Vísir - 27.12.1973, Page 17

Vísir - 27.12.1973, Page 17
Visir. Kimmtudagur 27. desember 1973. Dagstofan eftir Graham Greene Útvarp kl. 19,50: Jólaleikrít útvarpsins TJtvarpið býður okkur upp á vandað og gott leikrit i kvöld. Nefnist það „Dagstofan” eftir Graham Greene. Leikritið er sérstætt aB þvi leytiaB þaB gerist allt i dagstofu þriggja gamalla systkina. Gamals uppgjafaprests og tveggja systra hans. Þarna eyBa þau ellinni i sinum eigin heimi. Inn i þetta undarlega umhverfi kemur siBan ung frænka þeirra, sem á aB dveljast hjá þeim vegna fráfalls móBur hennar. Þá hefjast erfiBleikarnir og árekstrarnir. I fylgd meB ungu stúlkunni kemur maBur, gamall trúnaBarvinur móBur hennar heitinnár. Málin hafa þróazt svo aB þau eru orBin ástfangin en sá hængur er á, aB maBurinn er kvæntur. Þetta háttalag fellur aldeilis ekki i kramiB hjá gamla fólkinu og verBur úr þessu mestu málaflækjur. Ekki er ástæBa til aB rekja efni verksins frekar og skemma meB þvi ánægjuna af aB hlusta á leikritiB. En óhætt er aB mæla meB verkinu þvi höfundurinn Graham Greene bregzt ekki fremur en endranær. Graham Greene hefur lengi veriB oröaöur viö Nóbelsverö- launin en ekki hlotiö þann heiöur enn. Hann hefur samiB mörg leikrit auk skáldsagna sinna og er „Dagstofan”, sem flutt Höfundur jólaleikritsins Graham Greene veröur i kvöld taliö meö hans betri verkum. I haust flutti útvarpiö gamanleikrit eftir hann sem heitir „Eftirláti elskhuginn”, áöur hefur leikritiö Garöskúrinn veriö flutt i útvarpiö. —ÓG Útvarp kl. 14,30: Síðdegissagan: Saga Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund G. Hagalín HANN KLEIF FYRSTUR ELDEY Guömundur G. Hagalin rit- höfundur heldur áfram meö lestur sögu sinnar af Eldeyjar Hjalta klukkan 14.30 i dag. Eldeyjar-Hjalti var þekktur maöur i sinni tiö, fyrri hluta þessarar aldar. Hann var fyrstu maöurinn, sem kleif Eldey útaf Reykjanesi á siöari öldum. Hjalti Jónsson lét ekki þar viö sitja heldur geröi veg upp eyna, festi teina i bergiö svo mann- gengt var eftir þaö upp. GuBmundur G. Hagalin skráöi ævisöguhans eins og fleiri góöra manna og þar er komiö viöa viö, þvi Eldeyjar-Hjalti lét ekki sitja viB aö klffa Eldey heldur var hann dugandi sjósóknari. Fyrst var hann sjómaöur og skipstjóri á þilskipum. Siöan aflasæll togaraskipstjóri á fyrstu árum togaraútgeröar á Islandi. Síöan geröist hann útgeröar- maður og gerði bæði út á togara og á sild. Hann var áberandi maður i bæjarlifi Reykjavikur á árunum fyrir striö og sat meöal annars um tima i bæjarstjórn. Þeir, sem vilja kynnast sögu fyrstu áratuga þessarar aldar geta fræðzt mikið með þvi að hlusta á Hagalin flytja sögu Eldeyjar-Hjalta. —ÓG í DAG | í KVÖLD | I DAG ÚTVARP • FIMMTUDAGUR 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Malenu og litla bróður” eftir Maritu Lundquist (5). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmats- stjóri flytur stutt erindi: Is- lendingar og hafiö. Morgun- poppkl. 10.40: David Bowie og hljómsveit leika. óskalög sjúklinga kl. 11.00: Ksistfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Saga Eldeyjar-Hjalta” eftir Guömund G. Hagalin Höfundur les (29). 