Tíminn - 09.01.1966, Page 4
TÍMINN
SUNNUDAGUR 9. janúar 1966
DRÁTTARVÉLAR
Þessar dráttarvélar hafa verið til reynslu hér á landi í
tæplega eitt ár og hafa reynzt sérstaklega vel til alls
konar landbúnaðar- og jarðræktarframkvæmda.
STERKBYGGÐAST A,
FULLKOMNASTA og
ÓDÝRASTA
DRÁTTARVÉLIN SEM NÚ ER Á MARKAÐNUM.
FYRSTA SENDINGIN AF HINUM NÝJU
SOVÉZKU DRÁTTARVÉLUM ER KOMIN TIL
LANDSINS OG ERU NÚ TILBÚNAR TIL
AFGREIÐSLU.
Um tvær gerðir er hægt að velja:
$ með 50/55 hestafla, 4 cylindra, vatnskækiri
dieselvél
VERÐ KR. 120.000.-
® með 40 hestafla, 4 cylindra loftkældri dieselvél
VERÐ KR. 97.200.-
# í ofangreindu verði dráttarvélanna er innifalið:
HÚS
VÖKVASTÝRI
AFLÚRTÖK — til hliðar og að aftan.
STEFNULJÓS
„ VINNULJÓS.
M£t50Ji2 IÍ10 S iVCÍ 19
• FULLKOMIN VARAHLUTA- OG VIÐGERÐA-
ÞJÓNUSTA.
BJÖRN & HALLDÓR H.F.
SÍÐUMÚLA 9 - SÍMI 36930
um
OUU8I6TI
BILABUÐ
ARMULA
BÓTAGREIÐSLUR
ALMANNATRYGGINGANNA í REYKJAVÍK
Greiðslur bóta almannatrygginganna hefjast 1 janúar sem hér
segir: ....
Mánudaginn 10. og þriðjudaginn 11. janúar verður eingöngu
greiddur ellilífeyrir. Til þess að forðast þrengsli, er mælzt til
þess, að þeir, sem bera nöfn með upphafsstöfunum K—Ö, og
því fá við komið, vitji lífeyris síns ekki fyrr en 11. janúar.
Greiðsla örorkubóta hefst miðvikudaginn 12. janúar.
Greiðsla annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, hefst fimmtu-
daginn 13. janúar.
Greiðsla fjölskyldubóta (3 börn eða fleiri í fjölskyldu) hefst
laugardaginn 15. janúar.
Bætur greiðast gegn framvísun nafnskírteinis bótaþega, sem
gefið er út af Hagstofunni, og verður svo framvegis. en útgáfa
sérstakra bótaskírteina er hætt.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.