Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 12
12 Jólagjafahandbók Vísis Priðjudagur 18. desember HANS KLAUFI Skemmtið ykkur við þetta spil, sem gert er eftir sögu Hans C. Andersens um Hans Klaufa og þrjá syni aðalmanns eins, sem ætluðu sér að biðja dóttur kóngsins. Spilareglur Hver þátttakandi hefur 10 hnetur og hlut til þess að spila með t.d. taflmann. Viö spilið þarf teningog i hvert skipti sem komiöer aðsvörtum reit.jskeöur eitthvaö. Góða skemmtun! 4. Prinsessan lætur kunngera, aö hún taki þann fyrir eiginmann, sem bezt getur svaraö fyrir sig. Blðiö eina umferð. 6. „Hvert eruö þið að fara borgaraklæddir?” spyr Hans Klaufi. Biðið þar til upp kemur 21 eöa 2 eða :!. 7. ,,TiI hallarinnar til þess að biöja kóngsdóttur?” svara hinir vitrj bræður. Allir færa. sig 1 reit fram. 10. ..IVIig langar til þess að gifta mig líka,” segir Hans klaufi. Sláiö aukakast. 12. ,,Hæ, hæ, sjáiöhvað ég fann á veginum," hrópar Hans klaufi. Takiö viö 1 hnetu af hverjum þátttakanda. 20. „Heyröu klaufi, hvað ertu aö vilja með dauöa kráku”, hneyklast bræöurnir. Bíöið þar til upp kemur 4, 5 eða 6. 24.,,Hæ,hæ,sjáiðhvað ég fann" segir Hans klaufi. Takiö 2 hnetur af hverjum. 28. „Uh, þetta er leðja," svara bræöurnir. Sláiö auka- kast, og lærið aftur á bak. 31. Biðlarnir fá númer við hlið bæjarins. Borgiö 1 hnetu til hvers þátttakenda. 34. Biðlarnir verða að standa i biðröð. t næsta skipti færir þú aöeins fram um einn reit. 38. Biölarnir standa svo þétt saman, aö þeir geta ekki hreyft hendurnar. Bfðið eina umferð. 43. Þú hjálpar kónginum að fanga hana, sem hann steikir siðan. Bfðið þar tilallirhafa fariðyfir38. 49. Það er komiö aö elzta bróðurnum. „Þýöir ekki,” segir prinsessan. Næsta kast þýöir afturábak. 50. „Hm, hvað hm..." segir annar bróðirinn. „Þýöir ekki, burt,” segir prinsessan. Næsta kast þýöir afturábak. 51. „Ég get liklega fengiö steikta kráku hér,” segir Hans klaufi. Færið tvo reiti fram. 55. Hans klaufi hendir leöjunni framan i ráðgjafann. Allir færa tvo reiti fram. 56. „Þetta var vel gert, þig vil ég fá fyrir mann,” segir kóngsdóttir. Takiö við 3 hentum af hverjum þátttakenda. 60. Hans klaufi verður kóngur og fær prinsessuna fyrir eiginkonu. Og þú ert búinn að vinna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.