Vísir - 27.12.1973, Blaðsíða 12
Brosandi fóru leikmenn
Leeds gegnum 22. leikinn
— án taps frá því leiktímabilið hófst. Leeds hefur nú níu stiga
Þaö er ómögulegt að
ráöa nokkuö viö Leeds.
Brosandi og áreynslulaust
sigruðu leikmenn Leeds
Newcastle í gær og þaö var
greinilegt, aö leikmenn
liösins nutu leiksins. Þeir
höföu algjöra yfirburði
gegn Newcastle-liðinu,
sem var nú meö alla sína
beztu menn i fyrsta skipti i
marga mánuöi.
I>aft vur ukki nema citt murk
skoraft i leiknum I’oul Madeley
skorufti si{>urmark Leeds þe)>ur ú
13. min meft þrumuskoti ul 30
metra l'æri. Fleiri urftu ekki
miirkin en sjaldan helur New-
castle-liftift verift eins ylirspilaft
nema l'yrstu 10 min leiksins.
,,l>aft er eins o)< II! menn sftu i
Leeds-liftinu, eigum vift ekki aft
telja leikmennina altur” si)j>ftu
þulir HBC, sem lýstu leiknum.
I>elta sej>ir meira en marj>ar
hlaftsiftur.
Kftir sigurinn er Leeds meft niu
sligu lorskot i 1. deild, þar sem
Liverpool tapafti i Hurnley. Hurn-
ley skorafti i lyrri hálfleik en
Kevin Keegan misnotafti þá vita-
spyrnu fyrir Liverpool. Siftan
lókst l’eter Cormack aftjafna lyr-
ir Liverpool, þegar langt var liftift
á siftai i hálfleik. Hurnley skorafti
þegar i næsla upphi,— llankin.
Drslit urftu annars þessi i ga>r.
1. deild
Hirmingham Coventry 1-0
Burnley Liverpool 2-1
Chelsea — West Ham 2-4
Everton— Manch. City 2-0
Leicester Wolves 2-2
Manch. Utd,—Sheff. Utd. 1-2
Newcastle- Leeds 0-1
Norwich Ipswich 1-2
Southampton Arsenal 1-1
Stoke Derby 0-0
Tottenham CJPR 0-0
2. deild
Bollon Blackpool 1-1
Cardiff Swindon 2-1
Lulon Kulham 1-1
Middlesbro Sunderl. 2-1
Millvall Portsmouth 1-1
NottsCo. Nottm.For. 0-1
Orient C.Palace 3-0
Oxlord Hrislol City 5-0
Preston Carlisle 0-1
Shelf.Wed. I lull 1-1
WBA Aston Villa 2-0
West llam lék vel i 11 min og
þaft na'gfti til sigurs. Chelsea haffti
algjöra yfirhurfti allan lyrri hálf-
leikinn og skorafti tvivegis — og
hélt sötnu yfirhurftum Iraman af
sifturi hálfleik. Ian Hritton og Al-
an lludson skoruftu lyrir Chelsea
og ekkert virtist henda i annaft en
sigur liftsins. Kn «vo skorafti bak
vörfturinn Lampard lyrir West
Ham siftan Hohhy Gould og
Clyde Hest. Allt skefti þetta á 11
min og þaft var eini kaflinn, sem
West lium átti eitthvaft i leiknum.
Hest skorafti annaft mark rétt lyr-
ir lokin.
Útlitift er nú orftift alvarlegt hjá
Manch. Utd. liftift hefur ekki
unnift leik i tvo mánufti. Knn eitt
tap á laugardag á heimavelli. Lou
Macari náfti fljótt íorustu fyrir
Manch. Utd. —■ en Tony Currie
jafnafti fyrir hléift. Tveimur min.
lyrir leikslok skorafti Alan Wood-
ward sigurmark Sheff. Utd.
Ted McDougall skorafti fyrir
Norwich og 1-0 stóft i hálfleik.
Johnson jainafti úr viti fyrir Ips-
wich og Mike Lambert skorafti
sigurmarkift. Alan Hall bjargafti
stigi fyrir Arsenal — jafnafti
mark Gilchrist hjá Southampton.
Ilafnarfirfti 20/12, 1973.
Riftift hefur Iram á ritvöllinn
maftur nokkur Kirikur Björgvins-
son aft nafni, og er honum mikift
niftri lyrir. l>aft helur verift ylir-
lýst stelna forystumanna i körlu-
knattleik hér á landi undanfarin
ár aft svara ekki skrifum áftur-
nefnds manns.
f þetta sinn er ritsmiftin öll stór-
brotin mjög og gætir þar hinna
furftulegustu ásakana i garft
undirritaðs, félaga mins Gunnars
Gunnarssonar svo og körluknatt-
leiksdeildar FH. Vegna hinna
ljölmörgu sem ekki þekkja til
mannsins og skrifa hans, þykir
mér rétt aft bregfta hcr út af venj-
unni og leiftrétta nokkur atriði i
fyrrnei'ndri grein.
