Vísir - 23.10.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 23.10.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Þriðjudagur 23. október 1973. TIL SÖLU Til sölu Yamaha stereosam- stæða. Uppl. i sima 53592. Fjölritari til sölu, einnig litið notaður kjóll i stærð 42. Uppl. I sima 84136 milli kl. 6 og 8. Santhana rafmagnsgitar til sölu, góður og vel með farinn. Uppl. i sima 9^,-1656 eftir kl. 4. Trommusett til sölu (Gretsch). Uppl. i sima 92-2138 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Pioneer PL 12D plötu- spilari sem nýr á hagstæðu verði. Einnig til sölu Hofney Galasy raf- magnsgitar á mjög lágu verði. Uppl. i sima 92-1219 kl. 5-8. Thor þvottavél með rafmagns- vindu til sölu, mjög litið notuð. Einnig til sölu tviburavagn. Uppl. I sima 40825. 2 ITT hátalarar 7 músikw 40 sinusvött til sölu, eru ósamsettir og ónotaðir. Efni i 2 40 litra box i palesander getur fylgt. Uppl. i sima 42407. Notað 35 fm ullarteppi til sölu. A sama stað óskast barnaróla. Uppl. i sima 85945. Til sölu ca.30 fm gólfteppi. Uppl. i sima 18842. Selst ódýrt. Oliuofn. Til sölu stór oliuofn með öllu tiiheyrandi. Uppl. i sima 40354. Scm ný Honda ljósavél 1,25 k.wa. Nánari uppl. i sima 52454 eftir kl. 7. Gerum við. Kaupum og seljum gömul málverk. Afgreitt kl. 4.30-6 virka daga, ekki laugardaga. Málverkasaian Týsgötu 3, simi 17602. Ódýrt — ódýrt. tJtvörp, margar gerðir, stereo samstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila loftnet, talstöðvar, radió og sjón- varpslampar. Sendum i póst- kröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Tcborð, blaðagrindur og reyr- stólar eru nú til sölu i Körfu- gerðinni, Ingólfsstr. 16. Tek og seli umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýn- ingarvélar, stækkara, mynd- skuröarhnifa og allt til ljósmynd-j unar. Komið i verð notuðum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. ódýrir trébilar, stignir bilar, þri- hjól, barnastólar, burðarrúm, 6 gerðir brúðukerrur og vagnar, 15 tegundir, skólatöflur, byssur og rifflar, 20 tegundir, módel i úr- vali. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa 2 notaða hnakka. Uppl. i sima 21367 eftir kl. 7 siðdegis. óska eftir að kaupa notað sjón- varp og sófasett eða tvibreiðan sófa. Uppl. i sima 22836. Harmónfka óskast keypt, pianó harmónika, 60-96 bassa, knappa- harmónika (norsk grip) 80-120 bassa. Uppl. i sima 25403. FATNADUR Kápur til söluog hálfsiðir jakkar úr kamelull, einnig saumaö eftir máli. Mikið úrval efna. Simi 18481. Kápusaumastofan Diana, Miðtúni 78. HJOL-VAGNAR Norsk barnakerra, litið notuð, til sölu. Uppl. I sima 43943. Til sölu Honda 50 árg. ’69. Óska einnig eftir kasettutæki (stereo). Simi 37225. Til sölu v-þýzkt Horex mótorhjól i sæmilegu standi, skoðað ’73. Uppl. i sima 83810 milli kl. 18 og 19,30. HÚSGÖGN 2 sófar 3ja og 4ra sæta til sölu, verð 20 þús. Uppl. i sima 30534 eft- ir kl. 5. Til sölu sófasett, 4 sæta sófi og 2 stólar. A sama stað óskast Pira hillur. Uppl. i sima 81339 eftir kl. 6. Eikarskenkur, stærð 130x115 cm, til sölu. Uppl. i sima 43831. Til sölu barnarimlarúm úr tekki með dýnu. Uppl. i sima 51901. Einsmanns rúm til sölu (tekk). Uppl. i sima 12478 eftir kl. 5. Boröstofuborö, fjórir stólar og hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 85004. Til sölu litið sófasett (mjög hent- ugt fyrir skólafólk), 2ja manna svefnsófi og hornbókaskápur. Uppl. i sima 72178 milli kl. 8 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Ef þiö hafiði hyggju að fá ykkur litil, vönduð sófasett eða raðsett á hagstæðu verði, þá gjörið svo vel að lita i Málaragluggann eða inn hjá okkur i Húsgagnaverzlunina, Grettisgötu 46. Simi 22584. Antik. Nýkomiö sófasett, skrif- borð, balloonstólar, cessilon, stakir stólar, borð, skápar o.fl. Antik húsgögn, Vesturgötu. Simi 25160. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staögreiðum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 cg 10059. