Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 21

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 18. desember Jólagjafahandbók Vísis 21 Herrarnir þurfa að snyrta sig, ekki sfður en kvenfólkið. Rakspiri er Ifka þægileg jólagjöf og mikið úrval er af hon- um. Þessi fæst i Andersen & Lauth, Laugavegi 39 og heitjr West. Umbúðirnar eru einkar skrautlegar, en rakspirinn kostar frá 170-1.200 kr. Þetta eru skemmtileg þvottastykki handa yngstu kyn- slóðinni og gera þvottinn sjálfsagt helmingi skemmtiiegri. Eitt slikt þvottastykki kostar 75 krónur, en þau fást I ýms- um ger^um i Gefjun, Austurstræti 10, og eru nokkuð stór. Jörð til sölu í Pennanum fásf jarðlíkön í mörgum sfærðum og verðflokkum. Sfórkosfleg jólagjöf handa börnum og eiginmanninum. Sérsfök athygli skal vakin á raflýstum jarðlíkönum sem sýna meir en hingað til hefur þekkst. Gerið vini og vandamenn að jarðeigendum um þessi jól. Hér er sérkennilegur kertastjaki, sem er gerður fyrir fjórar stæröir af kertum. Þetta er eins konar bakki og er sænskur. Hann er gerður úr tré og kostar 460 kr. Fæst i Is- lenzkum heimilisiðnaði Hafnarstræti 3, i norrænu deild- inni þar. Hver myndi ekki vilja fá jólastjörnuna sjálfa i jólagjöf? Það væri skemmtileg gjöf og ekki svo dýr. Blómið kostar f potti 500 kr., þ.e. það sem við sjáum á myndinni, en hægt er að fá jólastjörnuna á verðinu 400-450-500 krónur. Fæst f Alaska við Miklatorg. Slik kerti i ýmsum likjum og geröum fást einnig i Alaska við Miklatorg og kostar þetta 268 krónur. Þetta er klukka eins og sést á myndinni, en til eru bjórtunnur og ýmsar fleiri geröir á sama stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.