Tíminn - 22.01.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.01.1966, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 23. janúar 1966 Niccoló Machiavelli Bók þessi kom út á Ítalíu 1958 og er nú snúið á þýríni af Werner Klesse og Stefan Burger. Höfundur hefur farið yfir þýðinguna og aukið hana, þar sem hann hefur álitið nauð synlegt. Höfundur er sagn- fræðingur og hefur einkum lagt ástundun á rannsóknir á ritum Machiavellís og endurreisnar- tímáþilið. Hann starfar við há skólann í Urbinó. Bókin er frá brugðin öðrum bókum um Machiavelli að því leyti að höfundur rekur mótun stjórn málalegra hugmynda hans eft ir þróunarskeiðum og tengsl þau, sem þessar hugmyndir hafa við pólitíska sögu ftalíu á þesum árum. Höfundur birt ir ol*ur Machiavelli sem þátt takanda í póUtískum átökum þessara ára og sem rýninn og framsýnan stjámmálahugsuð. Heimildlr hans eru ritin, bréf og fleira og þá einkum ,,I1 f>rincipe“. Þetta er stjómmála saga ftalíu öðrum þræði og þró unarsaga Machiavellís. Machiavelli fæddist í Flórenz 1469 og lézt 1527. Faðir hans var lögfræðíngur og átti nokkr ar jarðeignir í námunda við borgina. Það er Utið vitað um uppvöxt hans og menntun. Hann virðist hafa verið vel að sér í latínu og í ítölskum bókmenntum, grísku las hann ekki. Stíll hans ber það með sér að hann hefur ekki verið altekinn af þeim klassíska stíls máta þessara tíma, og það ber vitni um gloppur í menntun hans, en verður jafnframt til þess að gera stíl hans persónu legri og þróttmeiri, en hefði hann iðkað þann stílsmáta, sem þá var tízka meðal lærdóms- ■manna. Flúr og langdregnar út listanir -voru honum fjarri, hann hafði lært knappleika og nákváemni í frásögn af róm- verskum höfundum og raun- sæi hans gerir þennan stíl hans einkar aðgengilegan nú tímamönnum. Hann var ágæt- lega að sér í ítölsku og virðist hafa lesið einkum þá ítalska höfunda, sem skrifað höfðu og skrifuðu á móðurmálinu. Hnígnun ítölsku borganna hefst skömmu fyrir aldamótin 1500. Erlendir þjóðhöfðingjar berjast um völdin á ítalíu og viðleitni borganna til þess að losna undan áhrifum þeirra var árangurslítil. Medici ætt in er hrakin frá völdum í Flór enz 1494 og þá hefst þátttaka Machiavellis í opinberum mál um ættborgar sinnar. Hann varð embættismaður borgar- ráðsms og var á þess vegum allt til 1512. Starfsvið hans var einkum varðandi utanríkismál og hermál. Hann var oft send ur sem fulltrúi borgarinnar til samningagerða við önnur borg ríki og erlenda þjóðhöfðingja. Árið 1500 er hann sendur til Frakklands til að semja við Lúðvík XII vegna málefna Písa borgar. Þessar sendiferðir og samningaviðræður urðu Machi avelli góður skóli. Hann öðl aðist víðtæka þekkingu á mál- efnum ítölsku borganna og Evrópu, hann kynnist stjórn- málatogstreitunni af eigín raun, hugsunarhætti margvíslegra þjóða og mönnunum. 