Tíminn - 09.01.1966, Page 13
SUNNUDAUR 9! janúar 1966
TÍMINN
Þeir bændur sem ætla að panta hjá okkur
bogaskemmur fyrir vorið þurfa nauðsyn-
lega að hafa samband við okkur sem allra
fyrst vegna vaxandi örðugleika á útveg- ;
un. Einnig skal bent á, að sækja þarf um
lán úr Stofnlánadeildinni fyrir 15. janúar
n.k.
Bogaskemmurnar útvegum við í fjórum
breiddum og ^engdunum getið þér ráðið.
Verðið mjög hagstætt eins og undanfarið. i;
Dragið ekki að senda pantanir.
^ARNl CF.STSSON
Vatnsstíg 3, sími 1-15-55.
'i'V.r öe t
Símanúmer okkar er
BOGASKEMMUR
UTSALA
Mikill afsláttur!
ELFUR
Snorrabraut 38
BÍLAKAUP
Simca ‘64, svartur. ekinn
48 þús. km.
Simca ‘63, tvílitur blár.
Simca ‘62 tvílitur blár.
Chevrolet Impala 59, fallegur
einkabíll, 6 cil. sjálfsk.
Trabant ‘64, ekinn 20 þús- k.
m.
Fiat Multipla ‘58, fæst gegn
mán. greiðslum.
Chevi ‘63. 2ia dyra, 6 cil.
sjálfsk., ný innfl.
Ford ‘47, 30 manna rútubíll í
mjög góðu standi, fæst með
góðum kjörum.
Mercedes Benz 327 ‘62. 7 tn.
vörubíll.
Bedford ‘62 með stærri vél, 5
gíra kassa.
Land Rover ‘62. benzín, skipti
óskast á Sephir eða Simca.
Um 700 bílar á söluskrá.
Bílar við allra hæfi.
Kjör við allra hæfi.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 (v. Rauðará).
SÍMI 15-8-12.
3 82 95
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar,
íþróttamiðstöð við Sigtún.
Jón Grétar Sigurðsson,
héraðsdómslögmaður
Laugavegi 28B II. hæð
sími 18783.
T
BRftofl
sixtant
rakvél sem segir sex.
BRAUN SIXTANT
RAKVÉLIN
MEÐ PLATÍNUHÚÐ.
Með hinni nýju Braun sixtant rak.
vél tosnið þér við öll óþægindi í
húðinnl, á eftir og meðan á rakstri
stendur, vegna þess, að skurðarflöt.
ur vélarlnnar er þakinn þunnu lagi
úr ekta platinu. Öll 2300 göt skurð-
flatarlns eru sexköntuð og hafa þvi
margfalda möguleika tll mýkrl rakst
urs fyrlr hvers konar skegglag.
Braun umboðið Raftskiaverzlun fslands h. f. Skólavörðustig 3
— ........
ÚTSALA
OKKAR ÁRLEGA
ÚTSALA
HEFST Á MORGUN
GERIÐ GOD KADP
Herraföt frá kr- 1000,00.
Herrafrakkar frá kr. 500,00.
Herrajakkar frá kr. 600,00.
Herranælonskyrtur frá kr. 100,00.
Drengjajakkar frá kr. 400,00.
Drengjanælonskyrtur frá kr. 100,00.
Drengjabolir frá kr. 24,00.
Drengjabuxur frá kr. 24,00.
Taubuxur frá kr- 195,00.
Drengjapeysur frá kr. 80,00.
Drengjagallabuxur frá kr. 100,00.
O.M.MFL.
Terylene bútar
ullar bútar
SKRIFSTOFUFOLK
óskast til starfa á Raforkumálaskrifstofunni.
Kennaraskóla., Samvinnuskóla- Verzlunarskóla-
eða stúdentspróf æskilegt.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist starfsmannadeildinni.
Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild,
Laugavegi 116, Reykjavík,
sími 17400.
BELTI og BELTAHLUTIR
BERCO BELTI OG BELTAHLUTIR Á ALLAR BELTAVÉLAR
Höfum á lager og pöntum til skjótrar afgreiðslu hin viðurkenndu
BERCO belti og beltahluti, svo sem:
KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FRAMHJÓL OG FLEIRA
BERCO
belti og varahlutir eru viður-
kennd úrvalsvara, sem hefur
sannað ágæti sitt við íslenzk-
ar aðstæður undanfarin 5 ár.
EINKAUMBOÐ
á íslandi fyrir
Bertoni & Cotti-verksmiðjurnar
Almenna verzlunarfélagið h.f.
SkiphoDi 15 sími 10199.