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staögreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik postulinslampar, messing- vörur, rococo sófaborð og sófar, renaissance borð, stólar, skápar, borðstofur, dagstofur, margt fleira. Verzl. Kjörgripir Bröttu- götu 3 b. Opið 12-6(laugardag 9-12. HEIMIUSTÆKI Til sölu 150 1 frystikista. Uppl. i sima 20146. BÍLAVIDSKIPTI Opel Caravan 61-62 til sölu.Uppl. 'I sima 43254 eftir kl. 6. Benz disil árg. ’59, nýlega upp- gerður, til sölu. Uppl. i sima 42076, eftir kl. 6 i sima 86235. Taunus 17m árg. 1966. Til sölu Taunus 17m — station árg. 1966, fallegur bill i góðu standi. Uppl. i sima 43179 eftir kl. 19. Til sölu Saab 96 árg. ’70, góður bill. Uppl. i sima 43642 eftir kl. 19. VW snjóhjólbaröar, 4 stk., litið slitnir til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 82207 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Taunus 12m '64 til sölui góðu lagi. Uppl. i sima 92-7128. Til sölu Rússajeppi, árg. ’59, nýupptekin vél. Simi 83495 til kl. 7 á kvöldin. Mustang '66. Til sölu mjög vel með farinn V8 Mustang, power- stýri, sjálfskiptur, ekinn 74 þús. mil. Uppl. i sima 51878 eftir kl. 18.00. VW '63 til sölu, skoðaður ’73. Uppl. i sima 71728 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Opel station, ársgömul vél, nýklædd sæti. Til sýnis i B götu 6 og 14, Blesugróf. Simi 85284. Til sölu.Volvo Duett P 210 station. Uppl. i sima 23392 eftir kl. 7. Fiat 600 Dárg. ’71 til sölu. Athug- ið, mjög góður bfll, keyrður að- eins 34 þús. km. Selst á hagstæðu verði. Uppl. i sima 41723 eftir kl. 5 I dag. Willy’s ’46. Mjög vel með farinn Willy’s ’46 til sölu stýrisskiptur. Uppl. i sima 31037 næstu daga. Til sölu Benz 220 S ’59, Austin Gipsy disil ’62 og Gaz ’69-’59. Uppl. i sima 99-4209 þriðjudag ki 6—8. Til sölu VW árg. 1966.Uppl. i sima 42215. Óska eftir góðum mótor, V-8, i Pontiack. Staðgreiðsla. Uppl. að- eins milli kl. 19.30 og 21 i sima 33943. Bifreiðaeigendur: Höfum ný og sóluð negld snjódekk, einnig felg- urá Toyota, Cortina og VW. Nóg bilastæði. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Bílavarahlutir:Cortina - Benz 220 ’61 - Volvo - Falcon - Willys - Aust- in Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chev- rolet - Skoda - Moskvitch - VW. Höfum notaða varahluti i þessa og flestalla aðra eldri bfla, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bifreiðaeigendur, dragið ekki að láta okkur yfirfara gömlu snjó- dekkin yðar fyrir veturinn, selj- um ný og sóluð nagladekk. Hjól- barðasalan, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. Slmi 14925. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigu meö aðgangi að þvottahúsi. Einnig kæmi tii greina litils háttar eldhúsaðgang- ur. Uppl. i sima 82271. Til leigu ný tveggja herbergja Ibúð i efra Breiðholti, laus 1. nóv. Fyrirframgr. Uppl. i sima 10890 eftir ki. 7 á kvöldin. 4-5 herbergja ný ibúð til leigu. Tilboð með uppl. um fyrirfram- greiðslu sendist blaðinu merkt „tbúð 8185”. Til leigu er litil einstaklingsibúð i Fossvogshverfi. Tilboð óskast sent Visi fyrir 28. þ.m. merkt „Reglusemi 8110”. Fjögur herbergi og eldhús til leigu. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu, sendist fyrir 27/10 ’73 merkt „505”. HÚSNÆDI OSKAST Læknanemi i siöasta hluta með konu, einnig við háskólanám, og ársgamalt barn óskar eftir litilli Ibúð sem allra fyrst. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Simi 12119 eftir kvöldmat. Iönaðarhúsnæði óskast, æskileg stærð 50 til 70 fm. Simar 14926—21657. Einhleyp kona óskar eftir 1-2 her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 52353. Tvær ungar stúlkur utanaf landi óska eftir tveimur herbergjum og aðgangi að eldhúsi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 43124 eftir kl. 18. l-2ja herbergja ibúö óskast til leigu sem allra fyrst. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 10516. Athugið.Óska eftir bílskúr á leigu strax, helzt i austurborginni. Uppl. i sima 21642. Kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð hið fyrsta. Uppl. i sima 81548. Góðir Reykvikingar. Reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 38929. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40b. Simi 10059. Opið kl. 13-16, laugardaga 9-12. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð, má vera i gömlu húsi. öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla, ef ósk- að er. Vinsamlegast hringið frá kl. 5-7 i sima 13241. ATVINNA I Stúlka óskast á sveitaheimili til að hjálpa húsmóður við innahúss störf. öll þægindi. Uppl. i sima 30138. Kona óskast til ræstingastarfa. Uppl. i sima 30420 eftir kl. 17. Rösk stúlka óskast til afgreiðslu- starfa, vaktavinna. Uppl. i sima 30420 eftir kl. 17. Vantar bilstjóra hálfan daginn eftir hádegi. Simi 26995. óskum eftir fólki til innheimtu- starfaá daginn og á kvöldin (að- eins hluta úr degi) Uppl. hjá Frjálsri verzlun, Laugavegi 178. Röska verkamenn vantar strax. Hraunsteypa Steindórs Sighvats- sonar, Hvaleyrarholti, Hafnar- firði. Uppl. i sima 50994. Kvöld- simi 30435. Múrarar óskast til starfa strax eða fljótlega, aðgengileg inni- vinna, hiti, góð kjör. Simi 18334 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, full vaktavinna, 2 fridagar I viku. Uppl. i sima 71612. ATVINNA ÓSKAST Unga stúlku vantar vinnu strax Margt kemur til greina. Uppl. i sima 16833. 16 ára stúlka óskar ettir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 30989. Fóstrunema á seinasta ári vantar vinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11137 eftir kl. 5. 17 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur áhuga á að fá vinnu við út- keyrslu. Uppl. i sima 81479. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Til sölu vetrarkápa með svörtu skinni á granna konu. Uppl. i sima 25979. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu| hálfan eða allan daginn, er vön j afgreiðslu. Uppl. i sima 16392. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, t.d. frá kl. 9-3. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35187 milli kl. 4 og 7. Konu vantar ræstingu á kvöldin. Roskna konu vantar létta atvinnu 2-3 tima á dag. Uppl. sendist Visi merktar „Róleg 7965.” 16 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist merkt „Sólveig Sigurðardóttir City Hótel”. Vandvirk saumakona, vön margs tonar saumaskap, óskar eftir agersaumi i heimavinnu. Uppl. i íima 32689. SAFNARINN Tilboð óskast i gömul fyrstadags- umslög.6stk. 6/1 1940, 8 stk. 17/10 1941, öll 1. flokks. Tilboði sé skilað á afgr. Visis merkt „8112.” Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID Gleraugu i grænu hulstri töpuðust sl. föstudag. Uppl. i Innréttinga- búðinni, Grensásvegi 3. Simi 83430 og 35659 eftir lokun. Karlmannsgleraugu töpuðust á laugardagskvöld á leiðinni Samtún-Loftleiðahótel. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32689. EINKAMÁL óska aðkynnast konu,45 ára, góð atvinna, reglusemi. Fjárhags- aðstoð ef óskast. Reglusemi. áskilin. Tilboð sendist Visi merkt „Gagnkvæmt 8152.” BARNAGÆZLA Óska eftir að koma 1 árs telpu i gæzlu frá kl. 8.30 til 17.00 5 daga vikunnar. Uppl. I sima 23952 eftir kl. 5. Barngóð kona óskast til að gæta ungbarns 4-5 tima á dag, fimm daga vikunnar, helzt i Smáibúða- hverfi. Uppl. i sima 84493. ÖKUKENNSLA ökukennsla- æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla—Æfingatimar. Mazda 818 árg ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla — Sportbíll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bfl, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. „ -r.. w incsi. ivenni daga. ökuskóli Guðjóns Hanssonar. Simi 34716 og 17 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreint, Ibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 43879 Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hreingerningarutan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrheinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningðr. Ibúðir kr. 50 á fermetra eöa 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ölafur Hólm). Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eöa 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.