1502 geng ur hann að eiga Mariettu Cors- ini, þau eignuðust nokkur börn og hún hélt stöðugt tryggð við Nicioló Marhiavelli. hann þrátt fyrir það að hann var langt frá því að vera heppi legur eiginmaður. í október 1502 var hann sendur mjög nauðugur til að- seturs Cesares Borgia. Sú ferð áttl eftir að kveikja með hon um þær hugmyndir sem birtast okkur í frægasta riti hans „H Principe“. Hann fékk góða að- stöðu til þess að kynnast að- ferðum Þessa alræmda valda streitumanns, sem einskis sveifst til þess að korna vilja sínum fram. Aðdáun Machiavell is jókst eftir því sem hann kynntíst betur aðferðum og hugsanagangi þessa duglega landstjómarmanns, hann dáð- ist að dirfsku hans, stjórnar háttum og samningaklækjum. Hann varð mjög hrifinn af hemaðartækni hans og þvi að hann kvaddi til vopna fólk, sem byggði þau landsvæði, sem hann réði, notaðist við ínnlent lið með góðum árangri. Leigu hersveitir voru víðast hvar not aðar á ftalíu á þessum árum, en þær reyndust oft ótryggar leigutökum. Machiavelli virtist hér vera sá maður, sem ætti að vera öðmm ítölskum furst um til fyrirmyndar um stjórn vizku. Mynd sú sem -hann -dró upp fyrir sér áf þéssum fursta var ef til vill á sumum sviðum nokkuð langt frá raunvemieik anum, en hvað um það, þessi kynning varð kveikjan að „II Principe". Þegar Machiavelli kemur aft ur til Flórenz, er hann fullur áhuga á að koma upp innlend um sveitum, hann ber fram tfl- lögu um þetta efni og hún er samþykkt. Fyrirmyndina sækir hann bæði til Livíusar og Ces are Borgia. Með þessu áleít hann að vel væri séð fyrir hag borgarinnar og alræmdur hjálp arkokkur Cesares Borgia var skipaður yfir liðið. Maehiaveþi er nú sendur á fund páfa í er- indagjörðum ættborgar sinn- ar og víðar. Málin æxlast þann veg* að Medici ættín kemst aft ur til valda og stjóm sú sem Machiavelli hafði þjónað fell ur. Hann reynír að gera hosur sínar grænar fyrir hinum nýju hermrn, en árangurslaust. hann er gerður útlægur um eins árs skeið. Síðan var hann ákærður fyrir Þátttöku í samsæri gegn Med id ættinní, sem hann þó átti engan hlut að. Hann var tek inn höndum og lagður á pínu bekk, sleppt bráðlega og hvarf hann þá til búgarðs síns skammt frá Flórenz. Fjárhag ur hans var .heldur bágborinn eftir þetta, þegar hann missir þær tekjur. sem hann hafði haft sem embættismaður borg arinnar. Nú hefst annað tímabil ævi Machiavellis. hann hefur ekk ert við að vera og tekur að stytta sér stundir með ritstörf um. Og svo fór að útlegð hans varð tfl sköpunar þeirra bóka sem halda nafni hans á loftí og skýra og draga upp sögu ítal íu á Þessum ámm. Helztu rit hans era: „II Principe", „Dis- corsí“ „Arte della guerra“, „Historie fiorentine“ og auk þess ýmis smærri rit. Einnig átti hann í bréfaskptum, eink um við Vettori, en bréf hans em ein bezta heímildin um skapferli og smekk hans. í útlegðinni stundaði hann skrift ir, milli þess sem hann ieitaði sér ununar í heldur fáfengileg um skemmtunum. drykkjusvalli og kvennafari. Hann lauk við „II Principe“ 1513. Sú bók vaktí mikla hneykslan þegar hún kom út og hneykslar menn enn þann dag í dag. Ýmsir héldu því fram að Dj'öfullinn væri kveikja þessa rits og skoðanir manna á höfundinum vom eft ir því. Bókin er sígfld, vegna Þess hve hún er raunsæ. Höf undur er miklll mannþekkjari. Efni bókarinnar er um aðferð ir stjórnmálamanna og fursta til þess að ná völdum og um á hvem hátt hentugast sé að stjóma ríkjum og með hvaða aðferðum. Machiavelli var rit snillingur