Vísir - 25.09.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 25.09.1973, Blaðsíða 14
14 - Vlsir. Þriöjudagur 25. september 1973 TIL SÖLU Nýlegt Sony 11” ferðasjónvarp fyrir bæði kerfin og 12 volta straum til sölu, einnig Philips stereo plötuspilari. Uppl. I sima 42861. Til sölu er innbyggur klæða- skápur, 2.70 m x 2.58 m x 0.50 m , sex opnanlegar hurðir að ofan og aðrar sex að-rieðan. Skápurinn er notaöur, en I góðu ásigkomu- lagi. A sama stað eru til sölu tvær springdýnur og tilheyrandi grind með bólstruðum höföagafli. Uppl. veittar i sima 15910 eftir kl. 7 slödegis. Teico rafmagnsgitar og gitar- magnarakerfi til sölu. Uppl. 1 sima 42888. ódýrt — NotuðHoover þvottavél sem þarfnast smávægilegrar viðgerðar, til sölu á kr. 2.500. Einnig er góöur Pedigree svala- vagn til sölu, verð kr. 1.500. Uppl. I slma 85668 eftir kl. 18. Yahamaorgel með trommuheila til sölu. Uppí. I slma 53532. Til sölu er planó og VW 59, ódýr. Uppl. I síma 86087. Til sölu hjónarúm með góðum dýnum, verð kr. 10.000.-, einnig á sama stað barnabað með borði, kr. 1.500.-. Uppl. I síma 82613 eftir kl. 6. Hjónarúm, sem nýtt.og Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. I sima 84554. Til söiu Vox defiant magnari, 60 w. Uppl. I sima 52717 eftir kl. 20. Til söiu Dual stereótæki, verð I dag 130 þús., en selst á hálfviröi. Uppl. I síma 26659 eftir kl. 7. Til söiu gott eldhúsborð, nýlegur svefnstóll með tekkörmum og toppgrind á VW. Uppl. I slma 38819. Luxor sjónvarp til sölu. Uppl. I slma 37769. Til sölu radiófónn, Imperial, 4 hátalarar, 70 vatta kerfi, vestur- þýzkur, selst hagstætt. Uppl. I slma 839261 kvöld og næstu kvöld. Reyrstólar með lausum púðum, sterkir og þægilegir, eru komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Stereosett, stcreoplötuspilarai með magnara og hátölurum, transistorviðtæki I úrvali, 8 og 11 bylgju viðtækin frá Koyo enn á lága verðinu. Kasettusegulbönd meö og án viðtækis. Bilaviðtæki og stereosegulbönd i bíla, margar gerðir. Músikkasettur og átta rása spólur. Mikið úrval. Póst- sendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sfmi 23889. ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri bækur, möguleikar á afborgunar- samningi. Uppl. I sima 81444 eftir kl. 5 á kvöldin. Ódýrt — ódýrt. Útvörp margar gerðir, stereo samstæður, sjón-' vörp loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir blla, bila loftnet, talstöðvar. Radio og sjón- varpslampar. Sendum i póst- kröfu. Rafkaup I sima 17250 Snorrabraut 22, milli Laugavegs og Hverfisgötu. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Tek og sel I umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnlfa og allt til ljósmynd- unar. Komið I verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Barnavöggur, körfur og brúðu- vöggur klæddar með skyggni. Bréfakörfur margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin. Ingólfsstræti 16. Vélskornar túnþökurUppl. I sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11 á kvöldin. ódýr þrihjól, 14 teg. brúðuvagnar og kerrur, Tressy og Sindy dúkk- ur og föt, karlar sem tala, föt og búnaður, skólatöflur. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa barnabilstói m/öryggisbeltum. Uppl. i sima 84696. Óska eftir stofuhárþurrku, einnig notaðri eldavél. A sama stað er til sölu fallegur brúðarkjóll, nr. 36-38, kr. 8.000. Uppl. i sima 21429. Litið gólfteppi óskast. Saumavél til sölu á sama stað. Sími 14146. Nýleg skólaritvél óskast. Simi 40210. Bassagltar, óskast hið fyrsta, góður og ódýr. Uppl. i sima 86071 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa svalavagn, hjónarúmgafl og náttborð. Uppl. i sima 86679. Klarinett óskasttil kaups. Uppl. I sima 38243. FATNAÐUR Brúðarkjóll til sölu (ca. nr. 38). hattur fylgir. Uppl. I sima 19223' eftir kl. 19. Sem ný fermingarföt til sölu. Uppi. I síma 52371. Dömujakkar, dömubuxur, pils, smekkpils og barnabuxur úr riffl- uðu flaueli. Barnasmekkbuxur úr terylene. Til sölu næstu daga i Hátúni 8, 7. hæð N. eftir kl. 1. Vel með farin vagnkerra til sölu, einnig Pioneer hátalarar, 100 vött. Uppl. I sima 22921. Til söluSuzuki 50 árg. 73. Uppl. i sima 30109 milli kl. 6 ög 8. Vel með fariðSuzuki 400 torfæru- hjól til sölu, verð kr. 150.000.- Uppl. I síma 13474 milli ki. 7 og 9. Philips drengjahjól til sölu, á sama stað er óskað eftir Hondu 50. Uppl. I sima 42888. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. I sima 53345. HÚSGÖGN Litiö notaður svefnsófi til sölu. Uppl. i síma 23731 milli kl. 6 og 7. Barnakojurfrá Króm húsgögnum til sölu. Verö kr. 4000.00. Simi 85301. Til sölusem nýtt hjónarúm, einn- ig sófasett með borði. Uppl. i sima 86656 eftir kl. 2. Nýlcgur eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 17354 um há- degið og á kvöldin. Hjónarúm til sölu, verð kr. 11.000,- Simi 40676. Nýlegt hjónarúm til sölu. Simi 43288 eftir kl. 5. Til sölu vei með farið sófasett. Uppl. i sima 21819. