Vísir - 22.12.1973, Side 15

Vísir - 22.12.1973, Side 15
Vísir. Laugardagur 22. desember 1973. 15 €*ÞJÓÐLEIKHÚSIi) LEÐUKBLAKAN EFTIR Jóhann Strauss. Leikstjóri: Erik Bidsted Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning 27. des. kl. 20. Uppselt. 3. sýning 29. des. kl. 20. Uppselt. 4. sýning 30. des. kl. 20. Uppselt. BKÚÐUHEUVIILI 28. desember kl. 20. LEÐURBLAKAN 5. sýn. miðvikud. 2. jan. kl. 20. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG ykjavíkur: XAG^ tKuge FLÓ A SKINNI annan jóladag kl. 20.30. VOLPONE eftir Ben Jonsonog Stefan Zweig. Þýðandi Asgeir Hjartarson. Leikmynd og búningar Steinþór Sigurðsson. Frumsýning laugardag 29. desember kl. 8.30. önnur sýning sunnudag 30. desember kl. 20.30. Þriðja sýning nýjársdag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 12-16 i dag og frá kl. 14 ann- an jóladag. Simi 1-66-20. TÓNABIO Lokaö í dag Sýningar á Þorláksmessu og ann- an i jólum: THE GETAWAY McQUEENÞi t. MacGRAW THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, „The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Tarzan á flótta skógunum frum- Ofsa spennandi, ný, Tarzanmynd með dönskum texta. Svnd kl. 3. ORÐ DAGSJNS Á AKUREYRI HringiO, blustið og yBur. mun gefast ihugunarefni. SÍMl (96)-21840 Engin sýning i dag. Sunnudagurinn 23. desember og annar jóladagur 26. desember: Áfram með verkföllin LAUGARASBIO Engin sýning i dag. mmm ■ frf SMK HKA&P:X 'PETERR0S8S PðWWMlPF Ein af hinum sprenghlægilegu, brezku Afram-litmyndum frá Rank. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Sid James, Kenneth Williams. Joan Sims, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Prófessorinn með Jerry Lewis. Engin sýning i dag Meistaraverk Chaplins: Nútiminn KOPAVOGSBIO Hvaö kom fyrir Alice frænku? Hve lengri viltu biða eftir Kréttunum? Mhu fá þærhcim til þin samdatgurs? K<Va >iltu bifVa til nxsta morgiins? VlSIR fl\tur fréttir dausins idag! I niwrsal l’n'Uuvs 0,1 RiilxTt SlÍtfWtMltl \ NOKMAN .IKWISON I’ilm CHRIST SUPERSTAR A Universal PictureLJ Technieolor*' Distributed by Cinema Intemational Oirptiration. ^ Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. k’rumsýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. Hækkað verð. Ath. Aðgöngu- miðar eru ekki teknir frá I sima fyrst um sinn. Barnasýning kl. 3. Nýtt smámyndasafn. Miðasala frá kl. 2. Sprenghlægileg, fjörug, hrífandi! Mynd fyrir aila, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverkum meistarans. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari: Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd i dag (Þorláksmessu) og annan jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýningum. æJt Mjög spennandi og afburða vel leikin kvikmynd, tekin i litum. Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss. Leikstjóri: Robert Aldrich. ÍSLENZKUR TEXTI Hlutverk: Geraldine Page, Rosmery Forsyth, Kuth Gorfon, Robert Fuller. Endursýnd kl. 5,15 >og 9 Bönnuö börnum. DEUTSCHE WEIHNACHTSGOTTESDIENSTE Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavlk ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Séra Þórir Stephensen predigt. Am 2. Weihncachtstag um 17 Uhr zelebricrt Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. BOTSCHAFT DER BUNDES REPUBLIK DEUTSCHLAND GERMANIA Islándisch-deutsche

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.