Vísir - 11.10.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 11.10.1973, Blaðsíða 10
Visir. Fimmtudagur 11. október 1973. A sýningu Sverris eru 13 tálgahar spýtur á boro viö þá, er listamaourinn heidur hér á. Fiestar eru þessar útskurðarmyndir gerhar I palisander, og eru þær alltupp I85cm á hæo. (Ljósm.: Bragi). „Man jafnvel í hvaða stellingum ég málaði" ÚR SVÍNAHRAUNI. Þetta er ein af nýrri myndum Sverris. Hún er máluð í fyrrasumar með olíu og er 80x115 að stærð.,, Ég hef farið margar ferðirnar í ,Svínahraun," segir Sverrir. ,,Þar eru mótífin ótæmandi í hrauninu. Það mundi engum endast ævin til að gera þessu ágæta hrauni f ullkomin skil. Auk þessarar myndar eru á sýningunni að Kjarvalsstöðum fimm aðrar myndir úr Svínahrauni, þar af þrjár vetrar- myndir." Þessi mynd Sverris er í eigu Verzlunarbankans og hefur hangið uppi í útibúi bankans við Laugaveg. Texti: ÞJM Ljósmyndir: Bragi Ljósmyndun og litgreining málverka: Grafík — segir Sverrir Haraldsson, sem hefur safnað á eina sýningu mynúum frá síðustu 30 árum ,,Eg þekki allar mynd- listmálari, sem nú hefur irnar minar strax og ég sé safnað saman á eina þær. Man jafnvel i hvaða sýningu 233 málverkum og stellingum ég málaði þær," myndum, sem eiga að sýna sagði Sverrir Haraldsson feril hans síðustu 30 árin. Sverrir og Sverrir. Sjálfsmynd, sem listama&urinn múlahi 1970. Myndin er máluh meö oliu. Hér er ágætt dæmi um þah timabil, þegar Sverrir var að leggja frá sér sprautuna og taka til vih landslagsmyndirnar. Þetta er oliumynd, máluh 1965, og er 103x82 að stærh". „Hún á raunverulega ætt sina ah rekja til Arbæjar", segir Sverrir. „Htín er unnin eftir teikningu þaðan. Teikningu, sem ég hafhi margútfært......"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.