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borð, stólar, skápar, boröstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-6, laugard. 9-12. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 og 10059. Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur.bæsuö I fallegum litum. Úr- val áklæða. Tökum einnig að okk- ur að smiða undir málningu svefnbekki, hjónarúm og hillur alls konar. Fljót afgreiösia. Ný- smiðis/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. BÍLAVIDSKIPTI Nú er tækifærið. Af sérstökum ástæðum er vel með farinn Ren- ault 12 TL 1971 til sölu á mjög- hagstæðu verði. Uppl. I sima 10271. Bflasalan Höfðatúni 10. Höfum til sölu flestar tegundir bifreiða af öllum árgerðum á margs konar kjörum. Látið skrá bilinn hjá okk- ur. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga 9-18, símar 18881 og 18870. Vél I Skoda 1000 óskast til kaups. Uppl. i slma 31096. Chevrolet Nova ’62 til sölu, þarfn- ast boddlviðgerðar. Verðtilboð. Uppl. I síma 50783 eftir kl. 19. Til söluFiat 58, skoðaður ’73, litið ryð. Uppl. I sima 71824. Til söluAustin mini árg. 71, ekinn 31 þús. km. Uppl. i sima 37788 eft- ir kl. 7 I kvöld. Saab 96 árg. 66 til sölu á lágu verði. Uppl. gefur Sturla i sima 10808 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Til sölu Taunus 12m station 67, ekinn 78 þús. km. Skoðaður 73. Góður bill og vel með farinn. Simi 84028 eftir kl. 5. Til söluM.G. sport árg. 60. Simi 33184. Vantar véli VW 1300 66. Hringið i sima 40709 I dag. Ford Pickup 62 til sölu, vantar skúffu, afturhásingu og vinstri hurð. Uppl. i sima 41407. Rambler Classic árg. 66 i góðu lagi til sölu, sjálfskiptur og vökvastýri, skipti á sendibil, t.d. Benz 65, koma til greina. Uppl. I sima 41267. Til sölu Willys ’46, skoðaður ’73. Sími 12884 milli kl. 6 og 8. VW ’63 til sölu.Uppl. i síma 40979. Bilar fyrir mánaðargreiðslur: Moskvitch árg. ’66, Simca árg. ’63, Triumph ’64,Corsair árg. ’65, Opel Rekord árg. ’62, Cortina árg. ’64 og ’66, Opel Kadettstation árg. ’66. Opið á laugardögum. Bilasalan, Höfðatúni lO.Simar 18870, 18881. Nýja bfiaþjónustaner i Súðarvogi 28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við bílinn. HÚSNÆDI í BODI Þriggja herbergja ibúð til leigu. Fullorðin kona með eitt til tvö börn gengur fyrir. Tilboð er greini greiðslugetu og fjölskyldu- stærð sendist Visi fyrir 28. sept. merkt „1010-5932”. Ilafnarfjörður. Til leigu góð þriggja herbergja Ibúð. Tilboð sendist blaðinu merkt „1300-5922” fyrir 29/9. 3ja hcrbergja íbúð til leigu I Hafnarfirði, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirfram- greiðsia. Tilboðum sé skilað i pósthólf 249 i Hafnarfirði. Got.t herbergi til leigu skammt frá miðbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir næstu helgi merkt „Vesturbær 5940”. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi fyrir miðaldra konu. Kleppsvegur 60, 1. hæð t.v. Uppl. á staðnum eftir kl. 6. HÚSNÆÐI ÓSKAST óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu I Hafnarfirði til vors, fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i síma 52128. Ungt par óskar eftir herbergi. Reglusemi. Uppl. i sima 24674. Herbergi óskast fyrir stúlku, sem er að hefja störf á barnaheimili, helzt sem næst Laugaborg. Uppl. I slma 37573. Ung systkin utan af landi óska eftir að taka á leigu 2-3ja her- bergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. i simum 85000 og 82416 eftir kl. 7. Einstæð móðir með þrjár dætur óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð strax, reglusemi og góðri um- gengni heitið, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 43327. Bllskúr óskast til leigu i vetur. Tilboð sendist afgr. Visis merkt „5906”. Þriggja herbergja ibúð óskast fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla i 6 mánuði. Uppl. I sima 14478 i dag og næstu daga. Ungur reglusamur verzlunar- maður með konu og barn á öðru ári óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 37074 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir einstaklingsibúð. Uppi. I sima 82226. Ungt par með ársgamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, fyrirframgreiðsla, húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 71581 milli kl. 1 og 5. Einhleypur miðaldra maður ósk- ar eftir herbergi hjá rólegu fólki, helzt i gamla bænum. Eldunar- aðstaða æskileg, fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 21178 klukkan 6-8 á kvöldin. Rúmlega fertugur maður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð i lengri eða skemmri tima. