Vísir - 22.12.1973, Qupperneq 20
vísir
Laugardagur 22. desember 1973.
GAMLA
FÓLKID
VERST
STATT
— Um 500 heimili sem
Mœðrastyrksnefnd
styrkir líklega í ór
„Kins og ástandib er i dag sýn-
ist mdr, sem þelta verfti 500 heim-
ili i ár, scm vifi styrkjum, en i
fyrrakviild voru þaft um (100 heim-
iíi”, sagfii Jönfna (íufimundsdótt-
ir, fonnafiur Mæftrastyrksnefnd-
ar I vifttali vifi blafiifi.
„Þafi er minna af yngri konum
núna, sem leita til okkar, og ég
gæti trúaft, afi þafi væri vegna
þess, afi þær hefðu betri vinnu eða
væru meira úti i atvinnulifinu.
En svo eru náltúrlega konur, sem
hafa þafi stór heimili, að þær geta
ekki unnifi úti”.
„Erliftust sýnisl mór afistafian
hjá gamla lólkinu. l>aft virftist
verst slatt, og þar má til dæmis
nefna meftalakaup. I>au eru oft
mjög dýr og sjúklingar og gamal-
menni geta auk þess ekki unnifi”.
„Fatagjafir eru ekki eins góftar
i ár, og þær hala oft verift áfiur.
l>aft er liklega vegna þess afi fólk
gerir svo miklu meiri kriifur nú
en áftur, og þafi sem kemur er
yl'irleitt þannig, afi þafi er larift úr
nýjasla móftnum”.
Jónina sagfii, aft þar sem litifi
væri hægt afi l'á l'yrir 500-1000
krónur núna, yrfti reynt aft gefa
ekki mikift minna en 2-3000 krón-
ur.
— KA.
JÓLIN
SNJÓA
í KAF
NORÐAN-
LANDS
— Menn hœttu við
að fara í mat
þegar þeir sóu
vart fram ó tœr
sér fyrir hríð
„Menn hættu vifi afi fara heim
I mat, þegar þcir koinu út og
sáu ekki fram fyrir tærnar á
sér," sagfii starfsmafiur einn
lijá Landssfmanum á Akureyri,
þegar viö höffium samband
þangafi I gær, en veöur hefur
veriö slæmt á Akureyri, þó aö
þaö sé urfiifi gott núna.
Þaö var reyndar á hádegi á
miðvikuag, sem mikið kóf skall
á, og ekki varð fært um allar
götur á Akureyri sjálfri. Hins
vegar hefur verið unnifi við afi
skafa götur bæði á Akureyri og
svo f nágrenni Akureyrar og i
gær og i dag verður unnið af
fullu kappi.
Að sögn Vegagerðarinnar á
Akureyri var verið að hreinsa
Ólafsfjarðarmúla i gær og
einnig til Húsavikur og Raufar-
hafnar. Yfirleitt var orðið færl
um allar sveitir norðanlands, en
ýmsir fjallvegir, svo sem
Vaðlaheiöi, voru ekki færir.
-EA
„Aðstöðugialdið óréttlátt"
segja Albert Guðmundsson og Ólafur B. Thors, og vilja draga úr skattheimtunni
Aðstöðugjald er órétt-
látur skattur, sem lagður
er á fyrirtæki án tillits til
þess hver afkoma þeirra
er.
Svo segir í bókun þeirra
Alberts Guðmundssonar
og Ólafs B. Thors borgar-
fulltrúa, sem þeir létu
gera við afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar Reykja-
víkurborgar i fyrrakvöld.
Þar átelja þeir rikisvaldið
fyrirafi benda sveitarfélögum á
þá leift afi hækka aftstöftugjöld til
afi afla sér nauftsynlegra tekna.
Þeir samþykki þvi afteins þessa
innheimtuleift vegna þess afi
Ijóst sé, afi Reykjavikurborg
geti ekki án þessara tekna verift
og verfti þvi afi nýta hann aft ein-
hverju leyti.
Þeir telja hann þó afteins rétt-
lætanlegan, afi afistöfiugjaldift
verfti aldrei hlutfallslega hærra
en var vift sifiustu álagningu.
Telja þeir Albert og Ólafur
þafi miöur, afi horfifi hafi verift
frá þeirri stefnu, sem mörkufi
var á alþingi afigera afistöfiu is-
lenzkra fyrirtækja sem jafnasta
fyrirtækjum i EFTA og Efna-
hagsbandalagslöndunum, sem
vænta má samkeppni frá i
framtifiinni. Hafi þá verift
ætlunin afi draga úr aöstöftu-
gjöldunum til aft jafna afistöfi-
una.
Einnig lét Albert Gufimunds-
son bóka, afi hann telji afi stefna
beri afi þvi, afi álagningarreglur
séu ákvefinar, áöur en útgjalda-
og framkvæmdaáætlanir séu
gerðar.
Albert vill, aö stefnt sé að þvi
afi draga úr skattheimtu hins
opinbera, þannig afi einstakl-
ingar hafi meiri hluta tekna
sinna til frjálsrar ráðstöfunar
en nú er. Vill hann þvi smátt og
smátt draga úr opinberum
framkvæmdum og sameiginleg-
um útgjöldum einnig afi gætt
verfti ýtrasta sparnaftar i öllum
utgjöldum hins opinbera.
