Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 13
Visir. Mánudagur 18. marz 1974 13 Birgitte Bardot: Ég hef aldrei veríð ótrú ,,Ég er orðin að |sogn”...segir BB, ...” inokkurs k o n a r goðsögn, fyrirmynd rannars. En árin liða hjá, jafnvel hjá slíku fólki”, 'segir hún og landvarpar. Úti skin sólin yfir Saint-Tropez. Hún hefur ávallt (leitað að raunveruleik- lanum, en raunveru- leikinn hefur bara 'ekkert viljað hafa með (hana að gera. Hún varð stúlkan, 'sem fjöldi vildi eyða ínæturstund með........en jBB fann það út, að það var erfitt að finna ’nokkurn, sem vildi jdvelja lengur en eina ,nótt, lengur en viku...mánuð. Aðeins minningarnar iurðu eftir. ÚB — hugsar aöeins um tvo ' hluti, aðeins tvo, fullvissar hún jokkur um. Hún hugsar um son 'sinn og elskhuga sinn, Laurent jVergez. BB byggir allt sitt á manni dagsins, ....en svo jhverfur hann á braut,...og endurminningarnar sitja eftir. jÞessa dagana er það Laurent. BB hefur fengið hann til að snúa jsér að námi. Hann á að verða læknir, Laurent situr boginn yfir 'bókunum með kyntákn jaldarinnar við hlið sér. „Það fer enginn út úr húsi hér já kvöldin...segir hún,...ef þið kæmuð hingað eftir klukkan niu jað kvöldi, þá munduð þið hitta okkur tvö, sitjandi við borðið, með fjöldann allan af bókum um liffræði og liffærafræði fyrir framan okkur. Það er gaman að fylgja stráknum minum eftir i náminu, ég læri svo margt nýtt á þvi”. Og hvernig verður það, þegar Laurent hverfur? Það kemur að sjálfsögðu annar. Sennilega mjög likur fyrirrennara sinum. Þeir minna mjög hverjir á aðra, strákarnir hennar BB, svo að þeim er oft ruglað saman. En BB man, hún hefur bara endur- minningarnar eftir. BB rótar i ljósu hárinu og segir. „Ég hef oft orðið ást- fangin. Þegar ég hitti mann, sem mér lizt á og hjarta mitt fyllist af þrá, þá hugsa ég aðeins um það eitt að verða hans.... og fá hann til að verða minn. Ég get sagt nokkuð með stolti: Ég hef aldrei verið neinum vina minna ótrú. Ég er orðin raunsæ, en ekki haldin siðferðiskenndum. Égt myndi aldrei leika i kynllfs-i myndum, ekki þótt á mig yrðif hlaðið gulli fyrir,...ekki einui sinni þótt ég væri tiu árumi yngri. Framtiðin? Ég ætla að lifaj lifinu eins og venjuleg kona. Égl er nægilega fjáð til að geta litið j björtum augum til framtiðar-l innar. Ég hef Nicolas...son i minn, og Laurent. Sá fyrrnefndif á aö læra að mæta lifinu, hinn á , að taka próf. Annað skiptir ekkif máli”. í Saint-Tropez breytistj ekkert, á hverjum morgni ris, sólin yfir húsi BB. Hún þvær hár | sitt og gengur um i sólinni, unz^ hárið þornar. Allar stundir er „hirðin” i, kringum hana. Hún hrópar á( Laurent..á sama hátt og hún t hefur kallað á svo marga aðra. Aðeins minningarnar dvelja um kyrrt....og svo fegurðin aðf sjálfsögðu. Hennar eigin orð: „Fegurðin I er stór gjöf”...segir BB með, næstum óvæntril auðmýkt..hreinasta guðsgjöf” Henni finnst bezt að vera úti í sveit. Þar vill hún eyðaœvi sinni eins og „venjuleg kona", stunda son sinn, elskhuga, húsdýr (hunda, ketti og fjölda kanína) og endurminningarnar Birgitte Bardot með hinum unga vini sinum Laurent. „Þaðer gaman að fylgjast með honum i náminu”. • • • • angli ANGLI A/S • BOKS 74 • 7400 HERNING (^ndersen Lauth hf. ÁLfheimum 74,Vesturgötu 17, Laugavegi 39. L Certina-DS: úrið, sem þolir sitt af hverju! Certina-DS, algjörlega áreióanlegt úr, sem þolir gifurleg högg.hita og kulda, i mikilli hæð og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. RTI NA <& Certina Kurth Fréres SA Grenchen/Switzerland Með DS (DS merkir "double security" tvöfallt öryggi) hefur Certina framleitt einstakt armbandsúr, úr sem eru i fullri notkun þegar önnur stöðvast. Úr fyrir þá, sem bjóða hættunum byrginn, fiafa ævintýrablóð i æóum, taka áhættur, sýna áræðni og hugrekki, þá sem eru kröfu- harðir vió sjálfa sig. Hið sérstæöa DS byggingarlag. Certina-DS lætur sér ekki nægja venjulega höggdeyfa til verndar jafnvæginu. Certina hefur til vió- bótar mjög teygjanlega fjöðrun, sem verndar állt verkið. Þaó má segja, að það fljóti innan i kassanum fyrir tilstilli sérstaks höggdeyfikerfis, sem' er utan um verkið. Þannig hefur Certina-DS fengið auknefnið sterkasta úr i heimi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.