Tíminn - 14.01.1966, Qupperneq 14
14
TÍMINN
ATHUGIÐ!
Yflr 15 Jiúsund manns
lesa Timann daglep.
I
Auglýsingar
i Tlmanum koma kaup*
endum aamdægurs i
samband «13 seljand*
ann.
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
Fljótieg
VönduS
vinna.
Áhaldaleigan
SÍMI 13728.
Til leigu vibratorar fyrir
steypu, vatnsdælur, steypu
hrærivélar, hjólbörur,
ofnar o.fl Sent og sótt, ef
óskað er.
ÁHALDALEIGAN,
Skaftafelli víð Nesveg,
Seltjarnarnesi.
Isskápa og píanóflutningar
sama stað sími 13728.
Lá»ið okkur stilla og herða
upo nýju bifreiðina. Fylgizt
vel með bifreiðinni.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 Sími 13-100
ÞRIF —
sími 41957
og 33049..
BÆNDIIR
K.N.Z. saltsteinninn
er nauðsynlegur búfé yð-
ar. Fæst i kauDfélögum um
land allt
I
REI\1T
VERK
BOLHOLTI 6
(Hús Belgjagerðarinnar)
Bændur
NOTIÐ
EWOMIN F.
sænsku steinetna og
vítamfnblönduna.
LAUGAVE6I 90-92
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað — Salan er
örugg hjá okkur.
r
Blaðburðarfólk
óskast í eftirtalln hverfi:
Grettisgötu
Njálsgötu
SkólavörSustíg
Sigtún
Laugateig
Hraunteig
Upplýsingar eru gefnar á afgreiðslu blaSslns í Bankastræti
7, síml 1-23-23.
LÓRELEI
Franmald af bls. 1.
ingurinn á sæta kexinu upp í
465.4 lestir og var cif-verðmætið
13.747 milljónir kr. Þá var flutt
inn 108. 1 lest af ósætu kexi fyriT
2. 534 milljónir kr.
Af þessum tölum má sjá, að
varla verður innflutningur ósæta
kexins minni 1965 heldur en ‘64
og sæta kexið virðist ætla að
verða helmingi meira en árið á
undan.
Fyrir jólin var byrjað að selja
danskar kökur í verzlunum hér
í borginni. Var þar um að ræða
tertubotna formkökur og smákök
ur. Voru þessar kökur yfirleitt í
loftþéttum plastumbúðum, en
smákökurnar sumar hverjar í
pökkum. Sagt er ag þessar kökur
eigi að geta haldizt sem nýjar í
allt að tvo mánuði. Fyrir jólin
voru á boðstólum 10—12 tegund
ir af formkökum, 17 tegundir af
smákökum og að minnsta kosti
4 tegundir af tertubotnum. Seld
jst mikið magn af þessum kökum,
en vera má, að jólin hafi haft ein
hver áhrif á söluna. Hundrað
prósent tollar eru á þessum inn-
fluttu kökum, og verður verð
þeirra því töluvert hærra heldur
en á kökum, sem keyptar eru hér
í brauðbúðum. Til dæmis kosta
formkökur rúmar fjörutíu krón
ur.
Auk þessa kökuinnflutnings má
geta þess að mikið magn er flutt
inn af kökudufti í pökkum og jafn
vel kremi á kökur.
SÆLGÆTI
Framhald af bls. 1.
Um áramótin ákváðu stjórnar-
völdin að setja ákveðnari reglur
varðandi innflutning á kexi, og
héðan í frá skal vera 50% kex
eða meira í svokölluðu súkkulaði
kexi, Þar sem ekki var U1 nein
ákveðin skilgreining á hvað væri
súkkulaðikex og hvað ekki, höfðu
heildsalar gengið svo langt að
flytja inn konfekt og kalla það
súkkulaðikex! Eftir ag hinar
nýju reglur komu til fram-
kvæmda stöðvaðist innflutningur
á mörgum „kex“-tegundum.
Nokkrir sælgætisframleiðend-
ur höfðu vaðið fyrir neðan sig,
þegar þeim varð ljóst í hvert ó-
efni væri komið með kexverk-
smiðjurnar, og tryggðu sér um-
boð fyrir erlent sælgæti, svo þeir
hefðu betrj vígstöðu, ef innflutn
ingur yrði gefinn frjáls á erlendu
sælgæti.
