Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 6
6 Jólagjafahandbók Vísis Þriöjudagur 18. desember Jólagjöfin handa 6 - 12 ára börnum: (framhald) Ronson automatic toothbrush Fast 8tmtln bivslimg tivlian teeps laath fílmin anti travel «ck Kwm; hnatthy Kannski aö krakkarnir veröi enn liölegri og sólgnari I aö bursta tennur sinar, ef þeir ættu tannbursta meö rafhlöö- um. t Fönix I Noröurveri viö Hátún fást tvcir slfkir I einum kassa og kosta 1.430 krónur. Arsábyrgö er á þessum tann- burstum. Allir krakkar hafa gaman af þvl aö dunda viö aö setja saman módel og þaö getur vissulega veriö þroskandi aö fást viö þaö. Þetta fæst I Liverpool, og kostar 228 kr. Til eru fleiri geröir á veröinu 121, 193 og 312 kr. Liverpool er á Laugavegi 18<a. Krakkar hafa áreiöanlega gaman af þvl aö spreyta sig á aö taka ljósmyndir. Þessi nýja gerö af mvndavélum er vasavél, af geröinni Kodak. Hún er f kassa meö 12 mynda filmu, kubb og snúru. Fæst f Hans Petersen Bankastræti 4 og kostar 3.415 kr. tslenzk lopapeysa er sfgild og mjög vel þegin jólagjöf. Enda dugar fátt betur I islenzku veöráttunni. Lopapeysur I öllum stæröum og geröum fást f Gefjun Austurstræti 10. Þessi er á 6 ára og kostar 1.167 kr. Hún er I hvftum lit. Leikfimi tilheyrir skólanum og mörg börn byrja snemma aö stunda fþróttir ýmiss konar. Hér er heppileg jólagjöf, Adidas-töskur fyrir fþróttadót, sem kosta frá 765 kr. til 1.560 kr. Fást i Sportvai Laugavegi 116. Þetta er stór og Ifklega mjög vinsæl jólagjöf einmitt fyr- ir þennan aldur, og ekki sfzt fyrir fótboltastrákana. Þetta er borö-fótboltaspil, sem er ca. 1.20x80 á stærö. Þaö fæst I Domus, Laugavegi 91 og kostar 3.990 krónur. Tveir eöa fjórir geta spilaö f einu. JÓLAGJÖF FYRIR 13 - 19 ÁRA: „Æ, þessi erfíði aldur" Flestir unglingar hafa áhuga á músfk. Margir spifa meira aö segja sjálfir, og svo vaknar áhuginn fyrir þvf sjálfsagt, ef gftar er t.d. gefinn þeim aö gjöf. Hér eru Hag- ström gitarar, sem fást i Hljóöfærahúsinu, Laugavegi 96. Annar gitarinn á myndinni er 12 strengja og kostar 17.800 krónur. Hinn kostar 9.920 kr. Margir hafa áhuga fyrir ljósmyndum og enn aörir safna myndum. Hér er góö jólagjöf, en þaö eru albúm I ýmsum geröum fyrir allan aldur. Þessi fást i Frfmerkjamiöstöö- inni, Skólavöröustfg 21a. Þau eru sjálflimandi og geyma 10 spjöld hvert. Veröiö er frá 468 til 635 krónur. Hljómplötur falla unglingum ákaflega vef I geö, og Illjóöfærahúsiö býöur upp á hljómplötur fyrir allan aldur. Tilvalin jólagjöf, sem þarf ekki aö kosta mikiö. Litlar 2ja laga plötur kosta 195 kr. Stórar 900 krónur. Hér er skemmtileg gestaþraut, sem gaman er aö láta gesti spreyta sig á. Hlutirnir eru teknir I sundur og slöan er reynt aö koma þeim saman aftur, sem stundum gengur verr en viö var búizt. Þeir fást I Frimerkjamiöstööinni, Skólavöröustíg 21a. Hluturinn lengst t.v. kostar 525 kr. Sá I miöiö 95 kr. og lengst til hægri 620 krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.