— ÓG.
Jakahlaup er ekki beinlinis ein þeirra Iþrótta, sem er laus viö hættu. Hér sést unglingur á Seltjarnarnesi
ifika þennan háskalega leik I gærdag. (Ljösmynd Visis BG)
Á HÁLUM ÍS
Unglingar á Seltjarnarnesi
liafa undanfarna daga ifikafi
liættulegan leik. Þeir liafa verifi
aft ganga út á liinu ótrygga is.
sem safna/.t hefur vlfia f kring-
uiii Seltjarnarnesifi.
Aft sögn lögreglunnar þar. þá
er þetta jakahröngl. sem er
mjög ótryggt. Allt eru þetta laus
jakastykki. iiiisniuiiandi trvgg.
•.’iiglingarnir hafa farifi langar
leiftir út á sjó á jökuiii. l.Itift þarf
tii aft einhver renni út af jaka,
skelli meft höfufiifi á annan jaka,
og slftan I sjóinn. Foreldrar á
Seltjarnanesi eru beönir afi
brýna þessa hættu fyrir börnum
sinum. —ÓH
Hreindýra- og
fuglakjöt auka
vinsœldir sínar
— svín og hangikjöt
samt enn vinsœiust
ó jólaborðið
Þaft liefur lönguni verift
niiiner eitt lijá islendingum afi
fá sér eitthvafi gotl i inagann
iini jólin. Skitt niefi þafi. þótt
gjafirnar og finiriifi væri ekki
svo mikifi. inestu gilti aft niatur-
inn va-ri lietri lieldur en livers-
dags.
Vifi hringdum i nokkrar kjöt-
verzlanir og spurftum, hvort
hangikjiitift væri enn vinsælasta
fæftan um jólin.
„Já. þafi er ekki nokkur vafi á
þvi, afi langflestir kaupa hangi-
kjiit um jólin. Svo eru auftvitaft
hinar kjöttegundirnar meft, en
salan á þeim jafnast ekkert á
vifi hangikjiitssöluna”, sagfti sá
sem svarafti i Kjötmiftstöfiinni
vifi Laugahek.
„Svo er þafi auftvitaft svina-
kjiitifi. sem er vinsælt. Svina-
hamborgarahryggir eru svo elt-
irspurftir, afi þeir standa ekki
vifi i búfiinni. En þeir eru feiki-
lega dyrir. T.d. kostar sa. :ija
kilóa svinahamborgarahryggur
i kringum 3300 krónur. Fugla-
kjiitifi er alltaf afi auka vinsæld-
irnar. t.d. seljum vifi frekar
mikift af rjúpum og kalkúnum.
og svo einnig pekingiind. Kinnig
er mikifi spurt um alikjukl-
inga”, sagfti afgreifislumafiur-
inn.
Iljá kjötbúfi Tómasar var
okkur tjáfi. aft rjúpurnar va>ru
mjög vinsælar i ár. Enda kosta
þær minna en i fyrra, efia 250 kr,
stykkift.
„Þafi hefur einnig selzt mjiig
vel ,af hreindýrakjöti núna. Þaft
er eins og fólk sé. ,,afi komast
upp á” hragfiifi af þvi. Þaft
mætti kannski likja bragftinu af
þvi vift bragfi af rjúpu. og þá
aftallega sósubragfiiö”, sagfti
afgreifislumafiurinn.
lljá Tómasi hefur verifi mun
meiri sala á kjöti og öftrum vör-
um heldur en i fyrra. Má
kannski vcra. afi þvi valdi afi
sunnudagur er rétt á undan jól-
unum. og fólk ætli sér einnig afi
hafa gófian mat þá.
Mikifi er keypt af alls konar
grænmeti og meftlæti til afi hafa
mefi jólamatnum og lifga upp á
hann.
Undanfarin ár hefur þaö veriö
svo. aö erlent grænmeti hefur
verifi flutt sérstaklega inn fyrir
jólin, og er þafi vel metiö af
fólki. — öll.
SÚLNASAL BREYTT
í SÝNINGARSAL?
Lausn þjónadeiluiinar viröist meft sáttasemjara i gær eru bafiir
eiga langt I land ennþá. eins og deiluafiilar afar vonlitlir um afi
marka má af þcim ráfiagerfium lausn fáist á deilunni á næstunni.
Hótel Sögu. aft breyta Súlnasaln- Flest danshúsin ætla afi vera
um I sýningarsal. Eftir fundinn með dansleiki á annan dag jóla og
— enn situr við það
sama í þjónadeilunni.
— Þjónalausir
dansleikir í flestum
danshúsunum ó annan
dag jóla
álagning en afira daga!
Það sem skefii á fundinum i
gær var harla fátt: Þjónar bufiust
til afi lækka álagningarprósentu
sömuleifiis um áramótin. Missa sina i 19 prósent úr 20 prósent
þjónar stóran spón úr aski sinum gegn þvi, aft sú álagningar-
að vera ekki við störf á þessum prósenta gilti einnig þá daga,
mesta uppgripatima ársins, sem 15 prósent giltu áður. Þvi
þegar þeim er heimil meiri höfnufiu veitingamenn. -ÞJM.