Vísir - 23.11.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1973, Blaðsíða 4
4 Visir. Föstudagur 23. nóvember 1973. 13. leikvika — leikir 17. nóv. 1973. tJrslitaröðin: xll — 111 — 21x — lxl I. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 25.000.00 1410 9019 35243 37567 + . 38735+ 40030 40506 + 6303 14599 36315 37946 39190 40072+ 40551 7802 21482 37547 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.100.00 161 14363 23178 36315 37552 38576 40395 + 163 14596 23179 36375 37554 38735 + 40470 774 14950 23377 36422 37556 38735+ 40534 1125 15004 23476 36477 + 37567 + 38735 + 40566 1155 15100 23513 36478+ 37567 + 38794 40589 + 1652 15289 24379 36574 37567 + 38925 + 40689 2551 15300 35094 36741 37575+ 39064 + 40741 + 3941 15648 + 35158 36847 37762 39190 40818 4117 15648 + 35229 36948 37873 + 39228 40855 4903 16694 35232 37005 37873+ 39231 40959+ 5235 + 16921 35244 37103 37946 39415 40969+ 5657 17660 35244 37109 37946 39465 41098 5706 17975 35336 37121 37952 39767 41123 7355 18151 35343 37305 37963 39777 41128 8078 18223 35343 37349 37964 39779 41136 9040 18254 35346 37546 38017 39809 41336 9172 18371 35581 37547 38024 + 39997 41409 9501 19364 35592 37547 38277 + 40002 + 41415 9626 + 20397 35677 37547 38394 + 40024 41762 9632 20764 + 35800 37547 38401 40098 41948 + 11817 20900 35985 37548 38401 40248 41948+ 12016+ 22792 36104 37549 38444 + 40304 41955 + 13628 22807 35220 37552 + nafnlaus Kærufresturertil 10. des. ki. 12 á hádegi. Kærur skuiu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og aöal- skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku veröa póstlagöir eftir 11. des. Ilandhafar nafnlausra seðla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — lþróttamiöstööin — REYKJAVIK KONUR athugið NÝ HARGREIÐSLUSTOFA í BREIÐ HOLTI OPNAR í DAG. Hórgreiðslustofan FÍÓLA Arahólum 2. Pantanir i sima 72740. Elinborg Pálsdóttir (Ellý) Nauðungaruppboð sem auglýst var I 64.. 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1973, á Nönnugötu 5, þingl. eign Mariu Ingvarsdóttur, fer fram eftir kröfu Grétars Haraldssonar hdl. á eigninni sjálfri, mánudag 26. nóvember 1973 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. veröur haldiö opinbert uppboð viö Lögreglustööina, Suöurgötu 8, Hafnarfirði, föstudaginn 30. nóvember nk. kl. 16.00. Seld veröur bifreiöin G-6544, Volkswagen árgerö 1964. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Hjaltasonar hrl. veröur haldiö opinbert uppboö I Hraöfrystihúsi Guölaugs Aöalsteinssonar, Vog- um, föstudaginn 30. nóvember n.k. kl. 14.00. Seldar veröa humarflokkunarvél, 2 garnaúrtökuvélar og bifreiöin G-1498, Volvo árgerö 1961. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Sýslumaöurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. Mór Elísson: JARÐASÖLUR Hr. ritstjóri Ég haföi ekki ætlað mér að taka þátt i umræðum um sölur og söluverð jarða til ýmissa bæjarfélaga, enda fannst mér og finnst, að það sé mál viðkom- andi aðila fyrst og fremst. Hins vegar var I grein Þor- steins Thorarensen I VIsi s.l. föstudag gengið lengra i þvi að varpa óhróðri aö mönnum i þessu sambandi en áður, og er þá mikið sagt. Þar sem ég veit, að mjög er ofsagt I grein Þorsteins, langar mig til aö biðja þig að birta bréfkorn þetta. Kemur tvennt til. I greininni er veitzt harka- lega að gömlum skólafélögum minum og vinum og mannorð þeirra svert, og er raunar veitzt einnig að öllum þeim, sem vilja kaupa eða selja landskika, hús, Ibúðir og aðrar eignir. Ég þekki Þorstein ekki að öðru en að vilja heldur hafa það sem sannara reynist og verö þvi að halda, að málflutningur hans byggist á misskilningi eða þvi, að hann hafi ekki gert sér grein fyrir afleiðingum þeirrar stefnu, sem hann virðist boða. Hann notar orðiö braskari og brask alloft i greininni, en án skilgreiningar. Ef fyrst er litið á söluskika þess, sem um ræðir, úr landi öxnalækjar, er augljóst, að landeigendur hefðu getaö fengið miklu hærra verð en um var samið, ef landsspilda þessi hefði verið hlutuð niður og seld i smærri einingum, eða ef mat hefði verið látið ráða. Er þá ekki reiknað með veg- legri gjöf landeigenda á landi undir Viðlagasjóðshús og til skógræktar, samtals 5,5 ha.. Ef litið er á verð það, sem Hveragerði greiðir, nemur það 50 krónum á fermetra, eða 50 þús. krónur yfir hverja 1000 fer- metra, sem telja verður skikkanlega byggingarlóö undir einbýlishús. Ef tekið er einnig tillit til þess lands, sem afhent 40 sidur sunnu 160 sidur áviku var sem gjöf, mundi meðalverð hafa verið 35 krónur á fermetra. Það er sjálfsagt mörgum farið sem mér, aö vilja kaupa lóð undir hús viö þessu verði. Hafa og margir aöilar, sem ég þekki, keypt sér land, jafnvel undir sumarbústaö, á hærra verði en þessu. 1 framhaldi af þessu má spyrja, hvort eigi að gera bænd- um, sem selja vilja jarðir sinar, eða húseigendum, að selja eign- ir sinar á einhverju imynduðu kostnaðarverði, án tillits til þeirrar verðrýrnunar peninga, sem hér hefur átt séð stað. Á bóndi, sem vill hætta bú- skap, að sæta afarkostum við sölu? A t.d. að gera eiganda ibúöar, sem byggð var á árinu 1960 og sem stækka vill við sig á árinu 1973, að selja sina gömlu ibúð við þvi verði, sem ibúðin kostaði upprunalega og að kaupa nýja ibúð eða hús á þvi verði sem gildir i dag? Væri slikt fyrirkomulag ekki I hæsta máta óréttlátt? Þannig er i grein Þorsteins raunar vegið að þeim, sem eru að reyna að koma sér upp skikkanlegu húsnæði — oft af litlum efnum — þeim sem byrj- að hafa smátt en hafa manndóm og hug til að stækka við si° Spurningin er þessi — eru bónu inn og ibúðareigandinn braskarar? Önnur furðuleg fullyrðing kemur fram i umræddri grein. Ritstjóri pólitisks blaðs má ekki selja eignir sinar, jafnvel undir markaðsverði. Geri hann það, ber honum að vikja. Hvað segja forystumenn póli- tiskra flokka við þessu, t.d. al- þingismenn? Már Elisson. ®SKODA SOLUSYNING W A morgun laugardag 24. nóv. og sunnudag 25. nóv. KYNNUM VIÐ SKODA 1974 frá kl. 13-16 shodh AUfiBREKKU 44-6 Sflli 42600 KófAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.