Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 16
Geturðukomiðog
varpað ljósi á þessa
deilu, Siggi?
Sjálfsagt
Þú baðst um ljós,
en ékki vandræði
T ha? __________,
ÁRNAÐ HEILLA •
20. jan. voru gefin saman I hjóna-
band af sr. Þorsteini Björnssyni i
Frikirkjunni. Jóhanna B. Jóns-
dóttir og Magnús R. Kjartansson.
Heimili þeirra er að Smiðjustig
11.
Nýja myndastofan
Skrifstofa F'élags einstæðra for-
eldra,
að Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7,
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822.
Dr. Róbert A. Ottósson
sem andaöist 10. þessa mánaðar, verður jarösunginn frá
Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. þessa mánaðar kl. 13.30.
Guðriður Magnúsdóttir,
Grétar Ottó Róbertsson.
r^^PHBpHT] — Heyröu Nonni minn. Væri ekki hægt að flytja
I P TVTTTVTI Þáttinn cftir hádegið fyrir hádegið? Ég á nefni-
L I N lega svo erfitt með að hiusta eftir hádegið, en
fyrir hádegið er ég sofandi hvort sem er.
— Lýðræði á vinnustað er ágætt
út af fyrir sig, en mér lizt ekki á
það að þurfa að fara að borga
heiminginn af símareikningi
fyrirtækisins.
Hafsteinn Austmann
opnaði málverkasýningu að Kjar
valsstöðum laugard. 16. marz.
Sýningin verður opin mánudaga
til föstudaga frá kl. 16 til 22, laug-
ard. og sunnud. kl. 14 til 22.
Norræna húsiö
Málverkasýning önnu Sigriðar
Björnsdóttur var opnuð
laugardag 16. marz. Opin dag-
lega frá kl. 15-22.
EininR
GENGISSKRÁNING
Nr. 51 - 15. rnarz 1974
Kaup Sala
1 Ðandaríkjadollar 86, 50 86, 90
1 Sterlingspund 202,70 203, 90 *
1 Kanadadollar 88,95 89,45
100 Danakarkrónur 1375, 60 1383, 60
100 Norskar krónur • 1522,00 1530,80
100 Sacnakar krónur 1868,60 1879, 40
100 Finnek mörk 2253,70 2266, 70
100 Franakir frankar 1785, 25 1795,55 *
100 Relg. frankar 214,80 2i6, 00
100 SvÍHsn. frankar 2782,85 2798,95 *
100 Gyllinl 3108,55 3126.55 *
100 V. -Þýzk mörk 3257.40 3276,20 *
100 Lírur 13, 50 13,58 *
100 Austurr. Sch. 442,20 444,80
100 Escudos 338,80 340,80 *
100 Penetar 146.->5 147,25
100 Ycn 30,63 30,61 *
100 I< c ikni ng 6 krónu r -
Vöruskiptalönd 99. 86 100,14
1 Rclkningsdollar-
Vöruskiptalönd 86, 50 86, 90
JJrcytjny írá siðuotu akránlngu.
1. Hc7!! — Rxf6 (ef 1. - — Rxc7
2. h6!!) 2.exf6 — Dd6 3. h6! og
svartur gafst upp.
Árbæjarsafn.
Frá 15. sept. til 31. mai verður
safnið opið frá kl. 14 til 16 alla
daga nema mánudaga, og veröa!
einungis Arbær, kirkjan og skrúð-1
húsiö til sýnis. Leið 10 frá
Hlemmi.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudagá milli kl. 1 og 3.
Læknan •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
31. des voru gefin saman i hjóna-
band af sr. Hauki Agústsyni i
Vopnafjarðarkirkju Jóhanna
ólafsdóttir og Einar Már
Sigurðsson.Heimili þeirra er að
Háagerði 22.
Nýja myndastofan
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 15. til 21.,
marz verður i Apóteki Austur-
bæjar og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Norðaustan
kaldi og þurrt
veður. Hitinn
um frostmark i
nótt.
