Vísir - 22.09.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 22.09.1973, Blaðsíða 18
18 Visir. Laugardagur 22. september 1973 TIL SÖLU Ameriskur rafsuöutransari til sölu, tegund MARQUETTE 20-275 amper (17 möguleikar). — Upp- lýsingar i sima 41821. Barnakojur — hlaörúm til sölu. Uppl. i sima 84092. Triumph árg. ’60 til sölu á sama stað. Notað mótatimhur til sölu.Uppl. i sima 40217 i dag. Til sölu Combi Camp hjólvagn, hagstætt verð. Uppl. i sima 72087. Sviönir kindafæturtil sölu i skúr á bak við Vélsmiöjuna Keili á Gelgjutanga. Philips stereo plötuspilari með magnara og Grundig hátalara (tvöfaldur) til sölu. Uppl. i sima 34662 eftir kl. 20 alla virka daga. Til sölu kontrabassi. Uppl. i sima 34602. Til sölu 35-38 fm af nælonteppum. Teppin eru til sýnis að Laugarnesvegi 86, 4. hæð til hægri, milli kl. 5 og 7. Vil selja Siva þvottavcl með þurrkara og sófaborð. Simi 30017. Til sölu notuð ódýreldhúsinnrétt- ing. Uppl. i sima 33243. Til sölu kasettu Deck segulband, stereo, með Crome Oxid l'ilter, alveg nýtt. Verð 25 þús. Uppl. að Þórsgötu 8, Reykjavik. Til sölu notaö timbur, panell, 3/4 x 3 1/2” ca 350-400 m langt, notað, vel með farið, mjög hagstætt verð. Simi 50467. Vegna breytinga eru til sölu2 ný- legar innihurðir (askur). Uppl. i sima 12381. Gólfteppi, ca. 33 fm, til sölu, einnig flourocut ljós. Sýnt og selt á Skólavörðustig 30 I dag. Loksins: Góður plötuspilari til sölu með hátölurum og nokkrum plötum á aðeins 12.000 kr. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,5687”. Tvcir nýirDynacoA 50 hátalarar, 100 w sinus, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. i sima 17920 laugardag eftir kl. 17 og sunnu- dag. Til sölu gott eldhúsborð, nýlegur svefnsófi með tekkörmum og toppgrind á VW. Uppl. i sima 38819. Til sölu góður dökkblár barna- vagn, verð 6.000, einnig svefn- bekkur, kr. 2000. Uppl. i sima 84256. Til sölu 4 miöstöövarofnar (stál) og litið gallað baðker. Simi 17648 eftir kl. 12. Reyrstólar með lausum púðum, sterkir og þægilegir, eru komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri báekur, möguleikar á afborgunar- samningi. Uppl. i sima 81444 eftir kl. 5 á kvöldin. ódýrt — ódýrt. Útvörp margar gerðir, stereo samstæður, sjón-' vörp loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila loftnet, talstöðvar. Radio og sjón- varpslampar. Sendum i póst- kröfu. Rafkaup i sima 17250 Snorrabraut 22, milli Laugavegs og Hverfisgötu. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverlun H.G. Guöjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. Stereosett, stereoplötuspilarai með magnara og hátölurum, transistorviðtæki i úrvali, 8 og 11 bylgju viðtækin frá Koyo enn á lága verðinu. Kasettusegulbönd með og án viðtækis. Bilaviðtæki og stereosegulbönd i bila, margar gerðir. Músikkasettur og átta rása spólur. Mikið úrval. Póst- sendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýr þrihjól, 14 teg. brúöuvagnar og kerrur, Tressy og Sindy dúkk- ur og föt, karlar sem tala, föt og búnaður, skólatöflur. