Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 12
12 Visir. Mánudagur 18. marz 1974 Taugastríð Liverpool hefur óhrif á Leeds! — Meistarar Liverpool sigruðu á Anfield á laugardag og hafa nú aðeins tapað tveimur stigum meira en Leeds Ætlar Leeds enn einu sinni að gefa eftir á loka- sprettinum að enska meistaratitlinum? — Þetta er sú spurning, sem nær undantekningar- laust ber á góma hvar sem tveir Englendingar hittast — og sýnist sitt hverjum. Leeds tapaði öðrum leik sínum á keppnistímabilinu á laugardag, og það var slæmt tap gegn helzta keppinaut Leeds — ensku meisturunum Liverpool. Leikið var á Anfield f Liverpool og ensku meistararnir réðu lögum og lofum nær allan leik- inn — beinlinis yfir- spiluðu Leeds lengstum, en eins og í leikjum síðustu vikurnar létu mörkin á sér standa hjá Liverpool. En eitt kom nokkrum mínútum fyrir leiklok — og það nægði Liverpool til sigurs. Enn er sex stiga munur á efstu liðunum — en Liverpool hefur leikið tveimur leikjum minna og hefur því ekki tapað nema tveimur stigum meira en Leeds. Það er ekki mikið — og loka- keppnin verður áreiðan- lega tvísýn. Samúðin er þó nær öll með Leeds. Leeds lék mjög sterkan varnarleik á Anfiéld — greinilegt, að leikmenn léku upp á að reyna að ná jafntefli, öðru stiginu. Það hefði sennilega nægt i meistaratitilinn, en þrátt fyrir góðan varnarleik og glæsi- leik David Harway i marki Leeds, heppnaðist áætlunin ekki. Liverpool sótti og sótti — Hunter bjargaði á marklinu hjá Leeds, en sama reyndar skeði hinum megin i einu af örfáum upphlaupum Leeds — Hughes bjargaði á marklinu Liverpool, þegar Ray Clemence átti enga möguleika að verja. En áfram hélt leikurinn — og loks gaf vörn Leeds eftir — mistök á mistök ofan, panik, urðu til QPR-Wolves 0-0 Manch. Utd. þessu frægasta liði þess, að Steve Heighway náði Stoke-Southampton 4-1 Englands eftirstriðsáranna. knettinum i góðu færi og skoraði Tottenham-Norwich 0-0 Ekkert annað en fall blasir nú óverjandi fyrir Harway. West Ham-Coventry 2-3 við liðinu eftir tap gegn Fallegt mark, sem heldur öllu Birmingham á laugardag. opnu um meistaratitilinn — - Og 2. deild Meðan Manch. Utd. var og hét þá voru átta min. eftir af Bristol C.-Aston Villa 0-1 tapaði liðið nær undan- leiktimanum. Carlisle-C.Palace 1-0 tekningarlaust i Birmingham En nú skulum við lita á úrslit i Luton-Orient 3-1 — og það var þvi ekki von á öðrum leikjum. Millvall-Bolton 2-1 góðu á laugardag. En lengi hélt Nottm.For.-Blackpool 2-0 liðið I von um stig — það var 1. deild Portsmouth-Hull 3-1 loks á 83. min. að vara- Birmingham-Manch. Utd. 1-0 Preston-Notts. Co. 0-2 maðurinn Gallacher skoraði Burnley-Everton 3-1 Sheff.Wed.-Cardiff 5-0 fyrir Birmingham. Hann átti Chelsea-Newcastle 1-0 Sunderland-Fulham 1-0 skot að marki — knötturinn kom Ipswich-Arsenal 2-2 WBA-Middlesbro 0-4 i varnarmann og breytti stefnu, Leicester-Derby 0-1 Oxford-Swindon 1-1 svo Alec Stepney átti ekki Liverpool-Leeds 1-0 möguleika að verja. Manch. City-Sheff. Utd. 0-1 Nú er staðan orðin ljót hjá Þá kemur talsvert á óvart, að Emlyn Hughes bjargaði á marklinu fyrir Liverpool. West Ham tapaði heima eftir langa sigurgöngu. Bobby Moore var meðal áhorfenda — kvaddi þar sitt gamla félag, sem hann hefur leikið með i 18 ár. Cross náði forustu fyrir Coventry strax á 2. min. en Bond jafnaði. Þá skoraði Alderson fyrir Coventry — aftur jafnaði Bond, en það nægði þóekki,þvi Carr skoraði sigur- mark Coventry, þegar langt var liðið á leikinn. Einnig kom á óvart, að Derby vann i Leicester með marki McFarland á 44. min. og Hutchinson skoraði sigurmark Chelsea gegn New- castle. Staðan er nú þannig: 1. deild: Leeds 34 20 Liverpool 32 19 Derby 34 13 Ipswich 34 14 QPR 32 11 Everton 33 13 Leicester 32 11 Chelsea 35 12 Burnley 33 12 Coventry 35 13 Sheff. Utd. 33 11 Stoke 32 9 Newcastle 31 12 Man.City 32 11 Wolves 33 10 Tottenham 32 10 Arsenal 33 10 West Ham 34 9 Southampt.33 9 Birmingh. 