Maðurinn minn
Jón Rögnvaldsson
yfirverkstjórl,
verður jarðsettur laugardaginn 15. þ, m. trá fossvogskapellu kl.
10.30 f. h.
Þelm sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bcnt á líknar-
stofnanlr
Jónfríður Ólafsdóttir,
börn og tengdabörn.
Vlð þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður
okkar,
Jóhönnu Önnu Þorbjarnardóttur
sem lézt að heimili sínu Haukabrekku, 2. janúar s. I.
Halldora Daníelsdóttir,
Óskar Daníelsson.
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LUXE
... Qa
9-^ 3
t= A J „
■ I'RÁBÆR GÆÐI
■ l’RÍTT STANDANDI
■ STÆRÐ: 90X160 SM
■ VIÐUR: TEAK
■ FOLÍOSKÚFFA
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK
HÚSGAGNAYERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARI-IOLTI 2 - SÍMI 11940
FÖSTUDAGUR 14. janúar 1966
Afmæliskveðja til
Snorra á Birnings-
stöðum, Laxárdal,
S-Þing.
75 ára 24. 10.
Hingað til min berst frá
Bimingsstöðum
bergmál hreint
frá Laxárálum, fólki og fegurð
dalsins,
það fymist seint.
Svanaflug og vængjaþytur
vefjast
um vorsins kvöld.
sú fegurð geymist innst í hug
og hjarta
og hefur völd.
Svanur einn þar syngur öðrum
betur
um sumarstund.
Hann allan fróðleik girntist,
gull í kvæðum.
En gróf sitt pund.
Það sálarpund í sjóði um
eilífð lifir
að berjast við drekann. Sagan af
honum var ekki þýdd á íslenzku
fyrr en um árið 1500. Mynd þessi
var þó gerð á íslandi eínni öld
fyrr, og segir myndin m. a. til um
það, að höfundur hennar hefur
vitað að jörðin var hnöttótt, hvað
svo sem annarri miðaldatrú líður.
IÞRÓTTIR
Framhald af bis. 13
dómarar 25% fyrir hvern leik og
línuverðir helmíngi minna. Nú
kemur ekki til greina, að ísl. dóm
ari dæmi landsleiki hér heima,
þannig að hæsta gjaldið kemur
ekki til greina. Næsthæsta upphæð
er kr.800.00 fyrir leiki í heimsókn
um erlendra liða, og fengi dómari
því kr. 200.00 fyrír að dæma slíka
leiki. Fyrir hvern 1. deildar leik
fengi dómari kr. 150.00, eða 25%
af kr. 600.00.
Eins og af þessu má sjá, mundu
knattspyrnudómarar hafa litlar
tekjur af dómarastörfum míðað
við óbreytta gjaldskrá. Litlar lík
ur eru til þess, að gjaldskránni
verði breytt, því stórfelldar breyt
ingar voru gerðar á henni fyrir
síðasta keppnistímabil, en þá hækk
aði gjaldið til dómarafélagsins um
60%.
ÍÞRÓTTIR
| öll sólarkvöld.
j Þar allt er geymt og grafið
skýjastöfum
I á gullin spjöld.
Njóttu Laxárglaums og gleði
af kvæðum,
góði vin.
Sit heill við minninganna
arinelda
og aftanskin.
Sigríður Hjálmarsdóttir.
THE HOLLIES
Framhald af bls. 2
að þeir komi fram á tónleik
um í Lídó. Á tónleikunum
í Háskólabíói munu einnig
koma fram íslenzkar beat-
hljómsveitir, en ekki hefur
endanlega verið ákveðið
hverjar þær verða. Forsala
aðgöngumiða hefst næstu
daga í Háskólabíói.
DAGATÖL
Framhald af bls. 1.
hann berst við margýgi og er
hún úr Flateyjarbók. Myndin sem
fylgir maí er úr sögu Bergs
Sokkasonar um heilagan Nikulás.