• G1087 V A982 ♦ 6432 * 4
A9652 A K43
G63 V KD7
K107 ♦ enginn
86 + AKG10732
• D V 1054 ♦ ADG985 * D95
Brezku spilararnir
Rodrigue og Konstam léku sér
aö eldinum i eftirfarandi spili
gegn Itölum i heimsmeistara-
keppninni 1962. Norður gefur
— norður suður á hættu.
A
:
*
Eftir að Chiaradia i austur
opnaði á llaufi (sterkt), stökk
Rodrigue i 3 tigla i suöur —
vestur doblaði og Konstam fór
að hræra i, sagði fjögur lauf.
Austur doblaði, og þegar
sögnin kom að norðri, sagði
Konstam 4 tigla. Chiaradia
var of bráðlátur, sagöi fimm
lauf, sem varð lokasögnin.
Hann var heppinn, þegar
suður spilaði út tigulás — en
það er eina spiliö, sem gefur
sögnina. Italir fengu þvi 400,
en ef prófessorinn i austur
hefði hleypt fjórum tiglum til
félaga sins, hefði hann, það er
D’Alelio, doblað og það hefði
gefið 800.
A hinu borðinu varð loka-
sögnin hjá Bretunum,
Gardener og Rose, fjórir
spaðar i vestur. Eftir aö Bella-
donna spilaði úr tigli sem
norður, réð Gardener ekki við
spilið — fékk niu slagi.
SKAK
A skákmóti i
Trentschin-Teplitz 1949 kom
eftirfarandi staða upp hjá
sænska stórmeistaranum,
Stalhberg, sem haföi hvitt og
átti leik, og Sefc.
SÝNINGAR
APÓTEK •
10. feb. voru gefin saman i hjóna-
band i Laugarneskirkju af sr.
Garðari Svavarssyni Asgerður
Guðbjörnsdóttir og Kristófer
Zalewski. Heimili þeirra er að
Geitlandi 39 R.
Nýja myndastofan
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-jslökkvilið •
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
FUNDIR
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 18. marz verður opið
hús frá kl. 13.30 að Hallveigar-
stöðum. Auk venjulegra dag-
skrárliða verður kvikmynda-
sýning. Þriðjudaginn 19. marz
hefst handavinna og félagsvist kl. ,
13.30.
Hvöt
félag sjálfstæðiskvenna
heldur fund mánudaginn 18. marz
kl. 20.30 i Þingholti, Bergstaða-
stræti 37.
Geir Hallgrimsson, for-
maður Sjálfstæðis-
flokksins talar um
st jórnmálaviðhorfið.
Félagskonur fjölmenn-
ið.
Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur unglinga 13-17 ára verður
á morgun (mánudag) kl. 20.30.
Opið hús frá kl. 19.30. Leiktæki til
afnota.
Sóknarprestarnir.
Systrafélag Keflavikurkirkju
Aðalfundur verður haldinn mánu-
daginn 18. marz i Kirkjulundi kl.
8.30.
Stjórnin.
Almennur fundur verður i
Félagi einstæðra foreldra,
fimmtudagskvöldiö 21. marz og
hefst kl. 21. Dröfn Farestveit hús-
mæörakennari kynnir krydd-
vörur frá McCormick, Andar-
ungakór FEF syngur, funda-
nefnd sýnir fjölbreytt föndur og
ýmis konar handavinnu. Þá
veröur selt kaffi við vægu verði.
Rétt er að taka fram, að nýir
félagar eru velkomnir.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Aðstandendur
drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-Non, að-
standendum drykkjufólks, er á
mánudögum og fimmtudögum kl.
15-16.
Fundir eru haldnir annan hvern
laugardag i safnaðarheimili
Langholtssóknar viö Sólheima.
HEILSUGÆZLA •
VEÐRIÐ
í DAG
Vísir. Mánudagur 18. marz 1974
| í KVÖLD | j DAG ~