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Tek og sel i umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnffa og allt til ljósmynd- unar. Komið i verö notuöum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 I sima 18734. Barnavöggur, körfur og brúðu- vöggur klæddar meö skyggni. Bréfakörfur margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin. Ingólfsstræti 16. ÓSKAST KEYPT Eldhúsinnrétting óskast, þarf ekki að vera laus strax. Uppl. I slma 92-6008 e.kl. 7. Óska eftir að kaupa mótor i Hondu 350 SL, árg. ’72. Uppl. I sfma 93-1838 eftir kl. 7 á kvöldin. Sláttuvél óskast, helzt með Briggs&Stratton mótor. Simi 34602. Trérennihekkur óskast til kaups. Uppl. I sima 38215. Vil kaupa 6 vatta bensinmiðstöð og útvarpstæki. Uppl. i sima 40728 eftir kl. 4. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og 10059. Ilornsófasettin vinsælu fást nú aftur, bæsuð i fallegum litum. tirval áklæöa. Tökum einnig að okkur að smiöa undir málningu svefnbekki, hjónarúm og hillur alls konar. Fljót afgre.iðsla. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. FATNADUR Til sölu fallcgur brúðarkjóll með slóða, nr. 38-40. Uppl. i sima 71113 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSGÖGN Húsgögn.Barnakojur og vel með farið sófasett, 4 sæta og 2 stólar og sófaborð, til sölu. Simi 34308. Kojur frá Króm-húsgögn (unglingastærð) til sölu. Uppl. i sima 14666. Símaborð, sem nýtt.til sölu, einn- ig 4 borðstofustólar, gömul gerð. Uppl. i sima 40527. óskum að kaupa vel með farinn tvibreiðan svefnsófa. Uppl. i sima 37139. Notað hjónarúm til söiu, tvö náttborö og kommóða með spegli fylgja. Verð kr. 15.000. Uppl. i sima' 93-1678. Kommóða, fremur litil en vönd- uð, helzt úr mahóni, óskast keypt. Tilboð m/uppl. og verði sendist Visi merkt „Antik”. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borð, stólar, skápar, boröstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-6, laugard. 9-12. Gamalt sófasett til sölu.Til sýnis Mávahlfð 27, kjallara, aðeins frá kl. 1-6 I dag. Svefnherbergishúsgögn, gömul, en vönduð, til sölu i Mjóuhlið 6. Uppl. i sima 10844. Til sölu legubekkur, 70 cm breiður, selst ódýrt. Simi 15735. Til sölu er vegna brottflutnings vel með farið hjónarúm og nátt- borö (eldri gerð) og stór svefn- sófi. Uppl. i sima 36773 eftir kl. 6. Sem nýr sérstaklega fallegur og góður barnavagn til sölu, verð 9.000 kr. Einnig er til sölu á sama staðsem nýr kerruvagn (rauður) með innkaupagrind, verð 7.000 kr. Uppl. I sima 83379. Honda til sölu. Honda SS 50, árg. ’73, til sölu. Uppl. I sima 20969 eftir kl. 2. Kvenreiðhjól, vel með farið, ósk- ast tll kaups. Uppl. i sima 42641. ’Til sölu vagn og kerra.samstæða, selst ódýrt. Uppl. i sima 42633. Vel meö farin Honda 50, árg. ’72, óskast. Simi 20539. Til sölu ógangfær Riga. Uppl. i sima 84958. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Uppl. i sima 71915. Dúkku- vagn til sölu á sama stað. Peggy barnavagn til sölu, kr. 3500.00. A sama stað óskast barnarimlarúm. Uppl. i sima 41642. Til sölu góður barnavagn, kr. 2.800, leikgrind (net),kr. 1.800, og blár tækifæriskjóll, 1000 kr. Uppl. 1 sima 24954. BÍLAVIÐSKIPTI Góður blll.Skoda 100L, árg. ’70, i topplagi, ekinn 39 þús., til sölu. Uppl. i sima 11381 yfir helgina (má hringja seint), Hátúni 10. Til sölu Opel Rekord ’62 station. Uppl. i sima 32074. Toyota Corona '67, ekinn 88,000 km, með gólfskiptingu, stólum og útvarpi, rauður, til sölu strax gegn kr. 190 þús. staðgreiðslu. Uppl. i sima 26119. Til sölu Willys station ’55 með Trader disilvél, skipti koma til greina. Uppl. i sima 84558 milli kl. 5 og 6 e.h. i dag. Bronco '66 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 16976 eða 17693. Tilboð óskast i Ford Pickup árg. ’59, skemmdan eftir umferöaró- happ. Uppl. i sima 32789 og 86980. Zcphyr '66 til sölu, þarfnast lag- færingar. