla, barnastól og notuð teppi.
Uppl. i sima 33281.
Vil kaupa góðan 13-16 feta hrað-
bát. Simi 26663.
óska eftir notuðum barnabilstój
helzt teg: Klippan eða svipaöa
gerð, á sama stað til sölu skerm-
kerra. Simi 32452.
Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt-
ingu innihurðir og útihurð. Simi
33157.
Notaöur miöstöövarketillmeð til-
heyrandi óskast- Uppl. i sima
81252 Og 81716.
HJOL-VAGNAR
Svalavagn til sölu. Verð 3.000.00
Uppl. I slma 35405.
Tiiboð óskasti Hondu 50 ss árgerö
’72. Uppl. I sima 35602 laugardag
og sunnudag.
Til sölu: Vel með farinn barna-
vagn, barnakerra og leikgrind.
Upplýsingar I sima 36789.
Gott girahjóltil sölu. Simi 72148.
Til söluHondaCB 750 árg. ’71. Til
sýnis að Marklandi 16.
Barnavagn til söIu.Hentugur sem
svalavagn. Til sýnis að Skóla-
vörðustig 14 eftir kl. 1 i dag.
Til sölu Silver Cross skermkerra.
A sama stað óskast keypt rimla-
rúm og hár barnastóll. Uppl. i
sima 20331.
HÚSGÖGN
Boröstofuhúsgögn. Vel með farin,
dönsk, borðstofuhúsgögn úr eik til
sölu. Stækkanlegt borö og 8 stól-
ar, léttbyggt. Uppl. i síma 10677.
Til sölu tveggja manna sófi, ný-
uppgerður. Uppl. í sima 26994.
Klæöum húsgögn.Nú er rétti tim-
inn til að láta bólstra og klæða
húsgögnin. Upplýsingar i sima
81460.
Ilýmingarsala á húsgögnum.
Mikill afsláttur. Svefnsófar, sófa-
borð, raðstólasett, hornsófasett
og fl. Vöruval H/F Armúla 38
(Selmúla megin). Simi, 85270.
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur i tekki, eik og palesander.
Höfum ódýr svefnbekkjasett.
Tökum einnig að okkur aö smiða
húsgögn undir málningu eftir
pöntunum, t.d. alls konar hillur,
skápa, borð, rúm og margt fleira.
Fljót afgreiðsla. Nýsmiði sf.
Langholtsvegi 164. Simi 84818.
Kaup-Sala. Kaupum húsgögn og
húsmuni, fataskápa, bókaskápa,
bókahillur, svefnsófa, skrifborð,
isskápa, útvörp, boröstofuborð,
stóla, sófaborð og margt fteira.
Húsmunaskálinn, Klapparstig 29,
simi 10099, og Hverfisgötu 40 B.
Sfmi 10059.
HEIMILISTÆKI
Kldavélar. Eldavélar i mörgum
stærðum. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45
(Suðurver). Simi 37637.
FATNADUR
Fallcgur enskur brúðarkjóll til
sölu með slóða ásamt höfuðbún-
aði. Upplýsingar i sima 32540.
BÍLAVIÐSKIPTI
Ford Cortina árgerð 66 til sölu.
Litur vel út. Simi 92-8266, Grinda-
vik.
Til sölu Ford Station árgerð 1955.
Uppl. i sima 40908 og i sima 43018.
Til sölu Moskvitch ’64, góður bill.
Simi 32089.
Til sölu Vauxhall Victor árgerð
’63. Er i góðu ástandi. Upplýsing-
ar i sima 50153 laugardag kl. 6-8.
Citroen DS21. Hálfsjálfskiptur,
mjög vel með farinn Citroen DS
21, smiðaár 1968, skráður 1970,
ekinn 56 þús km i einkaeign, til
sölu i dag að Vesturbergi 118 milli
kl. 2 og 5. Orn Jónsson.
Til söluRambler Classic árg. ’64,
einnig Renault R4 til niðurrifs.
Upplýsingar i sima 36312 og 86072.
