Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 11
Priftjudagur ls. desember Jólagjafahandbók Visis 11 Nú fó börnin að spreyta sig — Þessar jólaþrautir stytta börnunum áreiðanlega stundirnar fram að jólum. Það er alls ekki svo auðvelt að bíða, en þegar allar þrautirnar hafa verið leystar, eru svörin neðst á blaðsíðunni C. Þegar sumrar, erðast jólasveinninn, og hann hef ur þrjá heimshluta um að velja. En því miður var teikningunum annað hvort snuið við, upp eða niður, eða til hliðanna. Geturðu samt séð, hvaða þrír heimshlutar þetta eru? B. Þessi þraut gengur út á það, að reikna út hversu gamall jólasveinninn á teikningunni er. Leggðu allar þær tölur, sem hann er teiknaður úr, saman, þá finnur þú lausnina. A. Hér sjáum við gjafaborð jóla- sveinsins. Á borðinu liggja sjö pakkar, og ef dregin eru þrjú jöf n strik yf ir borðið, kemur hver pakki til með að liggja í sérstöku rúmi fyrir sig. Prófaðu að draga strik yfir borðið og gáðu hvort þú getur leyst þrautina. F. Jólasveinninn hefur lagt jólaskrautið sitt á gólf ið. Eins og þú sérð, er um að ræða þrjár teg- undiraf jólaskrauti, kramarhús, hjartaog körfu. Jólasveinninn hefur lagt skrautið í kerf isbundna röð. Hvað heldur þú að eigi að vera þar, sem spurningarmerkið er: Hjarta, kramarhús eða karfa? E. Jólasveinninn hefur staflað nokkrum jólagjöfum saman í hornið á verkstæðinu sínu. Skyldir þú geta fundið út, hversu margir pakkar eru í horninu? G. Jólasveinninn tók nokkrar myndir af gömlum frænda sínum, sem brá sér á skíði. Því miður ruglaði hann myndunum saman, áður en hann átti að sýna þær Getur þú séð í hvaða röð myndirnar eiga að vera? D. Jólasveinninn situr niðri í stórum poka, sem er fullur af hnetum. Það er fullt af hnetum í pokanum, 413 samtals. Geturðu reiknað út,hversu mikið 413 hnetur kosta, þegar eitt dúsin kostar 12 aura? •E>juaiuv-JnQns í: ‘B5njjv 'z E>|U3uiv-JnQJ0M i :3 kje íj: v-s-9-i-í:-e ;o snijjEuiEjyi •jEij>iEd oi :3 EjnE £i §0 J>1 Y EQ3 EjnE 5:u !A(j e}so>i jnjauq ttlV niauii Euia b ju.ía uuia nja uisnp jjia BJBjnEji:a VD/ N7 □ □ /N- (íiuiuwai) :V 'af ömsnvi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.