og hafði gaman af sláandi samlíkingum og sterk um orðum, það á nokkurn þátt í hneykslun þeirrí sem fylgt hefur þessu riti frá því fyrsta- Hann ýkti oft tíl Þess að áhrif in yrðu sterkari. Hann hafði gaman af fullyrðingum og þeim oft hæpnum. Þrátt fyrir þetta er siðfræði bókarinnar hæpin þótt menn geti ekki neitað því að aðferðir þær, sem höfundur ráðleggur, séu meira og minna notaðar í stjórnmálum, þá hneykslar það menn að lesa réttlætingu sömu aðferða í Þess ari bók. Bókin er skrifuð á þeim tímum, þegar erlendír þjóðhöfðingjar ráskuðu með ættland höfundar að vild sinni. Höfundur finnur mjög til þessa og draumur hans var að ein hver ítalskur fursti tæki sig til og reyndl að hressa við foma frægð ftalíu. Og ráðin til þess era lögð fram í þessu riti. Machiavelli hélt því fram, að hann ritaði um stjórnmál á nýjan hátt. Hann ætlaði sér að byggja kenningar sínar á sögulegum staðreyndum en ekki . á hugmyndafræðílegum vangaveltum. Bókin er skilgetið afkvæmí tímanna og í nánum tengslum við Það sem var að gerast á ftalíu á þessum ámm, en hún er einnig sígflt rit um stjórnvizku. Bókin er með merkustu bókum sem settar hafa verið saman um stjórn- fræði og stjómmál. Höfundur duibýr ekki þá skoðun sína að heppnir landstjórnarmenn hafi ekki hikað við að beita að ferðum sem voru álflnar sið ferðilega rangar. tfl þess að ná márkmiði sínu „Tilgangur inn helgar meðalið“ sú formúla er viðurkennd sem gild með landstjórnarmönnum Raunsæi höfundar er slíkt, að menn vilja ekki samþykkja það sem blá kalda staðreynd. Nú á tímum fordæma menn ekki ritið í slík um mæli sem áður fyrr. Reynsla síðustu áratuga hef ur ekki orðið tfl þess að glæsa mynd mannkynsins. Ritið er skrifað í ákveðnum tilgangi og af mlklum skaphita, þetta era ráðleggingar raunsæs manns og Þess, sem hafði tíl að bera mikla reynslu í stjórnmálum síns tíma, ráðleggingar til þess eða þeirra sem vildu hrista klaf ann af ítölum og mynda óháða og frjálsa ftalíu. Höfundurinn er öðmm þræði að setja sam an áróðursrit fyrír kenningum sínum og þá er það tflgangur inn sem gildir. Eitt er það sem sumir telja að skorti á í raunsæi höfundar og það er sú skoðun hans að maðurinn sé aðeins pótítísk vera. Hann rekur lítt áhrif trú arbragða, nema Þá sem einn þátt stjórnfræðinnar, hann keyrir siðferðiskröfur undir hina pólitísku nauðsyn, þótt hann viðurkenni að þjóðfélag ið fái ekki staðist án þess að víssar siðferðiskröfur séu í heiðri hafðar. Hann áleit að fólkið væri eins og vax í höndum heppins landstjórnar- manns, skynlausar skepnur, svo framarlega sem frumstæðustu kröfum þess yrði fullnægt. Hann einangrar stjórnfræðina frá veigamiklum þáttum hvers þjóðfélags og gerir hana með Því eínfaldari en síðari tíma rannsóknir telja að hún sé. Önnur rit Machiavellis hafa ýmis mikla þýðingu fyrir mót un þessa höfuðrits hans. Síð asta ritíð sem hann vann að var Saga Flórenz, en entist ekki ævin til að Ijúka henni. Síð ustu ár sín var hann í þjón ustu Klemens .páfa VII og deyr í Flórenz 20. júní 1527. 