Tíminn - 09.01.1966, Side 1

Tíminn - 09.01.1966, Side 1
ÍMÍftfl Gerizt áskrifendur að Tímanum Hringið í síma 12323. 6. tbl. — Sunnudagur 9. janúar 1966 — 50. árg. Ganga sparimerki kaupum og sölum KJ-Reykjavík, laugardag. Blaðið hefur haft spurnir af Spár um árið ‘66 EJ—-Rvík, laugardag. Krústjoff sparkar Brésn ev, Jackie Kennedy giftir sig að nýju, launmorðingi særir Franco; De Gaulle segir af sér, Vesúvíus gýs. — Þetta verða nokkrar helztu fyrirsagnir blaðanna á þessu nýja ári, ef trúa skal spámönnunum víða um heim. Það eru frétta- menn blaðsins Newsweek, sem leituðu til hinna ýmsu spámanna og báðu þá um að segja fyrir um árið 1966. Það virðist yfirleitt vera skoðun spámannanna, að ár ið 1966 verði slæmt. — Spenna aukist í heiminum s'tyrjaldir geisi, gjíurlegar náttúruhamfarir valdi miklu tjóni, og átökin í heild milli þjóða og þjóðar heilda aukist. Spámenn þeir sem spurð ir voru, nota hin furðu- legustu tæki við spádóma sína, allt frá rómverskum manni. sem sveiflar stöng fram og aftur, til stjömu- fræðings í Nýju Delhi, Iþví, að sparimerki gangi kaup- um og sölum á milli einstaklinga | með allt að helmings afföllum, en nokkur misbrestur virðist vera á því að nægilegt aðhald sé við- haft varðandi meðferð spari- merkja. Hefur einkum heyrzt, að hér eigi í hlut sparimerkjaskyldir sjó- menn og svo skólafólk, sem ekki hefur verið í skóla sex mánuði eða lengur á ári, en sé svo, er það undanþegið sparimerkja- Skyldu. I úrdrætti úr reglugerð sem prentuð er í sparimerkjabæk- urnar, er tekið fram skýrum stöf- um, að sýna eigi sparimerkjabæk- urnar einu sinni á ári, hjá skatta- yfirvöldunum, en ekki hefur ver- ið gengið eftir þvi að þessu sé framfylgt sem skyldi, en á fyrstu árum sparimerkjanna urðu menn þó að sýna sparimerkjabækurnar hjá skattayfirvöldunum. Skatta yfirvöldin munu hafa þann hátt á að athuga aðeins á framtölum manna, hvort 15% af kaupi sé dregið frá vegna skyldusparnaðar, en athuga ekki, hvort viðkomandi hafi í raun og veru keypt og eigi tilsvarandi upphæð í spari- merkjum. Eftir því sem Tíminn hefur heyrt um þessi mál, virðist eicki vanþörf á, að teknar verði að minnsta kosti prufur, og kannað hvort sparimerkjaskyldu sé full komlega fullnægt. Þá er það míkið fjárhagsatriði fyrir sparimerkjaskylt fólk, að leggja sparimerki sin ínn á við komandi pósthús eins fljótt og auðið er, því að sparimerki bera vexti frá og með þeim degi, sem 1 þau eru lögð inn. Vextir og vísi- Framhald á 14. síðu SITJA ENN INNI Yfirvöldin í New York hafa vísað frá beiðni um, að þau leitist við að fá verkfallsleiðtogana i New York leysta úr haldl, en þeir sltja nú í fangelsi. Leiðtogi verkfallsins er Michael Quill, sem fékk hiartaáfall skömmu eftir að hann var handtekinn og var hann fluttur á sjúkrahús. Á myndinni hér að ofan sést hann fluttur út í sjúkrabifreiðina. Hann liggur enn á sjúkrahúsl. Þá hafa yflrvöldin skorað á hæstarétt New York-ríkis að dæma félag flutnlngaverkamanna, TWU’ t dags- bætur sem nema rúmlega 12 milljónum króna þar til verkfallinu verðl aflýst. — Leiðtogar verkfallsmanna hafa hafnað hinni „hlægilegu tlllögu" yfirvaldanna um 3.2% kauphækkun, Verkfallsmenn krefiast 30% kauphækkunar. Mörg lönd Afríku illa leikin af þurrki NTB-Beira og London, laugar-1 Mið- og A-Afríku að undanförnu og dag ógna þeir afkomu ibúanna, einkum Miklir þurrkar hafa gengið yfir ' í Bechuanalandi, Basutolandi. Zam Stjórn og framkvæmdastjóri Happdrættis Háskóla íslands. F. v. Páll H. Pálsson framkvæmdastjóri, Ármann Snævarr rektor. próf Þórir Kr. Þórðarson og próf. Halldór Halidórsson. (Tímamynd K.J.) 8 MILLJ. AF HAPPDRÆTTISFÉ TIL RAUNVÍSINDASTOFNUNAR IGÞ—Reykjavík, laugardag. Ilappdrætti Iláskóla íslands liefur ákvcðið að hækka vinn- inga á árinu 1966. Nemur hækkunin rúmlega þrjátíu milljónum króna, og kemst nú upp i niutiu milljónir. Eins og kunnugt er rcnnur ágóðinn af þessu happdrætti til menn. ingar- og vísindastarfscmi i landinu Sem stendur rennut helzta fjárveitingir til Raun vísindastofnunarinnar, og hei ur hún fengið í allt átta milÞ óni) tcróna frá happdrættinu Happdrættið hófst árið 1934 og tyrst.a árið greiddi það 476 þúsund krónu’ ' vinninga Alii- hef'ii nappdrættið greiti um þrjú hundruf) milljómr króna í vinning„ og ár greið það sem sagi níutíu milljónir í vinninga. Krambald a bls 14 bíu, Rhodesíu og Kenya. Ríkis- stjórnir Bretlands, Ástralíu og Kanada hafa orðið sammála um að gera það sem hægt er eins fljótt og mögulegt er, til þess að koma i veg fvrir hungursneyð af völdum þurrkanna Jafnframt berast fregnir af ofsa- legunj rigningun, i Mozambique, en þar geisaði fellibylurinn „Claude" fyrir þremur dögum síð- an. Hefur fellibylurinn og rigning in valdið tugmilljóna tjóni í iandinu Þúsundir núsa þeirra. seni Afrikumenn búa i i oorgum U6 þorpum nýlendunnar hafa evðilagzt flóðunum og uppsker an er víða algjöriega eyðilögð. Til kynnt hefur verið ac á þrem dög- um hafi rignt jafn mikið umhverf is höfuðborg nýlendunnar, Lour enco Marques, og venjulega rign- ir á 8 mánuðum. í Tímanum i dag er skýrt frá förublómi og fuglum. sem eyði- teggja uppskeruna í hlutum Afr- íku, og nú hefur þurrkurinn bætzt i hópinn Fregnir frá London herma. að Harold Wilson, forsætis ráðherra, hafi siðustu daga orðið mjög áhyggjufullur vegna frétta um ofboðslega þurrka og hættu á hungursneyð af þeim sökum í Mið og Austur-Afríku. í gær ræddi Wilson við forsætisráð- herra Kanada og Ástralíu í gegn um síma. og urðu forsætisráðherr arnir sammála um, að gera allt, Framhald á 14. síðo.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.