1. Körfuknattleiksdeild FH hefur
afteins einu sinni sótt um frest-
un á leik og þá lyrir 4. flokk
sinn. Uessari beiöni þeirra var
forustu í 1. deild.
Bob Latchford skorafti eina
markift i leiknum i Birmingham
og vift þaft komst lið hans úr ,,fall-
sæti” i fyrsta sinn á leiktimabil-
inu. Mike Buckley og John Hurst
skoruftu mörk Everton, sem vann
auftveldan sigur gegn Manch.
City og heldur óvæntan.
I 2. deild var þaö merkilegast,
aft Orient, aft mestu meft leik-
mönnum, sem Crystal Palace gat
ekki notaft, vann stórsigur gegn
hafnaft og málift þar með úr
sögunni.
2. Mótanelnd KKf starfar algjör-
lega sjállstætt og er Gunnar
Gunnarsson lormaftur hennar.
llinar hlálegu ásakanir E.B.
um undirlægjuhátt og óheiftar-
leika G.G. hirfti ég ekki aft ræða
Fjöldi þeirra sem þekkja
. Gunnar af allt öftru er nægjan-
legt svar vift þvi.
:!. Leikmenn :!. deildar liös FH i
körluknattleik i leiknum FH-
KRAM voru allir úr knatt-
spyrnudeild félagsins utan
tveir, bræfturnir Ólafur og
Gunnar Einarssynir.
Persónulegar svivirftingar i
minn garö læl ég mig engu skipta,
en óskandi væri að Eirikur Björg-
vinsson einbeitti sér i framtiftinni
aft verkefnum sem mættu verfta
til framgangs iþróttinni og gefi
sér að minnsta kosti tima til aft
Palace-liftinu. 3-0. Veröldin er
sannarlega fallvölt. Staöan i 1.
deild er nú þannig:
Leeds 22 16 6 0 41 : 11 38
Liverpool 22 12 5 5 28 : 18 29
Burnley 21 11 6 4 29 : 20 28
Everton 22 9 7 6 25 : 20 25
Derby 22 9 7 6 24 : 20 25
Ipswich 21 10 5 6 34 : 31 25
Q.P.R. 22 7 10 5 33 :28 24
Leicester 22 8 8 6 28 :24 24
Southampt. 22 8 8 6 29 :30 24
Arsenal 23 8 7 8 27 : 29 23
Newcastle 21 9 4 8 30 :25 22
Coventry 23 9 4 10 24: :28 22
Sheff. Utd. 21 8 6 7 29: :26 22
Manch. City 21 8 4 9 23: : 24 20
Chclse.a 21 7 4 10 34: :32 18
Wolves 22 6 6 10 27: :34 18
Tottenham 22 6 6 10 22 32 18
Stoke 21 5 7 9 27: 26 17
Hirmingham 21 5 5 11 22: 37 15
Manch. Utd. 21 4 6 11 18: :27 14
West Ham 22 3 7 12 22: 38 13
Norwich 21- 2 8 11 14: 30 12
kynna sér einföldustu staftreyndir
i máli hverju áftur en hann geysist
næst fram á ritvöllinn.
Einni stafthæfingu i þessari
grein vil ég þó ekki neita, þeirri
að ég sé stuðningsmaftur FH. Þaft
hef ég verift i mörg ár og ekki tal-
ift ástæftu til aft biöja afsökunar á.
Hvaft snertir hvatningarorft
þau, sem ég lét falla i íþróttahús-
inu i Hafnarlirfti á leik FH-
FRAM, þá áleit ég, aö enda þótt
ég sé reiftubúinn til þess að starfa
aft málefnum körfuknattleiksins
hér á landi þá neyftist ég ekki til
þess aft afsala mér þeim sjálf-
sögftu borgaralegu réttindum aö
hafa leyfi til aft skemmta mér á
spennandi körfuboltaleik.
Virftingarfyllst,
Einar G. Bollason,
Hjallabraut 11,
Hafnarfiröi.
FH fékk aldrei f rest
0PIÐ TIL KL.
22.00 ÖLL KVÖLD
GAMLÁRSDAG TIL KL. 16
★★★☆☆☆
BrTfi mifti i
5w 11 Wlf III 1
pl Wk f| 11 mm h b
M t1 viiinLi