1 Höfundur þessa rits tengir rit Machiavelli við samtíma at burði, hann rekur þróunarsögu ritverka hans af mikilli nær fæmi og ágætri fræðímennsku, og bregður nýju ljósi á höfund inn með rannsóknum sínum á samtímaheimfldum. skjölum og bréfum. Þjóðfélagsfræði er mjög stunduð rtú á dögum og er þessi bók ágæt viðbót við mörg Þau rit, sem út hafa komið varðandi þessa fræði- grein. Bókin er nokkuð aukin frá fyrstu ítölsku útgáfunni, frágangur bókarinnar er með miklum ágætum. Nlccoló Machlavelli. Geschichte semes politischen Denkens. Höf undur: Gennaro Sasso. ÍTtgáfa: W. Kohlammer Verlag 1965. Verð: DM 48. — Henry Miller. Tropic of CAPRICORN. Höf ur: Henry Miller Útgáfa John Calder 1964. Verð: 25/- Bækur Millers komu fyrst út hjá Obelisk Press í París (fyrirtækið er nú aflagt). Rit hans fengust ekki prentuð ann ars staðar og voru á bannlista í engilsaxneskum löndum lengi vei. Miller er fæddur 1891, af þýzkum ættúm. Hann stundaði nám um tíma en tók svo að vinna fyrir sér og stundaði margt. Hann flæktist víða um Bandaríkin og átti heldur erf- iða ævi. var ýmist þjónn, hafn Framhald * bls 14 Vettvangurinn Framhald af 8. síðu. ur, og flogið heim til íslands þann 24. júlí Ferðin mun kosta sem næst 12 þúsund kr. og er innifalið í verðinu allar ferðir, hótelgisting og rnorgunverður og fararstjóm. Á þessu yfirliti sést að það er mikið á döfinni hjá ykkur í FUF, en hvað viltu taka fram að lokum Baldur? Eg vil beina þeim tilmælum til félagsmanna í FUF að hafa sem tíðast samband við skri^stofu fé- lagsins að Tjamargötu 26. Eg vil enda og hvetja allt ungt fólk til að taka þátt í hvers konar fé- lagsstarfsemi og þá ekki sízt að kynna sér þjóðmálin rækilega. Að endingu skora ég sérstaklega á þá, sem telja sig eiga samstöðu með Framsóknarflokknum að ganga í Félög ungra Framsóknar manna og taka þátt í störfum þeirra. RÆTT VIÐ GUÐMUND Framhald at 8. síðu. sleppa svona vel og er mjög ánægður að sjálfsögðu að ná jafn- tefli á móti svona sterkum skák- manni. — Viltu nokkuð spá um úrslit mótsins? — Helzt sem minnst. Þó held ég að Friðrik eigi mesta mögu- leika á sigri, en ég held að bar- áttan um efsta sætið verði á milli hans og Vasjúkof. — Hvernig stendur biðskák ykkar Friðriks? — Ég býst við að hún sé tðp- uð, annars hef ég ekki haft tíma til að líta á hana. — Ætlarðu að leggja skákina fyrir þig Guðmundur? — Það er allt óráðið með fram- tíðina, ég ætl að minnsta kosti að ljúka einhverju námi fyrst, þótt ég sé nú ekki enn búinn að ákyeða hvað það verður. — Við þökkum Guðmundi Sig- urjónssyni spjallið og kveðjum með ósk um áframhaldandi gengi í skáklistinni. BILAKAUP PEUGOl 403 '63 SIMCA ‘64, verð 100 þús. RAMBLER Clssic ‘63. verð 180 bús. RAMBLER ’6C m3 greiðasi eingöngu með fásteigna- cryggðum veðskuldabréfum RAMBLER Classic 330 ‘63 ma greiðast með fasteignaverð- nrefu-m til allt að 10—12 ámm FORD CONSUL ‘60 fallegur einkabíll. má greiðast allur með fasteignatryggðum verð skuldabréfum MERCEDES BEN.Z. 220, S ma greiðas’ allur með fast- aignatryggðum veðskulda- bréfum Bíla, við allra hæfi! Kjör við allra hæfi! BILAKAUP Skúlagötu 55 (v Rauðará). SÍMJ 15-8-12 Frímerki Fyrir hvert íslenzkt frí- merki sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 sfk JÓN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.