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 32576 eftir kl. 5. Volvo 544 '59 sportbill i sérflokki til sölu. Einnig óskast VW vél 1200 i góðu lagi. Uppl. i sima 71570 eftir kl. 7. Til söluVW 1300, árg, 1967, ekinn aðeins 57 þús km. Mjög góöur bill. Uppl. i sima 41493. Til söluHillman IMP sendiferða- bill, árg. ’70, skoðaður ’73, mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 71876 eftirkl. 8á kvöldin og um helgar. Góður VW 1300 '68 til sölu að Stangarholti 28. Verö 160 þús. staðgreitt. Til sölu ódýr Oþel Olympia stati- on, árg. ’63. Uppl. i sima 71562. óska eftir vökvastýri i Benz 322. Simi 30017. Bilskúr óskast til leigu til að geyma i dót, þarf að vera upphit- aður. Disil-vél með öllu saman, 45 hestöfl, Benz, til sölu. Simi 33049. VW 1302 LS ’7l til sölu. Uppl. i sima 42962. Cortina 1300 L árg ’72 til sölu, mjög vel meö farinn og litiö ek- inn. Uppl. i sima 42896. Til söluVauxhall Viva árg '66, lit- ið ekinn, i sérlega góðu ástandi. A sama stað óskast notuð VW vél. Uppl. i sima 40133. Volvo Amason ’66 til sölu. Uppl. i sima 34411. Vel með farinn VOLKSWAGEN 1302 LS, árgerö 1971, til sölu. Upp- lýsingar i sima 24657. Fíat 850árg. ’67 til sölu, mjög vel útlitandi og með nýrri vél. Uppl. i sima 50751. Ford Mustang. Vil kaupa Must- ang, ekki eldri en 68 módeliö. Staðgreiðsla. Simi 50839. Moskvitch árg. ’66til sölu, verð 20 þús. Uppl. i sima 32156. Til sölukennslutæki i VW, einnig varahlutir i VW 1500, vél, gir- kassi, drif o.fl. Simi 31287. Til söluog sýnis er að Melgerði 36 Kóp. Ford Cortina ’64, góður og vel með farinn bill með útvarpi. Simi 41639. Fiat 850 árg ’67 til sölu, litur vel út, vél þarfnast viðgeröar. Uppl. i sima 40828 eftir kl. 19 og á morg- un. Vil kaupa Moskvitch-bifreið til niöurrifs. Simi 52659. Til söluTaunus 12 m 1964, skoðað- ur 73, nýir silsar, góð dekk, upp- tekinn mótor. Þarfnast lagfær- ingar á gólfi. Uppl. i sima 20749 i dag og næstu daga. Til sölu Ford Bronco 1967, nýjar hliðar, bretti og nýsprautaður, hurð að aftan, tvöfalt bremsu- kerfi. Til sýnis að Goðatúni 23, Garðahr. Simi 42841. Til sölu Ford Consul 315 á mjög sanngjörnu verði. Uppl. i sima 41784 eftir kl. 6 næstu kvöld. Lincoln bifreið ’56 til sölu i mjög góðu standi. Suðurgata 8, simi 13011. Bilar fyrir mánaðargreiðslur: Moskvitch árg. ’66, Simca árg. ’63, Triumph ’64,Corsair árg. '65, Opel Rekord árg. ’62, Cortina árg. ’64og ’66, Opel Kadettstation árg. ’66. Opið á laugardögum. Bilasalan, Höfðatúni lO.Simar 18870, 18881. Nýja bilaþjónustaner i Súðarvogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. . Bílavarahlutir.Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - ’Willys - Austin Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chevrolet - Skoda - Moskvitch - VW.: Höfum notaða varahluti i þessa og flestalla aðra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI OSKAST Ódýr 3—tra herbergja ibúðóskast fyrir reglusöm frændsystkini, utan af landi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 99—4121, en eftir helgi i sima 91-52604. Kennaranemi óskar að taka á leigu herbergi strax. Uppl. i sima 92-1621. óska cftirað taka á leigu bilskúr helzt i Arbæjarhverfi. Vinsam- legast hringið i sima 85472. Hjálp. Vill ekki einhver góður húsráðandi leigja einstæðri móður, sem er á götunni meö 3 börn, 13 ára,10 ára og 9 ára? Get borgað 80—100 þús. króna fyrir- framgreiðslu og skilvisa mánaðargreiðslu eftir það. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 21939 fyrir 26. þessa mán. Liffræðinemióskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 10255 eftir kl. 20. 2—3ja herbergja ibúð óskast, erum tvö fullorðin i heimili, algjörri reglusemi heitiö. Uppl. I sima 34585 til kl. 6 e.m. og eftir kl. 7 i sima 24566. Ibúð 2ja — 3ja herbergja, óskast 1. okt. eöa sem fyrst. Tvennt full- orðið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32032 daglega. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð.Uppl. i sima 38631 eftir kl. 15. 1—2 herbergimeð aðgangi aö eld- húsi óskast. Fyrirframgreiðsla i boði. Uppl. I sima 81487. Sænskur kerfisfræöingur óskar eftir 2ja herbergja ibúð, tvennt i heimili. Vinsamlegast hringið I sima 18999. Ungan sjómann vantar herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 86769. Hjálp.Hver vill leigja okkur þak yfir höfuðið I 3—4 mán? Má vera litiö. Allt kemur til greina, erum á götunni 15. okt. Simi 84053. Tveir skólapiltar óska eftir her- bergi og fæði i Hafnarfirði, helzt á sama stað. Uppl. i sima 38987. Bilskúr eða iðnaðarhúsnæöi óskast, stórar dyr æskilegar. Vin- samlegast hringið i sima 15928 kl. 6—8 e.h. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir ibúð strax. Geta sýnt meðmæli sem leigjendur, ef óskað er. Uppl. I sima 20888. Ung lijón með eitt barnóska eftir 2-3ja herbergja ibúð strax, eru á götunni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83209. Starfsstúlka á Landspitalanum óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. i sima 21721 eftir kl. 19 i dag. 2-3ja herbergja ibúð óskaststrax, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 36220. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 12573 og 83683 eftir kl. 18. Sænskur kerfisfræðingur óskar eftir þriggja herbergja ibúð, tvennt i heimili. Vinsamlegast hringið i sima 18999. Góð umgengni. Skólapiltur óskar eftir herbergi, helzt i Vogum. Simi 52094. Herbergi óskastfyrir eldri mann, helzt með eldunaraðstöðu, má vera i kjallara. Ars fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 18756 kl. 9-5 og 25581 eftir kl. 5. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu i 10 mánuði frá 1.-15. okt., helzt i Fossvogi. Gisli Júliusson. Simi 33105. Ungur reglusamur maður óskar eftir forstofuherbergi eða litilli ibúð (má þarfnast lagfæringar). Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20414 eftir kl. 17. 4ra manna fjölsk. óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i nokkra mánuði. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 43357 frá kl. 13-21. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. HÚSNÆÐI í Litið herbergi með skápum til leigu. Dálitil eldunaraðstaða möguleg. Simi 81997 sunnud. f.h., annars kl. 6 — 7 e.h. 2ja herbergja ibúö i Fossvogi til leigu. Uppl. I sima 86692 eftir kl. 13. Prúö og reglusöm stúlka utan af landi getur fengið herbergi og fæði, á sama stað óskast keypt notað fuglabúr. Uppl. i sima 32197. Til leigu frá 1. okt. i eitt ár aö minnsta kosti þriggja herbergja ibúð i toppstandi nálægt mið- bænum. Arsfyrirframgreiðsla, sem þarf aö vera komin fyrir 1/12 73. Tilboð sendist blaðinu með ýtarlegum uppl. fyrir mánudags- kvöld merkt „5665”. öllum tilboðum svarað. Electrolux

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.