Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 18
18 Jólagjafahandbók Visis l>riðjudagur 1K. desember Og ekki má gleyma heimilinu.... (framhald) Er mikift aí myndum tckift á heimilinu, efta er t.d. stórt ,,Slidcs”-myndasafn til? Þá er þetta tilvalin jólagjöf. Þessi taska, sem er geymsla fyrir sllkar myndir, fæst f Hans Petersen, Bankastræti 4 og kostar 1.903 kr. t henni eru 10 sleftar, sem geyma 36 myndir hver. Þessi handskorna kristalsskál, sem einnig fæst f Tékk-Kristal, Skólavörftustfg 16, er skemmtileg gjöf til heimilisins um jólin. Hún er notuft á stofuborft t.d. og kost- ar 2.200 kr. Hér kemur svo ávaxtasett úr kristal, sem er tilvalift sem gjöf til heimilisins. Stóra skálin meft 6 skálum kostar 3.440. Hins vegar er hægt aft kaupa skálina staka og þá kostar hún 1.310. Litlu skálarnar kosta 335 einstakar. Fæst í Tékk-Kristal, Skólavörftustig 16. Ef allt heimilift hefur kannski áhuga fyrir stjörnufræfti efta áhuga fyrir aft forvitnast um þaft, sem er aft gerast í kringum okkur, svo sem halastjörnu, þá er hér heimilis- jólagjöf, þ.e. stjörnuklkir. Þessi fæst I Sportval, Lauga- vegi 116, og þeir kosta frá 9.600 kr. til 17.000 kr. Tilvalin jólagjöf til heimilisins er ryksuga. Þessi er af gerftinni Electrolux og fæst I Vörumarkaftnum i Armúla. Hún hefur mikinn sogkraft og dregur t.d. inn snúruna. Ryksugan kostar 15.200 krónur. Kafmagnsvekjaraklukkur eru þægilegar. Hér er út- varpsklukka af Saba gerft. Tækift fæst f Nesco á Lauga- vegi 10 og kostar 12.400 kr. Tækift vekur bæfti meft músfk og slftan hringingu efta bara músik, hvort sem vill. Hægt er aft hlusta á múslk, t.d. aft kvöldi til, án þess aft hinn aftil- inn heyri. Litlu tæki er afteins stungift undir koddann. Nú, ef svo fjölskyldan vill eignast gófta myndavél lil af- nota, þá fæst ! verzl. Týli, Austurstræti 20, þessi mynda- vél, sem heitir Canon Fib og er meft þeim fullkomnari. Hún kostar 38.495 krónur. Þaft gæti verift gaman aft kaupa stereokasettutæki f jóla- gjöf handa heimilinu. Þetta tæki kostar 10.898, en þau eru til allt upp i 27.770 kr. I verzl. Gelli, Garftastræti 11. Þetta er af gerftinni Schaub Lorenz, en slik tæki eru einnig til meft útvarpi. Nú getum vift ráftift, hversu stór loginn á kertinu er. Þetta kerti er meft hreyfanlegum kveiki og hægt er aft iækka hann og hækka. Kertift er i keramikstjaka, en slik- ir i ýmsum litum i gjafapakkningu kosta frá 870-1.230 kr. Fást I Blómabæ, Háaleitisbraut. c* a$> cé Gaman er aft hafa borftóróa á jólaborftinu. Þessi fæst f Blómabæ, Háaieitisbraut. Hann er dálftift sérkennilegur og fæst i 5 litum. Borftóróinn kostar 1.460 kr. Þessi er silfurlitaftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.