Vísir - 22.12.1973, Síða 12

Vísir - 22.12.1973, Síða 12
12 V'isir. Laugardagur 22. desember 1973. • .. . ....................... a k. a______________a a SfiaUl ■ i*0*.*1*0 { Ásmundur og Hjalti Reykjavíkur- meistarar Úrslit i Iteykjavikur- þau, að Ásmundur Fáls- móti i tvimenning urðu son og Iljalti Eliasson frá Bridgeíélagí Reykjavikur sigruðu eftir mjög harða og tvi- sýna keppni. Röö og stig efstu para var þessi: 1. Asmundur Pálsson og Hjalti Elíasson BR 1590 2. Bernharður Guðmundsson og Tryggvi Gislasön TBK 1556 3. Guðlaugur Jóhannsson og örn Arnþórsson BR 1546 4. -5. Guðmundur Pétursson og Stefán Guðjohnsen BR 1494 4.-5. Einar Þorfinnsson og Jakob Armannsson BR 1494 6. Kristján Jónasson og Þórhallur Þorsteinsson •TBK 1479 7. Hallur Simonarson og Þórir Sigurðsson BR 1468 8. Bragi Jónsson og Dagbjartur Grimsson TBK 1463 9. Jón Magnússon og Vibekka Meyer BDB 1462 10. Guðjón Kristjánsson og Þorvaldur Matthiasson BDB 1448 Atta efstu pörin öðlast rétt til þess að spila i Reykjavikurmót- inu næsta ár. Þvi miður er ekki hægt að skilja við þetta mót án þess að minnast örlilið á framkvæmd þess. Það er algjörlega óviðunandi, að stór hluti spilanna sé ruglaður og si- fellt þurfi að biða eftir spilum af þvi að gleymzt hefur að raða nógu mörgum. Það er einfalt mál að hafa þessa hluti i lagi. Hér eru tvær léttar úrspila- þrautir til þess að glima við yfir jólahelgina : nr. 1. 4 K-6-4 ¥ A-K-D-3 4 D-10 4 K-7-6-4 4 A-D-10 ¥ 6-5 4 A-6-3 4 A-D-G-10-5 Sagnirnar voru þannig: Suður Norður 1 + 1 ¥ 3* 4 G 54 5 G 6* 7* Vesturspilar út hjartatiu, drep- ið á drottningu og siðan er tekið þrisvar tromp og vestur er alltaf með. Austur lætur laufaniu, en lætur siöan hátt-lágt i tigli. t fjóröa trompið kastar vestur spaða og austur einum tigli i við- bót. Nú tekur þú þrisvar spaða og endar i blindum og a-v fylgja báð- ir lit. trompar með laufatiu, tekur laufaásog báðir fylgja lit. I laufa- kóng lætur austur lægra hjarta heldur en i fyrsta slag. Hvað gerir þú næst? Lausnirnar munu birtast i næsta þætti. • • Orn og Gunnar bezta par BR Úrslit i Butlerkeppni Bridge- félags Reykjavikur uröu þau aö Gunnar Guömundsson og Örn Guömundsson sigruöu. lllutu þeir cinnig titilinn „Bezta par Bridge- félags Reykjavikur 1973-74”. Þann titil unnu þeir meö þvi að ná sjötta sæti i meistaratvimenning félagsins og fyrsta sætinu i Butlerkeppninni. Röð og stig efstu para var sem hér segir: 1. Gunnar Guðmundsson og Hvað gerir þú næst? nr. 2. 4 6-4 örn Guðmundsson 2.-3. Anton Valgarðsson og 589 Sigtryggur Sigurðsson 2.-3. Hermann Lárusson og 583 ¥ G-7-5-4 4 K-7-4 Sverrir Armannsson 4. Benedikt Jóhannsson og 583 4 9-7-4-3 Vilhjálmur Sigurðsson 5.-6. Ólafur Lárusson og 576 4 A-D-10-5-2 9 Lárus Hermannsson 7.-8. Sigfús Þórðarson og 576 V ekkert + 8-6 Vilhjálmur Pálsson 7,-8. Sveinn Helgason og 573 4 A-K-G-10-8-6 Gylfi Baldursson 9.-10. Einar Þorfinnsson og 573 Sagnirnar: Hjalti Eliasson 568 Suður 1* 4 4 P Vestur i ¥ P P Norður Austur P 4 V 5« D P Vestur spilar út hjartakóng, þú 9.