Til sölu Skoda Combi árgerð ’66 i
sérstaklega góðu ásigkomulegi
skoðaður ’73. Upplýsingar i sima
33344 eftir kl. 4 eftir hádegi.
VW árg. ’63 til sölu, vél sögð góö,
girkassi lélegur, en annar fylgir.
Útlit sæmilegt. Verð kr. 35 þús.
Simi 66245.
Til sölu Fiat 124 árg. 1968.
Upplýsingar i sima 42960.
Til sölu Dodge-Dart árgerð ’62, 6
manna, 6 cyl. Bifreiðin er i
þokkalegu ástandi. Boddý gott og
nýlega klæddur. Skipti á minni bil
koma til greina. Uppl. i sima
26372.
Til sölu V.W. Fastback ’66 með
ónýta vél, en allt annað kram
gott. Nýleg dekk, útvarp, skoðað-
ur ’73. Tilboð. Upplýsingar i sima
41772.
Ford Custom 8 cyl sjálfskiptur
lofthemlar. Simi 24735.
Fiat 128 1300 SL árg. ’73 til sölu.
Bilnum fylgirstereo segulband og
tvö nýleg snjódekk. Upplýsingar I
sima 84399 eftir kl. 3 á laugardag.
Pontiac árg. ’61 vel með farinn til
sölu. Upplýsingar i sima 33717.
Willys jeppi ’46 til sölu. Simi
34735.
Til söluFieta 125 árg ’71 ekinn 33
þús km. Mjög góðu standi, mjög
gott verð gegn staðgreiöslu. Uppl.
i sima 92-1971 milli kl. 6 og 8 i
kvöld og næstu kvöld.
Range Rover árg. 1971 til sölu.
Upplýsingar i sima 41517 milli kl.
16.00 og 18.00.
V.W ’64,ný skoðaður mjög góður
til sölu. Simi 35617.
Vel útlitandiBenz 190 árgerð 1963
með uppgerðri vél til sölu. Skipti
á góöum jeppa, helzt Bronco,
koma einnig til greina. Simi
17700, i Mávahlið 16. kl. 17 til 19.
í2n
— Hvað mun þaðkosta að stilla móto$nn, setja diska-
bremsur á framhjólin og skella veftijöfnunargræjum á
hann...? ' •
6 cyl Chcvrolet vél módel ’72 til
sölu. Uppl. i sima 52834 á daginn
og 50534 á kvöldin.
. 4urra hcrbcrgja ibúð á góðum
stað i neðra Breiðholti. Leigist
með eða án húsgagna frá 1.
september — 1. júli .1974. Tilboð
með upplýsingum sendist Visi
fyrir næstkomandi miðvikudags-
kvöld, merkt: Gott útsýni 1080.
HÚSNÆDI ÓSKAST
óska eftir tveggja tilþriggja her-
bergja ibúð, fyrirframgreiðsla.
Jafnvel húshjálp kemur til
greina. Simi 16813 og 43763.
Óska eftir 3jaherbergja ibúð, er á
götunni. Reglusemi og fyrirfram-
greiðsla,ef óskað er. Uppl. i sima
19736.
Ung kona mcð tvöbörn óskar eft-
ir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Góð
fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
84199.
Ilúsnæöi. Óskum eftir 4ra her-
bergja ibúð strax,erum á götunni
1. ágúst. Skilvis greiðsla, góð um-
gengni. Upplýsingar i sima 84627.
19 ára stúlku vantar herbergi sem
fyrst. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Hringið i sima 36368
milli kl. 3 og 5 i dag.
Hafnarfjörður og nágrenni. Óska
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð, fyriframgreiðsla, ef óskað
er, þrennt i heimili. Uppl. i sima
52264 eftir kl. 7.
Ungur, rcglusamur piltur óskar
eftir góðu herbergi helzt i mið-
bænum. Simi 84008.
Miðaldra maður óskar eftir her-
bergi, helzt i Austurbænum. Simi
85479.
l-2ja herbcrgja ibúð óskast til
leigu strax. 1/2 árs fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 72336 og 12192 til kl. 8.30 i
kvöld og næstu kvöld.
