Vísir - 27.12.1973, Side 16

Vísir - 27.12.1973, Side 16
16 r Visir. Fimmtudagur 27. desember 1972. Hvort viltu, Sttna, vera hér og horfa á sjón- varpið, eða fara að vinna meira X' Fúlasta skapið i:> getur nú oft -< : komið manni i i gottskap! Vestan kaldi og slydduél, en all- hvass á norðan siðdegis. Léttir til með frosti. Eftir að vestur opnaði á einu hjarta i spilinu hér á eftir varð lokasögnin fjórir spaðar i suður. Vestur spilaði út hjarta-kóng — austur lét niuna — siðan hjarta-ás og 3ja hjartað, sem austur trompaði með spaða-fimmi og suöur yfirtrompaði með spaða-sjöi. 4 642 V D64 ♦ 843 * G862 4 K983 4 5 TAKG1082 * 9S 9 4 107652 * 104 * D9753 4 ADG107 V 73 ♦ AKDG * AK Það virðist nú ekki mikið eftir fyrir suður aö gera en gefa einn slag á spaöa-kóng — og spilarinn suöur byrjaði þvi að spila trompi. En hann tók fyrstá spaöa-ásinn, og heimur hans hrundi, þegar austur sýndieyðuispaðanum. Hann spilaði spaða áfram, en vestur gaf, og suður þoröi þá ekki að halda áfram i trompinu, þvi þá gat vestur tekið á spaða-kóng og siöan þvingað út siöasta tromp suðurs með þvi að spila hjarta. Suður spilaði þvi tigli, en vestur trompaöi annan tigulinn og hnekkti siðan spilinu meö spaöa-kóng. Þarna var öruggu spili kastað i vaskinn. Suöur undirbjó ekki aö mæta verstu legu í spilinu — ef hann gerir það og geymir spaöa-ásinn, er spilið einfalt. Eftir að hafa trompaö hjarta i þriöja slag á suður einfaldlega að spila einhverjum spaða öörum en ásnum — ef gefiö er heldur suður áfram i spaða, geymir auðvitaö ásinn, þegar austur sýnir eyðu. Nú ef vestur gefur aftur er spaða-ás tekinn — og siðan háspilunum i tigli og laufi spilað. Vestur má trompa, þegar hann vill — en það verður siðasti slagur varnarinnar. Suður á þá tromp til að sjá fyrir hjarta vesturs. A meistaramóti Vinar- borgar fyrir nokkrum árum kom þessi staða upp i skák Ing. Orienter, sem haföi hvitt og átti leik, og Beni. 31. Re4 — f5 32. a4 — Bc6 33. Dxe7 — fxe4 34. Df6 — Df7 35. Dd8-r — Df8 36. Dh4 — e3 og hvitur gafst upp. ÁRNAÐ HEILLA • Þann 1.9 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra .Jóni Auðuns ungfrú Anna Ilarðardóttir og Kjartan Olafur Nilsen. Ileimili þeirra er að Hofs- vallagötu 32. STllDlÓ GUÐMUNDAR Þann 13.10 voru gefin saman i hjónaband al' séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Jónina Margrét Þórðardóttir og Ofeigur Sigurður Sigurðsson. Heimili þeirra verður l'yrst um sinn að Akurgerði 15. STÚDÍÖ GUÐMUNDAR Þann 15.9 voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarössyni ungfrú Guð- björg Guðbergsdóttir og Einar Matthiasson. Heimili þeirra er að Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi. STÚDlÖ GUÐMUNDAR STRÆTISVAGNAR • Strætisvagnar Reykjavikur um áramótin 1973rl974. Gamlársdagur: Ekiö á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardagai leiðabók SVR til kl. um 17 20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýrársdagur: Ekiö á öllum leiðum samkvæmt ttmaáætlun helgidaga i leiöabók SVR, aö þvi undanskildu, aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14 00. Upplýsingar i simum 12700 og 22180. Kópavogur Tilkynning frá S.V.K. Akstur vagnanna um áramót verður sem hér segir: A gamlársdag er ekiö frá kl. 6.45-17.00 og enginn akstur eftir þaö. A nýársdag er ekiö frá kl. 14.00-24.00. STRÆTISVAGNAR KÓPAVOGS. Maðurinn minn, Jón Þórðarson, kaupmaður, Laugavegi 81. andaöist á heimili okkar þriöjudaginn 25. desember. Margrét Sæmundsdóttir. Eiginmaöur minn og faðir okkar Róbert A. Kristjónsson, Látraströnd 30 lézt að Landspitalanum 22. desember. Asta H. Tómasdóttir I.inda G. Róbertsdóttir Tómas Kr. Róbertsson. Ep HMIIi 1 '’.THi—PWP—EBP——B——8MI—BBHrTI>‘>TTgM—bo—aai——aaaJMBMM í KVOLD I Í DAG KEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan:simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÚTEK • Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 21. til 28. des., veröur i Reykjavikur Apóteki og Austurbæjarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að mórgni virká daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.' Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Gamlársdagur kl. 9—12. Lokað á nýársdag. BELLA — Kg ætla að láta táka þurrk- urnar af bilnum — Kg er þreytt á öllum þessum áminningum og sektarmiðum sem alltaf er verið að festa við þær! Læknar • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Tannlæknavakt: Tannlæknafélag tslands gengst fyrir tannlæknavakt um hátið- arnar. Opið verður i heilsu- verndarstöðinni kl. 14 til 15 eftir- talda daga: Þorláksmessu, jóla- dag, annan jóladag, laugardag 29. des., gamlársdag og nýjársdag. Lögregla-slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði,- simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. HEIMSDKNARTÍMI • Gamlársdagur: 15—16 og kl. 18- —20. Nýársdagur: 14—16 og kl. 18—20. Uorgarspltalinn: Mánudaga til’ föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Rarnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiboröi, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla dága kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstööin: 15-16 og 49- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. F'astar feröir frá B.S.R. Fæöingarheimiliöviö Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriöjudögum kl. 10-12. Félags- ráöunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði> 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Ekki veitir af svona voldugum ramma eftir allt átið á manni um jólin!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.