-10. Guðmundur Pétursson og Jón Hjaltason 568 Næsta keppni félagsins verður sveitakeppni og hefst hún mið- vikudaginn 9. janú' 1974. Qlfíj ihU m □ ■ LJ ■ LJ I GOTT VINNINGS- oim m n ■ n ■ n ■ HLUTFALL HJA GUÐMUNDI Clrslitin á skákmölinu I Cliicago 2. Guömundur Sigurjiinsson 7 1/2 uröu þessi: vinniugar af' II mögiilegiim. 1. Weinslcin, Bandarikjuuiini 8 3.-1. Tarjau Bandarlkjunum 7 vinningar af II mögiilegum. vinningar af II mögulcgum. 3.-4. Karaklaic, Júgósiaviu 7 vinningar af II mögulegiim. 5.-7. Soltis, Bandaríkjunum 5 1/2 vinningar af II mögulegum. .•••••. •••’•••• .•••••• • • • • • • • • •• • •••••••» ••• • • • • •.*•%• .• •• •••-.** .•••!.! »i. •« ■ , 1 v—:;1 ■ ■ w .... jftg. •** ‘'’*•. .•:••••*::>. í }&::•}•' }: :( *: ’)) ..•■^arKN,--- • • • • . ■ . •*/••••« ..... 5.-7. Vranesic, Kanada 5 1/2 vinningar af II mögulegiim. 5.-7. ('ommóns, Bandarikjunum 5 1/2 viniiingar af II mögulegum. Lestina rak svo eini stórmeist- arinn á mótinu. Suttles ineö 2 1/2 vinning, en liaun tapaöi 3 fyrstu skákimum »g var heilium liorfiun eftir þau áföll. Guömundur vann 5 skákir, geröi 5 jafntcfli og tapaöi einni skák, gegn (iimnions. Viuningsliliitfall G uöm unda r gegn efstu mönnum var mjög gott, liann vann Weinstein, Tarjan og Vranesic og geröi jafn- tefli við Karaklaic og Soltis. Gúö- muiidui' kvaöst liafa tefll snarp- ari sóknarstii en oftast áöur og þetta lieföi gefizt vel. Ilins vegar lieföi liaiin staöiö liöiluin fæti í byrjuiiuniim og væri næsta skref- iö aö kippa þessu i liöinn. Weinstein og Tarjan eru at- viimumenn i skák og hafa teflt mikið að undanförnu Weinstein varð efstur á U.S. Open ásamt W’alter Brownee, Soltis og De Fotis, fyrir ofan stórmeistarana Bisguier og Lombardy. Tarjan kom rakleiðis frá þvi að sigra á móti i Kaliforniu, þar sem stór- meistarinn Evans var meðal 14. Ha-el Ha-b8 (Vandræðalegur leikur, en svarturkom sér ekki niður á neitt ákveðið framhald). 15. Dg2 Hf-c8 16. f5 Dd8 17. Hf2 Re5 18. He-f 1 Hxc3? (Svörtum likar ekki staðan og hyggst ná sóknarfærum. hvað sem það kostar). 19. bxc3 Da5 20. g5 Rf-d7 21. Bd4 Dxa2 22. Khl! (Hótar23. c4bxc4 24. Hal Hbl + 25. Hfl Hxfl+ 26. Dxfl og svarta drottningin er fönguð). 22. Da5 23. Hf4 Dd8 24. h4 (Rýmir h3-reitinn fyrir drottn- inguna). 24. b4 25. fxg6 fxg6 26. Dh3 bxc3 27. h5 gxh5 (Svartur mátti ekki levfa h5- h6). 28. Bc4+! YFIR HATIÐARNAR VERÐUR OPIÐ SEM HÉR SEGIR: Aðfangadag: opið til kl.14,00 Jóladag: lokað Annan í jóluin: lokað Gamlársdag: opið til kl.14,00 Nýjársdag: lokað GLEÐILEGA HÁTÍÐ! KS KU K Suðurlandsbraut 14 9. Rf3 Bg4 28. Kh8 (Uppbygging svarts var farin að bera keim af dreka-afbrigðinu. en nú sveigir hann yfir i Pirc- byrjun. Staðan likist 17. einvigis- skák Spasskvs—Fischers). 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 0-0 12. g4 (Fischer lék Rh5 i skák sinni við Spassky. gaf biskupinn á g7 fyrir riddarann á c3 og upp kom mjög tvieggjuð staða. Leikur Guðmundar kemur i veg fyrir allt slikt pril). 12. Rc6 13. Be5 b5 (Ef 28... Rxc4 29. De6+ Kh8 30. Bxg7+ Kxg7 31. Hf7 + Kh8 32. Hxh7 + Kxh7 32. Hf7+ Kh8 34. Dh6+ og mátar). 29. Dxh5 Rf8 30. Hh4 Hbl (Hvitur hótaöi 31. Hxf8 Dxf8 32. Dxh7 mát). 31. Hxbl Rxc4 32. Hfl Gefið Aftur er hótað Hxf8 og leiki svartur 32. .. h6 kemur 33. Dxh6+ og mátar. Jóhann Örn Sigurjónsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.