Vísir - 27.12.1973, Page 9

Vísir - 27.12.1973, Page 9
Geir með landsliðinu gegn USA v • | ■ ■ •■ • ■ I / | ■ ■ / i ji ■- — Tveir landsleikir við bandaríska landsliðið í handbolta. Geir HaIIsteinsson er kominn heim frá Þýzka- landi i frí og annað kvöld mun hann leika með is- lenzka landsliðinu lands- leikinn, sem háður verður við bandaríska landsliðið í handbolta. Leikíð verður í iþróttahúsinu i Hafnar- firði, þar sem körfubolti er á dagskrá í Laugardals- höll. tsland mun stilla upp mjög sterku landsliði gegn Banda- rikjunum annaö kvöld. Auk Geirs mun Ólafur H. Jónsson, Val, einn- ig leika með — og flestir þeirra leikmanna, sem tóku þátt i keppnisíörinni til Austur-Þýzka- lands á dögunum. Telja má fullvist, að liðið annað kvöld verði skipað þessum leik- mönnum. Ólafur Benediktsson, Val, og Ragnar Gunnarsson, Ar- manni, markverðir. Aðrir leik- menn Geir og ólafur Jónsson, Gunnsteinn Skúiason, Val, Gisli Blöndai, Val, Einar Magnússon. Viking, ftjörgvin Björgvinsson Fram, Axel Axelsson Fram, Sigurbergur Sigsteinsson Fram, Viðar Simonarson FH og Auðunn Óskarsson FH. Bandariska landsliðið kom til Reykjavikur i morgun og þá tók Bjarnleifur myndina hér á sið- unni við komu þess á Loftleiða- hóteiið. Það mun leika annan landsleik hér eftir áramótin - sennilega 2. janúar og einnig tek- ur það þátt i hraðmóti. Þar verða sennilega fjögur lið. USA, is- lenzka unglingalandsliðið og Hafnarf jarðarliðin FH tmeð Geir) og Haukar. Svo virðist sem aivarleg deila sé komin upp milli Handknatt- leikssambands islands og Hand- knattleiksráðs Reykjavikur i sambandi við heimsókn banda- riska landsliðsins - það er keppnisfyrirkomulag og keppnis- staðir, og breytir þessi deila nær öllu, sem áður hafði verið ákveðið i sambandi við komu Bandarikja- mannanna hingað. Lægstu vinningar verða 5.000 kr. Dodge Dart í aukavinning. Miðaverð 200 kr.* Bíðió ekki lengur. Bjóðið% heppninni heim. fL Happdrætti SÍBS. Vinningur margra, ávinningur allra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.