Tíminn - 09.01.1966, Side 2
TÍMINN
SUNNUDAGUR 9. japúai 1966
PÓSTSTOFAN í REYKJAVÍK ÓSKAR EFTIR STARFS-
FÓLKI í EFTIRFARANDI STÖRF:
PÓSTAFGREIÐSLUMANNSSTARF, BRÉFBERASTARF,
BIFREIÐASTJÓRASTARF.
Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara, Pósthússtræti 5.
Vélritunar- og hraðritunarskóli
NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR:
Vélritun — blindskrift, uppsetning og
frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl.
Dag- og kvöldtímar.
Upplýsingar og innritun í síma 21768.
HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR - Stórholti 27 - Sími21768
fbúð óskast
Dönsk, barnlaus hjón óska að taka á leigu 3ja
herbergja íbúð í nýju húsi.
Upplýsingar í síma 11000.
Póst og símamálastjórnin, 8. jan. 1966.
Fyrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fullnægja ströngustu
kröfum. Fjölbreytt úrval 6
og 12 volta jafnan fyrirliggj
andi. Munið SÖNNAK, þegar
bér þurfið rafgeymi.
SMYRILL S"'
Tækinmýiungar, aflmeiri, fullkominn útbúnaður, nýtízku stílhreint útlit
1 SELECTAMATIC fjórvirka vökvakerfiS Mesta framför í gerð vökvakerfa, síðan þau voru fyrst tekin í notkun í dróttarvélum. SELECTAMATIC er óviðjaföanlega einfalt í notkun - aðeins með því að snúa hnapp þó stillið þér inn á ákveðið kerfi: Sjálfvirka dýptar- eða hæðarsti.llingu, stillingar fyrir þungaflutning á afturhjól eða vökvaknúin hjálpartæki. Ekkert vökvakerfi jafnast á við SELECTAMATIC - fjölhæft, einfalt í notkun. hö. 90% af vélaraflinu nýtist á aflúrtaksás. Meira dráttarafl — aukið afl á vökvalyftu.
3 Fullkomínn fastur útbúnaður Auk fleiri mikilvægra nýjunga og breytinga, er fastur útbúnaður vélanna nú meiri og full- komnari en áður hefur þekkzt. Þar sem sér- ástæður krefjast, er fjölbreytilegur aukaút- búnaður fáanlegur.
4 Glæsilegt og stílhreint útlit Auk hinna miklu tæknilegu og hagnýtu end- urbóta, hafa David Brown dráttarvélarnar fengið stórglæsilegt nýtt útlit. Litur vélanna er nú beinhvítur, brúnn og rauður.
2 Meira afl - meiri afköst Afl allra þriggja gerðanna hefur verið aukið: gerð 770 er 36 hö.: 880 er 46 hö.: 990 er 55
Áður en þér festið kaup á dráttarvél, þá kynnið yður kosti hinna nýju David Brown gerða. Tæknilegir og hagnýtir yfirburðir,ásamt nýtízku útliti, gerir David Brown glæsilegustu dráttarvélina á markaðnum s dag. Ein hinna þriggja gerða er vélin, sem hentar yður bezt. Sýningar- vélar fyrirliggjandi.
GLÓBUS H.F. Vatnsstíg 3. Sími 11555
HlatSrúm henta allstatSar: i bamaher-
bergítS, unglingaherbergitS, hjinahcr-
bergitS, sumarbústatSinn, veitSihúsití,
bamaheimili, heimavistarskóla, hitel.
Helztu kostir hlaðrúmanna eru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sír eða
hlaða þeim upp i tvær eða þijár
hæðir.
■ Hægt er að fá aultalega: Nátthorð,
stiga eða hliðarhorð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að £á rúmin með baðmull-
ar oggúmmidýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur.cinstaklingsrúmog'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öU í pörtum og tckur
aðeins um tvær mínútur að setja
þau saman eða taka f sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKÚR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
//&-
SÍMAR: ____
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120