15.00 Miðdegistónleikar: Strengleikar. Slóvenska kammersveitin i Ljubljana leikur Konsert fyrir þrjár fiðlur og hljómsveit eftir Telemann. Einleikarasveit Feneyja ,,I Solisti Veneti” leika Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Corelli. Eduard Melkus, Huguette Dreyfus og Johannes Koch leika Triósónötu eftir Jean-Maria Leclair. Kammersveitin I Bath leikur Svitu nr. 2 i h- moll eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. • 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorniö 16.45 Barnatfmi frá Vest- mannaeyjum. Nemendur barnaskólans i Eyjum flytja ýmiskonar efni undir leið- sögn skólastjóra sins, Reyn- is Guðsteinssonar og Sig- urðar Jónssonar, kennara. Einnig skemmtir Ási i Bæ. 17.30 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veöurspá. Bókaspjall. Umsjónarmaður: Sigurður A. Magnússon 19.20 Kvef Orn Bjarnason sér um tónlistarþátt, þar sem fram koma Áskell Másson trumbuleikari og Kristin Lilliendahl söngkona. 19.50 Leikrit: „Dagstofan” cftir Graham Greene Þýðandi: Sigurjón Guöjónsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Mary, þjónustustúlka / Soffia Jakobsdóttir. Michael Dennis / Rúrik Haraldsson. Rose Pemberton / Anna Kr. Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. des. M E3 17 X-****************************************** S- ♦ «- X- «- ★ s- X- «- X- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- x- a- +•¥■ ¥-¥#¥"$t'¥#¥-¥"¥At¥-ít-¥íi-¥V¥J?¥'íi¥-V¥V¥V¥9¥V¥-#¥^¥V¥V¥V m & uá Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Notadrjúgur dagur er á liður en hægagangur á ýmsu fyrst framan af. Vissara að beita lipurð og lagi, ef þú átt að ná árangri. Nautið.21. april—21. mai. Rólegur dagur og at- burðasnauður yfirleitt. Þó má gera ráö fyrir að einhverjar fréttir, sennilega nokkuð langt að, setji svip á daginn. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Allt bendir til að dagurinn veröi þér góöur og notadrjúgur, en sennilega þarftu á nokkru lagi aö halda til að koma málum þinum fram. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Það er ekki óliklegt að þú veröir var einhverrar tregðu, ef þú átt eitt- hvaö til opinberra aöila aö sækja einkum fyrri hluta dags. I.jóniö, 24. júli—23. ágúst. Einhver, sem i raun- inni vill þér vel, gerir þér hálfgerðan ógreiða fyrir fljótfærni sina. Þaö lagast þó aftur innan skamms. Meyjan, 24. ágúst-23. nóv. Þaö verður sennilega dálitiö þungt undir fæti framan af deginum, einkum ef fjármálin koma þar eitthvaö viö sögu, og vissara aö fara gætilega. Vogin,24. sept.—23. okt. Þaö er ekki ósennilegt að einhver sjúkleiki innan fjölskyldunnar vaidi þér áhyggjum, að minnsta kosti fram eftir deginum. Drekinn, 24. okt,— 22. nóv. Góður og notadrjúgur dagur, en þó er eins og eitthvaö, sem þú hefur kviöiö aö undanförnu, veröi ekki umflúið öllu lengur. Bogmaöurinn,23. nóv,—21. des. Ekki er óliklegt að þú fagnir þvi að vissum áfanga sé lokið — en þá tekur lika nýr áfangi við, þar sem miklar kröfur verða til þin gerðar. Steingeitin,22. des,—20. jan. Gættu þess að fara þér ekki aö voöa, þó aldrei nema þú teflir nokkuð djarft. Meö sameinaöri gætni og dirfsku veröur þér mest ágengt. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Jafnvel þótt svo geti virzt.sem þú hafir ekki lániö með þér I dag, getur allt fariö betur en á horfist og dagurinn oröiö góöur. Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Einhver fyrirætl- un þin getur reynzt óframkvæmanleg, óvæntra aöstæöna vegna, þegar á skal herða, og þaö komiö sér illa fyrir þig. Arngrimsdóttir. Fröken Teresa Browne / Anna Guðmundsdóttir. Fröken Helen Browne / Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Faðir James Browne / Þorsteinn ' ö. Stephensen.Frú Dennis / Sigriður Hagalin. Þulur / Þorsteinn Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Minningar Guö- rúnar Borgfj örð. Jón Aðils ieikari les (17). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.