Vísir - 23.10.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 23.10.1973, Blaðsíða 12
12 Ekki byrja !ÉG BRENNDI PÖNNUNA VIÐ AÐ HALDA KVÖLDMAT-. _ NUM ___ HEITUM [ég er of þreyttur Y til að slást-y ^Aldrei hef ég verið augnayndi - meira að segja við brúðkaupið fiktaði svaramaðurinn við mömmu, svo J cT\C*> S- hann fékk umgang! auk þess færir þú út úr þvl með glóðarauga, að minnsta kosti. ijp VEÐRIÐ j DAG Minnkandi vestan átt og þurrt. Siðan suðvestan átt og þykknar upp, allhvasst í kvöld. Þann 14/7 voru gefin saman i hjónaband i Kálfatjarnarkirkju, Vatnsleysuströnd, af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Júlia H. Gunnarsd. og hr. Helgi R. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Vogagerði 17, Vogum. Ljósmyndast. Kristjáns, Skerseyrarvegi 7, Hafnarf. — Simi 50443. Þann 25/8 voru gefin saman i hjónaband I Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðssyni ungfrú Guðrún Jónasd. og hr. Guðmund- ur Gunnarsson loftskeytamaður. Heimili þeirra er að Holtsgötu 7, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Kristjáns, Skerseyrarvegi 7, Hafnarf. — Simi 50443. Laugardaginn 9. júni voru gefin saman i hjónaband i kirkju Óháða safnaðarins Freydis Fann- bergsdóttir og Július Sveinsson. Séra Karl Sigurbjörnsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra er að Lundarbrekku 6, Kópavogi. Ljósmyndast. Kópavogs. Laugardaginn 14. júli voru gef- in saman i hjónaband i Hafnar- fjarðarkirkju Hulda Guðvarðar- dóttir og Björn Guðmundsson. Séra Garðar Þorsteinsson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra eraö Blöndubakka 13, Reykjavik. Ljósmyndastofa Kópavogs. Störf hjá ISAL Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar- menn, vélvirkja, bifvélavirkja og mann á smurstöð. Ráðningartimi eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri. íslenzka Álfélagið h/f SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Stefdis og Mjöll. Röðull. Gaddavir. Vcitingahúsið Borgartúni 32. Haustfagnaður hjúkrunarnema, Haukar og diskótek. Veitingahúsið Glæsibæ. Asar leikar, Capricora skemmtir. TILKYNNINGAR Orator, félag laganema við Há- skóla tslands efnir til fundar n.k. miðvikudag um FRJÁLSAR FÓSTUREYÐINGAR. Fjallað verður um efnið frá sjónarhóli þriggja fræðigreina: Lögfræði, guðfræði og læknisfræði. Fundurinn verður haldinn i Norræna húsinu miðvikudaginn 24. október og hefst kl. 20.30. öllum er heimill aðgangur. Frummælendur verða: prófessor Jónatan Þórmundsson, prófessor Björn Björnsson og Gunnlaugur Snædal, læknir. Að framsöguerindum loknum verða frjálsar umræður og frum- mælendur munu svara fyrir- spurnum fundargesta. 22. október 1973 Stjórn Orators. Fyrirlestur um Evrópurétt Prófessor H. G. Schermers, forstöðumaður Evrópustofnunar háskólans i Amsterdam, er staddur hér á landi i boði Háskóla tslands. Stendur hann fyrir námskeiði um Evrópurétt i laga- deild. N.k. föstudag hinn 26. október mun hann halda opin- beran fyrirlestur, sem nefnist: Legal Problems within the EEC. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og hefst kl. 17 i Lögbergi 1. hæð. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Fundur fimmtudaginn 25. október kl. 20.30 f félagsheimilinu. Myndasýning frá Italíu. Vetrar- hugleiðing (Dr. Jakob Jónsson). Kaffi. Stjórnin. Háskólafyrirlestrar fyrir al- menning Félag háskólakennara hefur i samráði við Háskóla tslands stofnaö til fyrirlestrahalds, þar sem háskólakennarar munu fjalla um einstök viðfangsefni rannsókna sinna. Er tilgangur þessa sá að kynna að nokkru vísindastarfsemi Háskólans með þessum hætti. Fyrir rúmum áratug var haldin svipuð röö fyrirlestra, þar sem margir háskólakennarar báru fram rannsóknarefni sin og hugðarefni. Voru þeir siðar prentaðir i Samtið og sögu. Fyrirlestrarnir verða fluttir i Norræna húsinu á sunnu- dögum kl. 15.00 á hálfs mánaðar fresti. Verða hinir fyrstu sem hér segir: 4. nóv. Próf. Þorbjörn Sigurgeirs- son: Um hraunkælingu (skugga- myndir verða jafnframt sýndar). 18. nóv. Próf. Jónatan Þórmunds- son: Markmið refsinga. 2. des. Guðmundur Pétursson, forstöðumaður á Keldum: Hæg- gengir smitsjúkdómar i mið- taugakerfi manna og dýra. ______________Visir. Þriðjudagur 23. október 1973. | í KVOLD | | DAO ~ HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200jeftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 1110Q, Hafnar- fjörður simi 51336. APÚTEK • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 19. til 26. október er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- fdögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll .kvöld til kl. 7 nemá kaugardaga .tilJKl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • Tteykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur fíætur- og helgidágavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunm sþrii 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla^slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi Í'1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. "Kdp'avogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, gjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Ráfmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég trúi ekki baun á stjörnu- spádóma — við skytturnar erum nefnilega mjög jarðbundnar og efasemdafullar! HEIMSÓKNARTÍMI « Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30-19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 Og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriöjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði:f 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.