Vísir - 18.03.1974, Blaðsíða 14
14
Vísir. Mánudagur 18. marz 1974
,,Þú ert ung af rikisstjórn-
anda að vera”, sagði Tarz-
an. ,,Ung? Ég hef stjórnað
hér frá upphafi tima”, „
svaraði Merala. I
ÍCopf 1948 Edf» Rice Bufroughs Inc - Im Reg U S PjI 0«
^ Ft-*atureSyndicate. Iru
,,Ég hef lifað frá upphafi
mannlifs, kannski of lengi, ég
veit ekki”, sagði hún.
,,Þú munt sjá það
sem enginn annar ókunnur
hefur séð án þess að deyja”
R
K
Hvers vegna eru vikingar
með horn, pabbi?
Ég skal segja
þér það, ef þú lofar
að kjafta ekki
i mömmu þina..
Þau eru hinn
endinn á
eyrnatöppunum.
King Featurea Syndicate, Inc., 1973. World righti reaerved.
1
DVALARSTYRKIR
LISTAMANNA
Menntamálaráð íslands úthlutar á þessu
ári 10 styrkjum, hverjum að upphæð 96
þús. kr., til handa listamönnum, sem
hyggjast dvelja erlendis um a.m.k.
tveggja mánaða skeið og vinna þar að list-
grein sinni. Umsóknum um fé þetta skulu
fylgja sem nánastar upplýsingar um
fyrirhugaða ferð.
Umsóknir skulu hafa borist til Mennta-
málaráðs, Skálholtsstig 7, fyrir þ. 20. april
1974.
Tilkynning til
bifreiðaeigenda
í Reykjavík
Af gefnu tilefni tilkynnist, að eindagi bif-
reiðagjalda er ekki bundinn við skoðun
bifreiðar. Eindagi þungaskatts og ann-
arra bifreiðagjalda ársins 1974 er 31. mars
næstkomandi. Bifreiðaeigendur i Reykja-
vik eru hvattir til að greiða bifreiðagjöldin
fyrir 1. april, svo komist verði hjá stöðvun
bifreiðar og frekari innheimtuaðgerðum.
Tollstjórinn i Reykjavik.
Bílaeigendur
Oft er þörf, en nú er nauðsyn. Sparið
bensin. Notið bensin-pep.
Bensinpep fullnýtir brennsluefnið, eykur
vinnslu til muna — mýkir gang véla og
minnkar brotahættu — ver sótmyndun —
smyr vélina um leið og það hreinsar.
Bensinpep er sett á geyminn áður en áfyll-
ing fer fram. Fæst á bensinstöðum BP og
Shell. Notið bensinpep reglulega.
Laus staða deildarstjóra
Staða deildarstjóra i fjármálaráðuneyt-
inu, fjárlaga- og hagsýslustofnun, er laus
til umsóknar. Starfið er einkum á sviði
almennrar hagsýsiu i rikisrekstrinum, og
er ætlazt til, að umsækjandi, sem ráðinn
yrði, hafði frumkvæði að ýmsum athugun-
um á þessu sviði og vinni m.a. með for-
stjórum hlutaðeigandi rikisstofnana að at-
hugunum á skipulagi og rekstri. Starfið
krefst i ýmsum tilvikum sjálfstæðrar
ákvarðanatöku.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi lok-
ið námi i hagfræði, verkfræði, viðskipta-
fræði eða lögfræði, helzt með sérmenntun
á sviði rekstrarhagræðingar og stjórnun-
ar. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 8.
april 1974.
Fjármálaráðuneytið,
fjárlaga- og hagsýslustofnun,
15. marz 1974.
Kynskiptingurinn
Myra Breckinridge
Aðalhlutverk: Mae West, John
Iluston og Raquel Welch.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABÍO
Mánudagsmyndin
Flagð undir fögru skinni
(Une belle fille comme
moi)
Frábær frönsk litmynd
Leikstjóri: Francois Truffaut
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
CAROL
WHITE
JOHN CflSTLE
7 ROY HARPER
íslenskur texti
kl. 5, 7 og 9
HAFNARBIO
Ruddarnir
Hörkuspennandi og viðburðarik,
ný, bandarisk Panavision-lit-
mynd um æsilegan hefndarleið-
angur.
Leikstjóri: Daniel Mann.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
LAUGARASBIO
Martröð
Sérlega spennandi og vel leikin,
bandarisk kvikmynd i litum með
íslenzkum texta.
Aðalhlutverk: Patty Duke og
Richard Thomas.
Leikstjóri: Lamont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
KOPAVOGSBIO
Kópavogsvaka
Mánudagur
18. marz kl. 8/30:
Hæfileikasamkeppni æsk-
unnar I Kópavogi.
Keppni þessi er á vegum
Tómstundaráös.
Keppt veröur i hljóðfæra-
leik, söng og dansi.
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Tapað-
fundið