Vísir - 22.09.1973, Blaðsíða 10
I
10
Vlsir. Laugardagur 22. september 1973
I VIKULOKIN
Gftir alla stórleikina I hinum
ýmsu Evrópumótum I knatt-
spyrnu og handknattleik að
undanförnu verður heldur iltið
um að vera um helgina á
iþróttasviðinu, að minnsta kosti
hvaö stórviðburöi snertir — en
ýmislegt er þó aö ske.
Reykjavikurmótið i hand-
boltanum hefst i dag — Hafnar-
fjaröarmótið I knattspyrnu
heidur áfram, og I Grafarholti
verður meistarakeppni Fi i
golfinu.
Reykjavikurmeistarar Vlk-
ings hefja vörn titils sins með
leik gegn Armanni kl. 15.30 i
Laugardalshöilinni i dag. Leik-
urinn veröur tvisvar sinnum
þrjátiu minútur. A eftir leika
Þróttur og KR. A morgun kl.
20.15 leika Fram og ÍR i mótinu
— síðan Valurog Fylkir. Leikur
Fram og ÍR ætti að geta orðið
skemmtilegur — bæði félögin
hafa góðum liöum á að skipa.
A siðunni eru nokkrar svip-
myndir frá siðustu dögum. Efst
eru leikmenn Vals i meistara-
flokki, sem hlutu annaö sætið i 1.
ert varð af skotinu. Hins vegar
dæmdu sænsku dómararnir
vitakast á Gummersbach,
semckki tókst aö skora úr — eitt
af fjórum misnotuöum vitaköst-
um Vals i leiknum. Slikt er dýrt
i Evrópukeppni — á raunveru-
lega ekki að geta átt sér stað —
og kostaöi Val öðru frcmur að
sigur vannst ekki. Nei,
Gummersbach sigraði með 11-
10 og það verður erfitt hjá Val.
þegar leikið verður viö „þýzku
villimennina” á heimavelli
þeirra i næsta mánuði.
Það er ekkert gaman að vera
markvörður að haustlagi á is-
landi. Það fékk Arsæll
Sveinsson hjá ÍBV að reyna I
Evrópuleiknum við Borussia á
fimmtudag. Ekki aðeins þurfti
hann að hirðp knöttinn sjö sinn-
um úr marki sinu — heldur varð
hann skitugur upp fyrir haus af
leöjunni í markteignum. En á
myndinni hér fyrir ofan grípur
hann knöttinn öruggum höndum
— og stóð sig vel, þrátt fyrir
mörkin sjö. Ljósmyndir Bragi
og Bjarnleifur.
deild tslandsmótsins og þar með
rétt til keppni I UEFA-mótinu
næsta leiktimabil. Markakóng-
ur 1. deildar, Hermann
Gunnarsson, sem skoraði 17
mörk — fimm fleiri en næstu
leikmenn — er fjóröi frá vinstri.
Viö hlið hans (3ji frá vinstri) er
Ingvar Elisson, sem á marka-
metiö I deildinni, 18 mörk, en
þeim árangri náði hann með liði
Akurnesinga, þegar þeir urðu
tslandsmeistarar 1960.
Myndin fyrir neöan er úr
Evrópuleik Vals og Gummers-
bach I handboltanum. Þaö er
Agúst ögmundsson, sem er
þarna frlr á línu, en Achim
Deckarm sá sér leik á boröi og
„dekkar arm” Agústs, svo ekk-
TEITUR TÖFRAMAÐUH
Blessaður
Yfirheyrsla —
þarf aö dæma
Winton frá
sjálfræði vegna
geðveilu?
Fyrsta vitni
frændi hans
Burr!
'maðurinn hlýturj
að vera orðiniV/
V^ruglaður/
Ég hef áhyggjur af
frænda minum kæra..
hann hefur hegðaðsér
undarlega....! sást þar
sem hann var að
tala við stein
andlitið. \ÍL
X Ég er næsti
nábúi Wintons.
Hann spurði mig
hvort ég hefði heyrt
södd steinandlitsins.
Segist hafa heyrt,
hana sjálfur.
Hvað segir þú sjálfur
—r Winton?
Getur vel
verið að ég
imyndi mér þetta
en ég heyrði röddu
steinadlitsins!!
Þetta gengur vel .. við
losnum við hann og getum
_ gert samninginn„_