Vísir - 23.11.1973, Blaðsíða 16
SIGGI SIXPEIMSARI
Hvaöa þakkir fæ ég?\J
Vinn þangaö til ég er
örmagna — ég heföi Z
átt aö hlusta á
VEÐRIÐ
í DAG
Þykknar upp
meö austan
kalda. Dálftil
snjókoma í nótt.
Frost 5-10 stig.
Asarnir bandarísku unnu
vel á þessu spili á úrtökumót-
inu fyrir HM 1974 á dögunum,
en það gat hæglega snúizt við.
Á ööru borðinu spilaöi vestur
út T-10 i 4 hjörtum suðurs
dobluðum. Asarnir voru þar
meö spil N/S.
A G86
V 52
♦ G653
* 9852
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
BASAR
Kvenfélags Hallgrimskirkju
verður haldinn laugardaginn 24.
nóvember kl. 14. Félagskonur og
aörir velunnarar kirkjunnareru
vinsamlega beönir aö afhenda
muni i félagsheimili kirkjunnar,
fimmtudaginn 22. nóv. og
föstudaginn 23. nóv. millikl.3og
6 siðdegis. Upplýsingar veitir
Þóra Einarsdóttir i síma 15965.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Opus.
Hótel Saga. Sumargleöi á haust-
kvöldi. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Hlégarður. Hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar.
Ingólfs Café.Hljómsveit Garöars
Jóhannessonar.
Festi, Grindavfk. Haukar.
R
A 75
V Gl08
♦ 108
* AKG1063
A 1094
* K9
« AKD74
A D74
A AKD32
V AD7643
♦ 92
♦ ekkert
Eftir 1 T-opnun' i austur
sagöi S 2 T— eitthvað, sem
þeir í USA kalla „Michaels-
keöjusögn”, en sú sögn lofar
lengd i báðum hálitunum. Nú,
ekki kom að norðri að velja,
þvi V sagði 3 L, austur 3
grönd, og Asinn i S 4 Hj, sem V
doblaði. Út kom T-10, og spilið
er auðunnið eins og það liggur.
T-10 átti slaginn og T áfram.
Austur fékk á drottningu, en
suöur trompaði 3ja tígulinn
með lágu hjarta — vestur yfir-
trompaði og spiiaði laufi. Þaö
trompaði suður — spilaði
spaða á gosa blinds, og þegar
hann nú svinaöi Hj-D óg hún
hélt og trompið féll slðan, var
þessi djarfa sögn i húsi.
Spilarinn I suður var glaður
maður með 590 fyrir spilið.
A hinu borðinu, Asarnir A/V
gekk á ýmsu, og þar varð
lokasögnin þrjú grönd i austur
— dobluð af suðri og redobluð
af vestri. Asinn I austur slapp
með skrekkinn (ef litill spaði
kemur út — norður fær á gos- |
ann — og spilar hjarta fá N/S
1000 fyrir spilið). Suður byrj- j
aði á þvi að taka spaða-slagina
sina fimm, en spilaði siðan
tigli. (Hvilikur kjánaskapur
aö taka ekki á Hj-ás og fá 600).
Austur átti þá alla slagina,
sem eftir voru. Niu IMP-stig
unnust þvi á spilinu — en við
hverju bjóst suður hjá félaga
sinum eftir aö A hafði opnað á
1T — suður sagt 1 Hj. — vestur j
3 L — austur 3 grönd?
A finnska meistaramótinu
1959 kom þessi staða upp i
skák Hallström og Sauso, sém
haföi svart og átti leikinn.
25. - - Df6xf2+! og hvitur
gafst upp, þvi hann fær ekki
varizt máti. (Til dæmis 26.
Hxf2 — Hel + 27. Hfl-
HxH 28. DxH — HxD mát).
Samhjálp hvitasunnumanna til-
kynnir. Simanúmer okkar er
11000. Frjálsum framlögum er
veitt móttaka á giróreikning no.
11600. Hjálpið oss að hjálpa öðr-
um. Samhjálp hvitasunnumanna,
Hátúni 2.
Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar heldur sina árlegu
kaffisölu i Tjarnarbúð sunnudag-
inn 25. nóvember kl. 2.30. Kaffi-
gestir geta einnig fengið keypta
handunna basarmuni. Happ-
drætti.
Basar Vinahjálpar
Vinahjálp, félag sendiráös-
kvenna og annarra, heldur árleg-
an basar sinn að Hótel Sögu,
sunnudaginn 25. nóvember 1973.
Basarinn i ár er sá stærsti hing-
aö til — margt glæsilegra muna,
einnig verður skyndihappadrætti
meö óvenju góöum dráttum, sem
velunnarar félagsins hafa gefið.
Allar basarvörur eru handunnar
af félagskonum, sem eru erlendar
konur úr sendiráðum, nokkrar
konur af Keflavikurflugvelli og
svo islenzkar konur.
RAKATÆKI
Aukið velliðan og
verndið heilsuna.
Raftækjaverzlun
H. G. Guðjónssonar
Stigahliö 45 S: 37637
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1973,
á bluta i Dvergabakka 28, þingl. eign Steinverks h.f., fer
fram eftir kröfu Einars Viöars hrl., Verzlunarbanka is-
lands h.f. og Jóh. Ragnarssonar hrl. á eigninni sjáifri
mánudag 26. nóvember 1973 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Deildarverkfræðingur
Staða deildarverkfræðings áætlunar-
deildar er laus til umsóknar.
Starfið felur i sér gerð áætlana um hafna-
framkvæmdir, j)ar með gagnasöfnun,
skipulags- og þro'unarathuganir.
Verkin eru unnin i samráði við sveita-
stjórnir og aðra þá aðila, sem þessi mál
varða, og krefjast störfin reynslu i skipu-
lagsmálum, sjálfstæðis i framsetningu og
lipurðar i samskiptum.
Upplýsingar um starfið fást hjá hafna-
málastofnun rikisins.
Hafnamálastofnun rikisins.
____________Vísir. Föstudagur 23. nóvember 1973.
í KVÖLD | Í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slysavaröstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur sfmi 51336.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstööinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
APÓTEK •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 23. til 30.
nóvember er i Ingólfs Apóteki og
Laugavegs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Læknar •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 rnánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
, Lögregla-|Slökkvilið •
Iteykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
BllANArilKYNNINGAR • ;
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
BELLA
— Bella má nú eiga það, að hún
kann að klæöa sig!
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30
alla daga.
Barnaspitali Hringsins: 15-16
virka daga, 15-17 laugardaga og
10-11.30 sunnudaga.
Fæöingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alia daga.
Læknir er til viðtals alla virka
daga frá kl. 19-21, laugardaga frá
9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á
Landspitalanum. Samband frá
skiptiborði, simi 24160.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 13.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19
alla daga.
Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30-
20 alla daga. Fastar ferðir frá
B.S.R.
Fæðingarheimilið við Eiriksgötu:
15.30- 16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans.
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur, Hafnaríiröi+ 15-16 og
19.30- 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30.
KópavogshæIiö:Á helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
D099Í
—- Þaö var nú ekkert aö missa hattinn.