Ungt parmeð eitt barn óskar eftir
2ja herbergja ibúð til leigu sem
fyrst. Má vera i Kópavogi. Uppl. i
sima 99-5818 eftir kl. 6.
Húsráöendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
ATVINNA í BOÐI
Konur vantar á stuttar vaktir i
eldhús og uppvask. Veitingahúsið
Hábær. Skólavörðustig 45.
ATVINNA ÓSKAST
Hafnarfjörður. Kona óskar eftir
vinnu, vel borgaðri, hálfan dag-
inn eftir miðjan ágúst. Upplýs-
ingar i sima 53085 milli kl. 7 og 9 á
kvöldin.
Háskóladúdent, algjörlega reglu-
samur og ábyggilegur óskar eftir
léttri vinnu, svo sem næturvörzlu,
skrifstofustörfum eða öðru hlið-
stæðu, nú þegar. Simi 37279.
14 ára stúlka óskareftir vist eða
vinnu við húshjálp, helzt i Foss-
vogi eða nágrenni. Uppl. i sima
82226.
SAFNARINN
Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuð islenzk frimerki og einstöku
ónotaðar tegundir.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Erimerkiamið-
stööin, Skólavörðustig 21A. Simi
21,170. ' ,
TAPAÐ — FUNDID
Gul og hvít kisa með plast um
skottið tapaðist frá Nýju Klöpp
Seltjarnanesi. Uppl. i sima 33640.
Siðastliöinn fimmtudag tapaðist
gull kvenúr teg. Favre-leuba,
sennilega i Bankastræti eða
Lækjargötu. Skilvis finnandi vin-
samlegast skili þvi til rann-
sóknarlögreglunnar gegn fundar-
launum.
TILK VHNINCAR
GEÐVERND — Geðverndar-
félagið. Ráðgjafaþjónusta. —
Upplýsingasimi 12139. — Geð-
verndarfélag Islands
EINKAMÁL
Ilalló. Óska að kynnast dömu,
sem þykir gaman að dansa gömju
dansana 45-55 ára. Tilboð á af-
greiöslu VIsis fyrir 25. júli merkt
„Grönn 609”
FYRIR VEIÐIMENN
Anamaðkur til sölu. Simi 53016.
Geymið auglýsinguna.
I
Laxa og silungamaðkar til sölu.
Simi 52933.
Anamaökur til sölu.upplýsingar í
sima 16326.
Laxa og silungamaðkar til sölu
Njörvasundi 17 simi 35995. Einnig
mjög góður ónotaður belgiskur
22ja skota riffill. Geymið aug-
lýsinguna.
BARNAGÆZLA
13 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns eða barna i Fossvogs- eða
Bústaðahverfi frá 21. júli til 12.
ágúst. Upplýsingar i sima 37718.
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716 og 10589.
ökukennsla-æfingartímar.
Mazda 818 árg. ’73. Okuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson,- Simi
30168 og 19975.
ökukennsla-Æfingatimar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og örugg
an hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
og 71895.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga. Vanir og vandvirkir
menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds-
son.
llreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
_Froöu-þurrhreinsun á gólf-
teppum og i heimahúsum, stiga-
göngum og stofunum. Fast verð.
Viðgerðaþjónusta. Fegrun. Simi
35851 og 25746 á kvöldin.
Hreingerningarþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. íbúðir kr. 50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 19017. Hólmbræður (ólafur
Hólm).
ÞJONUSTA
Get bætt við mig þakmálningu.
Uppl. i sima 26104.
Málum þök og glugga. Akvæðis-
vinna. Simi 14887.
Tek að mér garðslátt með orfi.
Simi 30269.
Húseigendur — Húsverðir.Nú er
rétti timinn til að láta þreinsa upp
útidyrahurðirnar. Huröin verður
sem ný. Föst tilboð. — Vanir
menn. Upplýsingar I sima 42341.
FASTEIGNIR
Til sölu ibúðir af ýmsum stærðum
viðs vegar um borgina. Höfum
kaupendur að öllum stærðum
ibúða, miklar útborganir.
KASTKIGNASALAN
KASTEIGNASALAN
Húsmóðirin
mælir með Jurta í