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót merkt „1930”. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir l-2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 19825. Barnlaust reglusamt par, bæði vinna úti, óskar eftir litilli ibúð sem allra fyrst. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. I slma 72391 eða 37152 næstu daga. Einhleypur miðaldra maður ósk- ar eftir að taka ibúð á leigu, má þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 30790. 1 herbergi eða litil Ibúð óskast. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I síma 19249. Einhleyp vönduð kona óskar eftir einni stórri stofu og eldhúsi eða tveim minni herbergjum og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Uppl. I sima 86346 frá kl. 3-9 á kvöldin. Einhleypur eldri maður óskar eftir litilli Ibúð til leigu. Góð um- gengni og öruggar greiðslur. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 84020 I kvöld og næstu kvöld. Reglusaman eldri mann vantar herbergi. Góð umgengni. Uppl. veittar I sima 23097. óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 12269. Herbergi óskast. Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. i slma 35606. 2-3ja herbergja Ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 41081. Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. okt. Mjög áriðandi. Hringið i sima 20167. Húsasmiður óskar eftirstofu eða einstaklingsibúð á leigu, reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla 50 þús. Simi 16526 eftir kl. 6. Rólegur maður I fastrivinnu ósk- ar eftir herbergi nú þegar. Uppl. I sima 24321 kl. 1-6 á daginn. Sumarbústaður f nágrenni Reykjavikur eða 2ja herbergja ibúð i Reykjavlk óskast til leigu. Uppl. i sima 20274 milli kl. 4 og 7. 2 reglusamar stúlkur með tvö börn, önnur er að læra, en hin vinnur úti, óska eftir 3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Talsverð fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið I sima 22027 eða 22603 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung, reglusöm hjón með 1 barn, óska eftir Ibúð strax. Geta sýnt meðmæli sem leigjendur, ef ósk- að er. Uppl. I sima 20888. Þjóðleikhúsið óskar að taka á leigu ibúð, með eða án husgagna, fyrir erlendan starfsmann. Nánari uppl. á skrifstofutima i. sima 11204. Ilúsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Afgreiðslustúlka óskast I mat- vöruverzlun. Vinna frá kl. 1-6. Verzlunin Þingholt, Grundarstig 2, slmi 15330. Óskum að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járnsmlði. Vélsmiðjan Normi. Simi 33110. Afgreiðslustúlkur óskast I mat- vörudeild, ekki yngri en 18 ára. Vörumarkaðurinn, Armúla la. Viljum ráða duglega menn til afgreiðsiustarfa I birgðastöð okkar i Borgartúni 31. Gott kaup. Uppi. hjá birgðastjóra. Sindra- Stál. óska eftir stúlku eða konu til að gæta heimilis, meðan húsmóðirin vinnur úti, 5 daga I viku. Bý i Breiðholti. Simi 71341. Afgreiðslufólk óskast: 1 piltur i kjötafgreiðslu, þarf að hafa bílpróf, 2 stúlkur I afgreiðslu. Uppl. i sima 14879. Kjötbúð Vest- urbæjar. Sendisveinar óskast hálfan dag- inn. Verzlunin Brynja, simi 24321. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn,aldur 18-30 ára. Verzlunin Nova, Barónsstig 27. Saumastúlka óskast. Bláfeldur, Síðumúla 31, slmi 30757 og 25429. Konur óskast (helzt úr Langholts- eða Vogahverfi) til að pakka og sauma utan um skreið hálfan eða allan daginn. Fiskvinnslustöðin Disaver, Gelgjutanga v/Elliðár- vog. Simi 36995, heimasimar 34576 og 36714. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Vélsmiðjan Keilir. Simi 34550. ATVINNA ÓSKAST Tvitug stúlkaóskar eftir vel laun- uðu starfi frá næstu mánaðamót- um. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 12074. Fullorðin reglusöm kona óskar eftir ráðskonustarfi hjá einhleyp- um manni, sem hefur góða ibúð. Tilboð sendist blaðinu merkt „5847”. SAFNARINN Safnari óskar að kaupa Isl. fri- merki stimpluðeða óstimpluð eða jafnvel heilt safn. Greiði gott verð. Þeir, sem hafa áhuga á að seija, sendi vinsamlega nöfn sin og simanúmer á afgreiðslu Visis merkt „Frlmerki 5929”. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Slmi 21170. Kajipum íslenzk frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A. Slmi 11814. TAPAÐ — FUNDIÐ Bismark gullarmbandmeð 4 við- hengjum tapaðist laugardaginn 15. september I Klúbbnum, Lækjarteigi. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 31045. Electrolux

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.