Stendur Nikulás við foss og
blessar hann og vill fá úr honum
líkamshluta kaupmanna, sem
höfðu verið myrtir, og síðan end
urreisa þá til lífsíns. Handrit
Þetta er í Stokkhólmi. í júní er
aftur sýnd mynd af hvalskurði,
tekin úr Skarðsbók og í júlí er
enn hvalskurður og er handritið
frá 14. öld, eftirrit lagabókar.
Ágústmánuði fylgir svo myndin af
sjálfum Ása-Þór, sem við gátum
um í upphafi. Þar hefur Miðgarðs
ormuj- gleypt beituna en báts-
verji hans skelfist, þrífur hníf og
sker á færið. September fylgir
mynd af mönnum sem gera með
sér sjóferðarsamning, og takast í
hendur honum til staðfestingar
samkvæmt ákvæðum norsku laga.
Október fylgir mynd af vopn
búnum mönnum á skipsfjöl. Þeir
bera sverð, spjót og stríðsöxi.
Þessi mynd er úr lagabók Magnús
ar Hákonarsonar, þeim kafla er
fjallar um varnir Með nóvember
mánuði er mynd af ferjumanni,
sem rær yfir á til að sækja bónda
er leiðir kind. Þessi mynd er úr
Heynesbók Kveðið var á um
skyldur ferjumanna i Jónsþók og
þarf ekki að taka það fram, að
ferjumenn voru við lýði hér á
landi fram á tuttugustu öldina.
Mynd þessi er frá 15. öld.
Síðasta myndin í dagatalinu. sú
sem er fyrir desember, er af
sánkti Georg, þar sem hann er
Framhalrt af bls 13
Tveir þýðingarmiklir leikir voru
háðir í ensku deildarkeppninni
sama kvöld. Leeds og Manch. Utd.
gerðu jafntefli á Elland Road í
Leeds í hörkuleik 1:1. Áhorfend
ur voru yfir 50 þúsund og urðu
óeirðir við annað markið á með
an á leik stóð — og mun Leeds
fá áminningu þess vegna. í 2.
deild vann Manch. City á Main
Road í Manchester Rotherham
með 3:1 og hefur þá sama stiga
fjölda og efsta liðið í deildinni,
Huddersfield, 34 stig, en hefur lak
ari markatölu. Á þriðjudag gerðu
Everton og West Ham jafntefli í
1. deild 2:2 í Liverpool. — hsím.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bis. 13
FH hafi verið heppið í
drætti, en óneitanlega verð
ur gaman að sjá Dukla Prag
leika hér, en búizt er við
því, að Dukla — eða Zagreb
— hljóti Evróputitilinn að
þessu sinni.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13
18.55. Nýir félagar eru ætíð vei-
komnir!
Úrslit í 1. hluta. langstökki án
atrennu:
1. Valbjörn Þorláksson 3.04 m
2. Úlfar Teitsson 2.98 m
3. Einar Frímannsson 2.88 m
4. Niels Siemsen 2.87 m
5. Guðjón Guðm. 2.86 m
6. Gestur Þorsteinss. 2.85 m
7. Ólafur Guðmundss. 2.84 m
8. Þórarinn Ragnarss. 2.83 m
9. Ólafur Sigurðsson 2.79 m
10. Björn Sigurðsson 2.77 m
(Aðeins 5 cm. skildu að 3. og 8.
mann!).
A VÍÐAVANGI
varðgæzlu. Á þessum 7 „við-
reisnarárum“ hafa allir VEXT
IRNIR HORFIÐ og HÁLFUR
HÖFUÐSTÓLLINN TÝNZT.
Þeir sem hafa trúað hinu
gullna letri þjóðbankans
„græddur er geymdur eyrir“
vakna nú við þá staðreynd að
íhaldsviðu snin hefur flutt aur
ana þeirra í hendur verffbólgu
braskarannr, sem eiga Mbl.-
flokkinn. — Það skal engan
furffa þó Bjarnj Ben. sc orffinn
auffmjúkur þegar hann calar
viff þjóff sína seni hann netur
leikiff svo grátt síðustu 7 ar. Sir
Moggi ætti nú að birta nokkr
ar Staksteinagreinar um „hengi
flug“ íhaldsir.s.