32 8 Man.Utd. 32 6 Norwich 33 4 12 2 56-22 52 8 5 40-23 46 13 8 43-33 39 10 10 56-60 38 14 7 49-41 36 9 11 40-37 35 12 9 40-32 34 10 13 54-48 34 10 11 39-42 34 7 15 38-45 33 10 12 39-40 32 13 10 43-36 31 7 12 40-34 31 9 12 30-29 31 11 12 38-42 31 11 11 35-42 31 10 13 36-43 30 11 14 44-52 29 11 13 39-54 29 9 15 35-53 25 10 16 25-39 22 13 16 27-49 21 Efstu og neðstu lið i 2. deild. Midfjlesbro 33 21 10 2 52-23 52 Luton 33 17 9 7 50-38 43 Orient 33 13 13 7 48-35 39 Carlisle 34 15 8 11 49-39 38 WBA 33 13 12 8 41-35 38 Nott.For. ' 32 12 13 7 45-29 37 Sheff.Wed. 34 9 9 16 44-48 27 Oxford 33 7 13 13 31-41 27 Preston 34 8 12 14 34-49 27 C.Palace 33 7 10 16 31-45 24 Swindon 35 5 10 20 31-59 20 Bikarkeppni 16 liða í handbolta Handknattleiksmenn hafa ákveðið að efna til bikarkeppni meistara- flokksliða og fara því inn á sömu braut og gert hef- ur verið i flestum öðrum f lokkaíþróttum. Keppni hefst 30. marz næstkom andi og leika Þór og KA, Akureyrar liðin fyrsta leikinn, en dáginn eftir verða tveir leikir í Laugardalshöllinni, Valur-KR, og síðan ÍR- Armann. Alls taka 16 lið þátt í bikarkeppninni að þessu sinni og leikinn verður venjulegur leik- timi meistaraflokks — það er klukkutimaleikir. Liðin sextán, sem taka þátt i keppninni, eru Þór, KA, Valur, KR, ÍR, Armann, Grótta, Vikingur, Breiðablik, FH, Haukar, Stjarnan, Fylkir, IBK, Fram og Þróttur — það er aö segja öll liðin úr 1. deild og flest úr 2. deild auk Stjörnunnar, Garðahreppi, sem unnið hefur sér rétt til keppni I 2. deild næsta leiktimabil. Þriöja leikkvöldið verður i iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi 1. april, en þar leika þá Grótta- Vikingur, og siðan Breiðablik og Islandsmeistarar FH. Þriðjudaginn 2. april heldur keppnin áfram — þá leika Haukar-Stjarnan i Hafnarfirði. Lokakvöld fyrstu umferðar verður 3. april i Laugardalshöll. Þá leika Fylkir-IBK og Fram- Þróttur. Eins og i bikarkeppni er um útsláttarkeppni að ræða þannig, að lið sem tapar leik, er úr keppninni. önnur umferð hefst 11. april og einnig verður leikið 18. april. Undanúrslit verða 21. april i Hafnarfirði, og úrslit 1. mai i Laugardalshöll. Það var að samkomulagi milli Breiðholts h/f og stjórnar hand- knattleikssambands Islands, að Breiðholt og steypustöð gefi bikara til keppninnar. Þetta eru hin glæsilegustu verðlaun — stór farandgripur, Breiðholts- bikarinn, sem keppt skal um i fimm ár. Einnig fylgir minni bikar, sem sigurliðið hlýtur til ei'gnar I hvert skipti — og jafnframt 14 litlir verðlauna- bikarar i hvert sinn, sem leikmenn, þjálfari og liðsstjóri hljóta til eignar. Það er von Breiðholts að þessi gjöf verði handknatt- leiksiþróttinni á Islandi til framdráttar og var skjal Breið- holts undirritað af tveimur kunnum handknattleiksmönn- um, sem lengi hafa starfað i sambandi við handknattleikinn með miklum glæsibrag — þeim Sigurði Jónssyni (Viking) og Birgi Björnssyni (FH). Það þarf ekki að efa, að þessi nýja bikarkeppni i handboltan- um á eftir að njóta mikilla vinsælda. Hún verður annað aðalmót ársins — mun ganga næst Islandsmótinu, og það mun þykja mikill heiður að verða Bikarmeistari íslands, auk þess, sem leikmenn hafa tií meiri verðlauna að vinna en oft- ast gerist i flokkaiþróttum. Sú þróun er einnig ánægjuleg og á Breiðholt þakkir skilið fyrir rausnarskap i sambandi við verðlaunin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.