Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 4
4 ERLEND MYNDSJÁ Visir. I.augardagur 22. desember 19731 Hátiö mikil var haldin I Holiywood um daginn, þegar myndin ,, Cinderella Iáberty” var frumsýnd. Þcgar Hollywood-stjörnur skemmta sér saman, reynir hver sem betur getur, að koma á óvart, ýmist með klæðaburði eða öðru. Þegar ballið byrjaði, var vitaö mál, að orkuskortir myndi taka aö hrjá Bandarikjamenn sem aðra Vesturlandabúa á næstunni. Þess vegna komu margir kvikmyndaleikaranna, sem vildu láta á sér bera, gangandi eða ríðandi á balliö, en skildu bila sina eftir heima. Þessi á myndinni lengst til vinstri er Michael Evans, leikari, sem kom riðandi á kameldýri. Hjúin á myndinni fyrir miðju, eru þau Ernie Orsatti, leikari, og vinkona hans, Chris Forbes. Þau renndu sér á hjólaskautum inn á dansgólfið. Og lengst til hægri er Edy Williams leikkona, sem ríður fflskálfi. Edy þessi er þekkt af þvi, að hafa gaman af að vera allsber á hvita tjaldinu. \inerica/llal Trick \licr < oopi'i /Miisi lc ol l.ovc , licacli lioc s in Concert llic liand/Moondog Matincc licat lcs /1 !MI7-1 (I7(| llcát lcs /1 !Mi2* 1 IMiti I>a\ lan/ \ lool such as I llav id liou ic/l’in ups Oiana Itnss/Touch mc in thc Morning Magnus K jarlansson/Clockuorking Comic Spirits Elton .lohii/Coodhyc Vellow lirick Koad l'lmerson l.akc og l’almcr/ lirain salad surgery l'octis li\ c a t thc rainliou (iratclul l)cad/\\akc of thc flood lolin l.ciiiion/Mind gamcs l.con Itusscl/Ilank Wilson's hack I.oii Kced/licrlin Molhers/D\cr nitc scnsation Kolling Stoncs/tioals llcad Soup Thc \\ ho (juadrophcnia J*budiótisson ftf. V Shúlagötu 26 RIFIST í GENF Fyrsta friðarráðstefnan, sem haldin hefur verið á þeim tuttugu og fimnt árum.sem deil- ur Araba og israelsmanna hafa staðið, hófst i gærdag. Þcssi tuttugu og fimm ár hafa liðið i spennu og deilum, mis- jafnlega illvigum. Loft var þvi lævi blandiö, þegar fulltrúar dciluaðila gengu i ráðstefnu- salinn i Genf i gærdag. Og ekki þurfti lengi að biöa, að syði upp úr. Abba Eban, israelski utan- rikisráðherrann, byrjaði ræðu sina með hörðum ásökunum á hendur Sýrlendingum, sem reyndar eru hvergi nærri á ráð- stefnu þessari, en Eban sakar þá um aö pynta striðsfanga. Þegar ráðstefnu lauk i gær- kvöldi, höfðu utanrikisráö- herrar allra þátttökurikjanna haldið ræður, þ.e. ráöherrar Ara ba landanna , sem beina aðild áttu að strfðinu, svo og Abba Eban,sovézki utanríkis- ráðherrann, Gromyko og Kissinger, bandariski ráö- herrann. Jólagjöfin í ór er kuldaúlpa fró okkur ★ AMERISKAR ★ ENSKAR ★ FINNSKAR ★ ÍSLENZKAR ★ ÚLPUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA 1-2-3 Verzlanir fullar af nytsömum jólagjöfum OPIÐ til kl. 11 í kvöld VINNUFATABUÐIN Laugavegi 76 — Hverfisgötu 26 — Hafnarstrœti 5 ATH. Nýja verzlunin okktsr er að Hafnarstrœti 5 Tryqqvaqötumeqin ----------------GLEÐILEG JÓL-----------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.