Vísir - 11.10.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 11.10.1973, Blaðsíða 13
Visir. Fimmtudagur 11. október 1973. 13 Laugardaginn 2. júni voru gefin saman i Ólafsvallakirkju af sr. Guðjóni Guðjónssyni, ungfrú Auðbjörg Lilja Lindberg, og hr. Karl H. Cooper. Heimili þeirra verður að Merkjateig 1, Mosfellssv. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS. Laugardaginn 9. júni voru gefin saman i Dómk. af sr. bóri Stephensen, ungfrú Ásta Angela Grimsd. og hr. Guðmundur Viggó Sverrisson. Heimili þeirra verður að Grettisgötu 96, Rvik. LJÓS- MYNDASTOFA ÞÓRIS. Lauga- vegi 173. Simi 85602. Sunnudaginn 3. júni voru gefin saman i hjónaband i Þingvallak. af sr. Eiriki J. Eirikssyni, ungfrú Svana Sigtryggsdóttir og hr. Ingólfur Sveinsson. Heimili þeirra verður að Sólbergi, Sel- tjarnarnesi. Brúðarmeyjar voru Guðbjörg og Rósa Björg Karlsd. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS. Laugavegi 173. Simi 85602. Laugardgginn 9. júni voru gefin saman i Kópavogskirkju af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni, ungfrú Steinunn M. Benedikts- dóttir og hr. Sverrir B. Frið- björnsson. Heimili þeirra verður að Sléttahrauni 21, Hafnarfirði. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS. Laugavegi 173. Simi 85602. Laugardaginn 16. júni voru gefin saman i kirkju Óháða safnaðarins af séra Lórusi Halldórssyni, unfrú Guðrún Edda Ágústsdóttir og hr. örn Bragi Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Gyðu- felli 8, Rvik. LJÓSMYNDA- STOFA ÞÓRIS, Laugavegi 173. Simi 85602. Laugardaginn 23. júní voru gefin saman af Friðriki Gislasyni, ungfrú Bergljót Brand og hr. Wayne Perkins. Heimili þeirra verður I Massachussetts. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS. Laugavegi 173. Simi 85602. Laugardaginn 9. júni voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Hanna Regina Guttorms- dóttir og hr. Sigurður Ólafsson. Heimili þeirra verður að Barnónsstig 55, Rvik. LJÓS- MYNDASTOFA ÞÓRIS, Lauga- vegi 173. Simi 85602. Sunnudaginn 17. júni voru gefin saman i Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Sigriður Hrönn Sigurðar- dóttir og hr. Ingvar Björnsson. Heimili þeirra verður að Vitastig 12, Rvik. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS. Laugavegi 173. Simi 85602. Laugardaginn 23. júni voru gefin saman i Arbæjarkirkju af sr. Páli Þorleifssyni, unfrú Guðbjörg Ósk Jónsdóttir og hr. Hermann Einarsson. Heimili þeirra verður að Helgafellsbraut 1, Vestmanna- eyjum. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS. Laugavegi 173. Simi 18602.. TRÉKLOSSAR kven- og karlmannastœrðir Brúnir hvítir og bláir m. hœlbandi Svartir og hvítir Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Skóverzlunin Framnesvegi 2 — Sími 17345 Nýir réttir sextán nyir réttird nýja matseðlinum okfcar Nýr hmhteikingirofn Recon+phis 1 síað eldsteikingat'&ið þér beðið um að kjötiðsésteiktíÉecon plus ofninum, Jmm eina sinnar temidar álslandi. 1 honum steikist kjötiðjafn hratt a öllum hliðumoglokastfyrrm ella. Steikin yðar geturpví veriosafaríkari en aður. Ný kryddm Itjúpkryddun Djúpktyddun á vel við mat, sem steiktur er í Recon plus ofninum. Þá er ktyddað með kjydddíu ístað þurrkrydds Yayddoliimiar oangi inníkjötiðog blandast eðlilegum safa þess. Þœr berastmeð hiingras safans um allt stykkið meðan á steikingii steridur. Vdkomin íAsk- Vió matreiðum sérstaklega fyrirhvtrn ogeinn viðskiptavin aflSKUR Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550 Námskeið fyrir konur og karla Námskeið i manneldisfræði og sjúkrafæði (megrunarfæði og fl.) hefst mánudaginn 15. okt. Sérfræðingur annast kennsluna. Uppl. i sima 86347. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir september mánuð er 15. október. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þri- riti. Fjármálaráðuneytið 10. október 1973

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.