Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 18. desember
Jólagjafahandbók Vísis 15
Jólagjöfin
handa HENNI
(framhald af bls. 10)
Þó aö margir búi sér sjálfir til aöventukransa fyrir jólin
og einkar gaman sé aö þvi, þá má benda á fallega aö-
ventukransa i verzluninni Blóm og ávextir I Hafnarstræti
3. Þessi er búinn til þar og endist ár eftir ár. Aöeins þarf aö
endurnýja kertin. Þeir fást i mismunandi litum og kosta
1.050 kr.
Hér er nýjung i saumaskapnum. Þaö er oft erfitt aö rýna
i smátt mynstur og sauma eftir þvi. En þetta tæki á aö
hjálpa vel til. Þaö fæst I Optik, Hafnarstræti 18.
Stækkunargieriö kostar 550 krónur.
Þreyttar hendur eöa fætur? Þaö getur hent hvern sem
er, og þá er hér tilvaliö tæki til þess aö koma þvi I lag. Hér
er um aö ræöa hand- og fótsnyrtitæki af geröinni Pediman.
Meö rafhlööu kostar þaö 2.100 kr., en meö rafmagni 3.900
kr. Tækiö er frá Sviss og er t.d. gott aö nota viö Ifkþornum,
haröri húö og ööru. Fæst i Borgarfelli, Skólavöröustig 23.
Jólagjöfin handa
HONUM .
Sá, sem hefur ef til vill komiö sér upp góöu bókasafni, og
þarf ekki endilega til, heföi án efa gaman af bókastoöum í
jólagjöf. Þctta er falleg gjöf og einkar hcntug. Þaö cr
hugsuöurinn, sem viö sjáum á myndinni, og kosta stoöirn-
ar 4.430 kr. „Hugsuöurinn” er úr málmi, cn platan úr
marmara. Fæst i Pennanum á Laugavegi 178.
Margir karlmenn hafa einkar gaman af þvi aö spila á
spil, og hver kannast ekki viö spilaklúbbana. Hér er þá til-
valin jólagjöf handa spilamanninum. Þetta eru ýmsar
geröir af glösúm, sem fást I Frimerkjamiöstööinni, Skóla-
vöröustíg 21a. Staupiö kostar 110 kr. Kannan 254 kr.
Whisky-glas 212 kr. og frimerkjaglasiö 250 kr..
Nú snyrta herrarnir sig ekki sföur en kvenfólkiö, segja
snyrtisérfræöingar. Hér er þá tilvaiin gjöf handa honum.
Þessi „Imperial shaper” snyrtikassi fæst f verzl. ócúlus
Austurstræti 7 og kostar 830 kr. Hægt er aö fá kassa meö
sápu, sem kostar þá 909 kr. Kassinn er skartgripakassi,
þegar búiö er aö tæma hann.
Þaö er dálitiö óvenjulegt aö sjá t.d. koníaksglös úr
silfurpletti. En slik glös fást I Email I Hafnarstræti og
kosta 705 krónur. A myndinni sjáum viö koniaksstaup,
koktailglös og martiniglös. Oll ætluö sitt hverri tegund-
inni.
Þetta er óvenjuleg og skemmtileg gjöf. Nú þarf ekki
lengur aö vera aö vesenast meö klaka I glösunum. Hann
myndi án efa þiggja þennan drykkjarkæli, sem fæst I Gull
og Silfur I.augavegi 35. Þetta eru tvö silfurhúöuö stykki,
sem geymast I Isskáp og eru alltaf jafnköld
I drykkinn. Tvö stykki kosta 2.170 krónur.