Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 4
4 Jólagjafahandbók Vísis
Þriöjudagur 18. desember
JÓLAGJÖFIN
HANDA 5 ÁRA OG YNGRI:
ALLT FYRIR
ÞROSKANN
Leikföng sem stubla ab þroska barnsins eru mjög gagn-
leg vib uppeldi þess og ýmis sllk leikföng má finna f
verzlunum hérlendis. Þetta Electro-spil rákumst viö á í
Pennanum á Laugavegi 178. Þaö kostar 390 krónur og er
fyrir 3ja til 6 ára. Einnig er hægt ab fá spiliö fyrir eldri
börn og þá kostar þab 464 krónur.
Dúkkur eru vinsælar hjá börnum og þá kannski sérstak-
lega séu þær stórar og eblilegar. Þessar fást I Leikfanga-
veri á Klapparstlg 40. Sú til vinstri kostar 2.040 kr. Hin
kostar kr. 1.693. Bábar eru 60 sm háar og eru danskar.
t Leikfangaver á Klapparstlg 40 fást þessir segulstafir,
sem börnin geta sett og fest á töflu. Taflan er um leiö
krftartafla svo hana má nota til ýmissa hluta. Þetta leik-
fang kostar 1.725 kr. og er ætlaö börnum 3ja til 8 ára göml-
um.
Börn kunna ab meta þaö, ef réttir eru aö þeim aurar viö
og viö, og þaö er kannski rétt aö kunna þá aö fara meö
þetta lifsins brauö! Hér er skemmtilegur sparibaukur,
sem kostar 250 kr. Hann er úr gúmmii og fæst I Vöru-
markabnum, Ármúla la.
I Domus, Laugavegi 91 rákumst viö á þessi skemmti-
legu teikniáhöld, sem um leiö má kalla þroskaleikfang.
Börnin spreyta sig á aö teikna og þurfa um leiö á örlitlum
reikningi aö halda. Út koma svo ýmsar Disney-myndir.
Þetta kostar 472 krónur.
Börn eru mjög hrifin af tréskóm sem og flestir, sem
kynnzt hafa slikum skóm. Þessir fást í skóverzlun Stein-
ars Waage i Domus Medica, Egilsgötu 3 og kosta 1.054 kr.
Þeir eru til i grænum og brúnum lit. Þeir meö nöglunum
eru i rauöum lit en eru á sama veröi. Númer: 22-28.
Þetta gæti oröiö fallegur kjóll fyrir stúlkuna á jólaballiö,
Hann er lika hlýr og úr acryl sem má þvo og heldur sér
alltaf. Þessi er ætlaöur l-2ja ára, en til eru ýmsar geröir I
ýmsum litum. Fæst i Tibrá Laugavegi 19 og kostar 985 kr.
Hann gæti veriö finn sá snáöi sem setti upp eina slika
slaufu. Þessar eru úr sléttu flaueli og fást I Tibrá, Lauga-
vegi 19. Þær kosta 276 krónur, en til eru fleiri I ýmsum
geröum.