Vísir - 23.11.1973, Síða 19

Vísir - 23.11.1973, Síða 19
Visir. Föstudagur 23. nóvember 1973. 19 Vantar járnsmiði og lagtæka menn. Vélsmiðjan Normi, Súöar- vogi 26. Sími 33110. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir kvöldvinnu strax, er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 42422. Kösk fulloröin kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, margt kem- ur til greina, vön afgreiðsiu, góð tungumálakunnátta, meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 13726 milli kl. 4og 6 i dag og næstu daga. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi, helzt sjálfstæðu, hefur bil. Hefur að- stöðu til að taka bókhald heim. Simi 71580. SAFNARINN •Frimerki. tslenzk fyrstadagsum- slög til sölu á lágu verði. Uppl. i sima 36749 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ —FUNDID Tapazt hefur við Elliöaárstifluna beizli og hestakambur. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 10137. Fundarlaun. Miðvikudaginn 14. nóv. tapaðist köflóttur marglitur trefill, senni- lega á leiðinni frá Snorrabraut niður Laugaveg. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 36217. Álafossúlpa til sölu á sama stað. Tviskipt gleraugu töpuðust siðastliðið laugardagskvöld lik- lega I Suðurgötu eða á Kirkju- garðsstig. Finnandi vinsamlega hringi i sima 10227 eða 82150. Þær sem vilja vita nútið og framtið, hringi i sima 12697 eftir kl. 3. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Singer Vouge. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '73. Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. '73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla — Sportbtll. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bfl, árg ’74. Sigurður Þormar. Sími 40769 og 10373. HREINCIRNINCAR Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Ilreingerningar. lbúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Teppahreinsun i heimahúsum. Unnið með nýjum ameriskum vélum, viðurkenndum af teppa- framleiðendum. Allar gerðir teppa. Simi 12804. Froöu-þurrhreinsuná gólfteppum I heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Jarðýta. Til leigu 23 tonna ýta með ripper strax. Simi 51857. Húsbyggjendur ath. 2-3 húsa- smiðir geta tekið að sér móta- uppslátt eða hvers konar inni- vinnu, mæling eða tilboð. Uppl. i sima 86809 eftir kl. 20 I kvöld. Litla bilasprautunin, Tryggva- götu 12. Getum bætt við okkur réttingum og sprautun á öllum teg. bila.Tökum einkum að okkur bila, sem eru tilbúnir undir sprautun. Sprautum isskápa i öll- um litum. Simi 19154. Höfum opnað efnalaug á Óðins- götu 30. Hraðhreinsun, kemisk hreinsun, kilóhreinsun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Veizlubær. Veizlumatur i Veizlu- bæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjónustustúlkur, Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/ Veizlubær. Simi 51186. MUNID RAUÐA KROSSINN alÞýöu mmn Birtir dag- skrá Kefla- víkursjón- varpsins á islenzku. Nýir áskrifendur eftir 10. hvers mánaðar fá Þorskastríðið aftur í gang alþýðu Veitingahúsin opin ura helgina ytir araml ?rres Drukknaði gHSiGr sTtP-S? gpi blaðið sent ókeypis til mánaðumóta. Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. Áskriftarsíminn er 8-66-66. Sinfónluliljómsveit tslands — Söngsveitin fflharmónia Tónleikar í Háskólabiói fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30, endurteknir sunnu- daginn 2. desember kl. 14.00. Stjórnandi dr. Kóbert A. Ottósson BOftA HUSIÐ LAUGAVEGI178, Sími 86780 HÁNDEL: M E S S 1 A S. Flytjendur: Hanna Bjarnadóttir, Ruth L. Magnússon Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson og Söngsveitin Fil- harmónia. Aðgöngumiðar að báöum tónleikunum eru til sölu i Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. 1111 SINFONÍI’HUOMSN EIT ÍSLANDS ljj| KÍKISl TVARPIÐ ffl Electrolux ÞJÓNUSTA Pípulagnir Annast viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955 kl. 19-20. Málaravinna. Látið mála fyrir jólin. Uppl. I sima 34779. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun, einnig alla gröfuvinnu og minni háttar verk fyrir einstaklinga, gerum föst til- boð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viðskiptin. Simi 82215. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Húsmæður — einstaklingar og fyrirtæki. Þvottur, sem kemur i dag, verður tilbúinn á morgun. Opið til hádegis á laugardögum. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla 12. Simi 31460. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362. Loftpressur Tókum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Húsaviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir, . legg flisar á loft og á böð. Og alls konar viðgerðir. Uppi. i sima 21498. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. N<»tuni aðeins I)ow corning — Silicone þeltigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Gerum við sprungur I steyptum veggjum og þökum meö hinu þrautreynda ÞAN-ÞÉTTIKITTI.Látið verja húseign yðar frekari skemmdum. Leitið uppl. i sima 10382. Kjart- an Halldórsson. Athugið! Hárgreiðslustofa Ólu Stinu, Blönduhlið 35. Simi 13068. Op- iö alla virka daga 9-6, fimmtudag eftir kl. 6, ef óskað er. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. £ iónntfnih iAiin.l »» Norðurveri v/Nóatun. Simi 21766 Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góöa þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. VERKFRMM HF SKEIFUNNI 5 ® 86030 Húsaviðgerðir önnumst margs konar viðgerðir utan sem innan húss. Þakviðgeröir, glerisetningar, minniháttar múrverk. Margs konar innivinna. Vanir og vandvirkir menn. Simar 72488—14429. Loftpressur — Gröfur —Kranabill Múrbrot, gröftúr. Sprengingar i húsa- grunnum og ræsum. Leigjum út kranabil i rekker i sprengingar o.fl., hifingar. Margra ára reynsla. Guð- mundur Steindórsson. Vélaleigan. Simar 85901—83255. Þjóðleg jólakort og listaverkakort eftir helztu listamenn þjóðarinnar. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 10987.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.