Vísir - 17.12.1973, Síða 21

Vísir - 17.12.1973, Síða 21
Visir. Mánudagur 17. desember 1973. í DAB | í KVÖLD | í PAB 1 Sjónvarp, kl. 21,10: Yerður gjaldþrota, en þó taka verkamennirnir við... GjaldþrotiA heitir finnskt leik- rit, sem sýnt verður i sjónvarp- inu i kvöld. Leikritið er eftir Arvi Auvinen, en flytjendur eru leikarar frá leikhúsinu i Abo. Þýðandi er Kristin Mántylá. Leikurinn fjallar um atvinnu- leysi og ýmis verkalýðsmál og er að nokkru leyti byggður á sönnum heimildum. Sýnd eru verkföll i verk- smiðju, sem slæmur atvinnu- rekandi á. Atvinnurekandi þessi verður gjaldþrota.og út af þvi spinnast mikil læti, verkföll, eymd og volæði. En verkamennirnir taka til sinna ráða, þeir byrja á þvi að reka verksmiðjuna upp á eigin spýtur. Leikritið hefst kl. 21.10. —EA Við frœðumst um útlönd sjonvarp: — Kúbo í sjónvarpi 9 — Kína í útvarpi Krindi um Kina verður flutt i út- varpinuikvöld, hér er kinverski múrinn. Fyrirjólin * frá Gráfeldi hf. Loóskinnsfatnaður Loðskinnsfatnaóur Loóskinnsfatnaóur Laugavegi 3 4.hæð sími 26540 GRÁFELDUR HF. Við ættum að geta fræðzt eitt- hvað um útlönd i útvarpi og sjónvarpi i kvöld. i sjónvarpinu er fjailað um Kúbu, en i útvarp- inu er hins vegar fjallað um Kina. Það er Kristján Guðlaugsson sagnfræðinemi, sem flytur i út- varpinu fimmta erindi sitt um sögulega þróun Kina, og hefst það erindi klukkan 20.25 og stendur til klukkan 20.45. Kétt eftir útvarpserindið hefst mynd um Kúbu og hafið i sjón- varpi. Hér sjáum við Fidel Castro leika borðtennis af full- um krafti. Og þá liður ekki á löngu áður en liður um útlönd hefst á dag- skrá sjónvarpsins. Sá nefnist Kúba og hafið. Hér er um að ræða sænska mynd um þróun og uppbyggingu fiskiðnaðar á Kúbu, og eru þýöendur Sonja Diego og Jón O. Edwald. bulur er Jón O. Edwald. Kúba og hafið hefst klukkan 22:50 og stendur til kl. 23.25. — EA 21 X-*****************************************^ w. E3 m * * * * * * * s- * >4- * X- « X- s- X- s- X- « X- « X- « X- s- X- « X- • s- X- « X- X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- « X- s- X- s- X- ■ s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- ¥-4MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMJ¥-^¥-^¥-4F¥-tMMMMMM! Spáin gildir fyrir þrið udaginn 18. des. Ilrúturinn, 21. marz-20. aprfl. Það er ekki úti- lokað að einhver, sem veriö hefur þér óþægileg- ur ljár i þúfu lengi undanfarið, gerist óvænt bandamaður þinn. Nautið, 21. april-21. mai. Það er eins og þér gangi að einhverju leyti ekki sem bezt að átta þig á atburöarásinni fram eftir deginum, en það skýrist er á liður. Tvlburarnir,22. maí-21. júni. Það litur út fyrir, að draumur þinn i sambandi viö aðila af gagn stæða kyninu, rætist á óvæntan hátt og fyllri en þú bjóst við. Krabbinn,22. júni-23. júli. Farðu gætilega i orði 1 dag, varastu að fullyröa meira en þú getur staðið við. Þaö er eins og beðið sé eftir að þú gerir einmitt það. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Það er sennilegt að þér berist góöar fréttir i dag, sennilega af fjarver- andi vinum eöa skyldmennum. Góður dagur yngri kynslóðinni. Meyjan,24. ágúst-23. sept. bungur róður hjá þér frameftir, en svo er eins og straumurinn snúist, og flest gangi vel, sumt ágætlega, ef þú leggur hart að þér. Vogin,24. sept.-23. okt. Þreytandi starf, sem þú kemst ekki hjá að leysa af hendi, setur nokkurn svip á daginn. En bezt er illu af lokið, stendur þar. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú nærð, sennilega óaf- vitandi, tökum á einhverju erfiðu viðfangsefni, sem valdiö hefur þér miklum heilabrotum að undanförnu. Kogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. bú kemst að öllum likindum ekki hjá aö taka ákvörðun, sem þú hefur reynt að kinoka þér við, en þolir nú ekki bið lengur. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Taktu ekki um of mark á gagnrýni, en ljáðu henni samt eyra, ef vera kynni að eitthvaö mætti skoðast sem nyt- söm leiðbeining. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Það bendir allt til að dagurinn geti orðið þér hagstæöur, að minnsta kosti framan af, og öll viðleitni þin beri góðan árangur. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Góður dagur, en hætt er við, að þú verðir að hafa fyllstu aðgát i peningamálum öllum. Betri dagur til að selja heldur en kaupa. IÍTVARP # Mánudagur 17. desember 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdcgissagan: ,,Saga Eldeyjar-Iljalta" eftir Guð- mund G. Ilagalin Höfundur les (24). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Freltir. Tilkynningar. (16.25 Veðurfregnir). 16.25 Fopphornið 17.10 ÓDVindum, vindum, vefjum band” Anna Bryn- júlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Lcstur úr nýjum barna- bókum . Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóöfé- lagið ólafur Björnsson pró- fessor ræðir við Björgvin Guðmundsson formann verðlagsnefndar um neytendaþjónustu verölags- eftirlitsins. 19.25 Um daginn og veginn Jón Á Gissurarson fyrrverandi skólastjóri talar 19.45 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 19.55 Mánudagslögin 20.25 Söguleg þróun Kina Kristján Guðlaugsson sagn- fræðinemi flytur fimmta erindi sitt. 20.45 „Haust og vetur” úr „Fjórum árstiðum” op. 8 eftir Vivaldi 21.10 islenskt mál þáttur Asgeirs m. Magnússonar frá laugard. 21.30 Otvarpssagan: 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 llljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 F'réttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Mánudagur 17. desember 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Maðurinn. Fræðslu- myndaflokkur um manninn og hátterni hans. 12. þáttur. Óþolinmæði.Þýö Óskar Ingimarsson. 21.10 Gjaldþrotið. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Arvi Auvinen. Flytjendur eru leikarar frá leikhúsinu i Abo. Þýðandi Kristin Mántýla. Leikurinn fjallar um atvinnuleysi og ýmis verkalýðsmál og er að nokkru byggður á sönnum heimildum. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.50 Kúba og hafið. Sænsk mynd um þróun og uppbyggingu fiskiðnaðar á Kúbu. Þýðendur Sonja Diego og Jón O. Edwald. bulur Jón O. Edwald. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) ,23.25 Dagskrárlok. ***☆*☆*☆****★☆******★*******★☆*☆★**☆****★****+*+*+*+*+*******+*+******■********☆*☆***☆*☆*☆***********'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.