Tíminn - 22.01.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1966, Blaðsíða 16
T7. fbl. — Laugardagur 22. janúar 1966 — 50. árg. HEFJA NETAVEIÐI UM MIÐJAN FEBRÚARMÁN EJ-Reykjavík, föstudagur. I ástand og horfur fyrir komandi Blaðið hafði í dag samband við vetrarvertíð. Sagði hann, að þessa Sturlaug Böðvarsson, framkvæmda dagana væri verið að hreinsa og stjóra á Akranesi, og spurði um I útbúa bátana, en netaveiðar Þetta er útlitsteikning að barna skólanum, sýnir hún austurhlið sk ólans. Barnaskóli fyrír fjóra hreppa — ffallormstaðarsvæðið skipulagt FB-Reykjavík, föstudag. f byggingu er nú heimavistar- barnaskóli á Hallormsstað, og er honum ætlað að taka við börnum úr fjórum hreppum þar eystra, Skriðdalshreppi, Valiahreppi, Fljótsdalshreppi og Fellahreppi, en í öllum þessum hreppum er nú aðeins um farkennslu að ræða. Skólinn er nú að verða til- 48 HLUTll VERÐLAUN FYRIR ÖRUGGAN AKSTUR HZ-Reykjavík, föstudag. f gærkvöldi var haldinn að Hótel Borg fjölmennur fundur bifreiðaeigenda, boðaður af Samvinnutrygg- ingum þeim mönnum, er hlotið hafa viðurkenningar stofnunarinnar fyrir örugg an akstur. f fjarveru Ás- geirs Magnússonar, fram- kvæmdastjóra Samvinnu. trygginga, setti Baldvin Þ- Kristjánsson fundinn og skipaði Gunnar Grímsson, starfsmannastjóra SÍS fund arstjóra sem aftur tilnefndi Guðna Þórðarson, forstjóra fundarritara. Björn Vilmundarson, deildarstjóri Söludeildar Samvinnutrygginga úthlut- aði nýrri viðurkenningu og verðlaunum til 48 bifreiðar eigenda, 38 fyrir 5 ára ör- uggan akstur, og 10 fyrir 10 ára öruggan akstur. Baldvin Þ. Kristjánsson, lélagsmálafulltrúi innleiddi Framhald a öls 14 Yit ti! vinstri er Björn Vil- mundarson, deildarstjóri Sölu deildar, og svo sex af þeim tíu, sem hlutu verðlaun fyrir 10 ára öruggan akstur. (Tímamynd HZ) búinn undir tréverk, og verður allt kapp lagt á, að hægt verði að taka að minnsta kosti einhvern hluta hans í notkun næsta haust. Skólann teiknaði Þorvaldur S. Þorvaldsson hjá Húsameistara rík isins. í sambandi við teikningu skólans gerðu þeir Þorvaldur og skrúðgarðaarxitektinn Reynir Vil hjálmsson skipulagsuppdrátt að Hallormsstaðahverfi, og hefur sá uppdráttur verið samþykktur. Fyrir skömimu var haldið síðbú- ið reisugildi í skólahúsinu, þar sem menn fögnuðu þeim áfanga sem náðst hefur í byggingunni, og birtist mynd frá þeirri hátíð á 2. Kaffiklúbburinn Kaffiklúbbur Framsóknarfélag- anna í Reykjavík kemur saman í dag, laugardag klukkan 3, síðdegis í Tjarn argötu 26. Helgi Bergs alþingis- Helgi maður mun svara fyrirspurnum um alúmínmálið. Framsóknarfólk fjölmennið: síðu blaðsins. í bygginganefnd skól ans frá hreppunum fjórum eru Jón Hrólfsson fyrir Skriðdals- hrepp, Sigurður Blöndal fyrir Vallahrepp, Jón Kerúlf fyrir Fljótsdalshrepp og Helgi Gísla son fyrir Fellahrepp. Sigurður Blöndal er formaður bygginga- nefndar. Nú er búið að verja til framkvæmdanna 9.5 milljón- um króna, hefur ríkið lagt til fjóra fimimtu hluta en hreppamir sameiginlega einn fimmta. f þess um fjórum hreppum eru nú skóla skyld börn milli 30 og 40 talsins. Við snerum okkur til Þorvalds S. Þorvaldssonar arkitekts, og fengum hann til þess að segja okkur það helzta um skólabygg inguna. — Það var byrjað að byggja skólann í maí 1963, og nú er hann nálægt því tilbúinn undir tréverk. Húsið er alls í kringum 5600 rúmmetra að stærð, og grunn flöturinn er um 1200 fermetrar. Skólinn er byggður í þremur álm um, einni tveggja hæða álmu og tveimur einnar hæða álmum. í tveggja hæða álmunni eru heima vistir barna, kennaraíbúðir og Framhald á bls. 14 'ramsóknarmesiR r ' *mes$vs!u Aðaifundur Framsóknarfélagí Árnes«ýslu verðu? haldinn 1 sam komusíu KÁ á ielfossj miðvjku daginn 26 ian. íg hefst kl. 9.3C síðdegis Auk ven.iulegra aðal- fundaistarfa ræða þingmem flokksins - kjördæminu um stjórr málavibnorfið myndu líklega eldd hefj ast fyrr en eftir miðjan febrúar. 3—14 bátar hafa róið á Iínn í allt haust, og sagði Sturlaugur, að afli þeirra hafi verið nokkuð góð ur fram að jólum, en lélegri í jan úar. Þá sagði Sturlaugur, að nóg væri af kvenfólki til starfa á vetríðinni, en veruleg vöntun væri á karlmönnum, sérstablega þó á minni bátana. Væri aðalástæðan fyrir því sú, að sjómenn færu flestir á sfldarbátanna, sem sf- fellt fer fjölgandi, þar sem þeir hafa oft meira upp úr sér, og hægari vinnu að auki. Sturlaugur kvað marga Færey inga verða við störf á Akranesi á vetrarvertíðinni, bæði á landi og á sjó. Væru 25 Færeyingar þegar komnir til staðarins, og fleiri væru væntanlegir á næstunni. Myndi það draga mjög úr vinnuaflsskort inum. Þá sagði hann, að nokkrir Akra nesbátar væru á síld, en vont veð ur hefði hamlað mjög veiðum síð ustu dagana. Lægju þeir við Ing- ólfshöfða og í Vestmannaeyjum. ÞORRABLÓT í KÓPAVOGI • Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í dag, laugardag í Félagsheimili Kópa- vogs, efri sal. Skemmtiatriði: 1. jGamanþáttur Jóns Sigurðs- sonar og Bjargar Ingadóttur. 2. Danspar, Gissur og Rasmína. 3. Ríó-tríó leikur. 4. Dans. Paniaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi. Upplýsingar í símum 4-11-31 og 4-1712, 12504 og 40656. Skemmtinefndin. Ákranes Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim ilinu Sunnubraut 21 sunnudaginn 23. janúar kl. 8.30 síðdegis. Til skemmtunar: framsóknarvist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stórbruni að Finnmörk BS—Hvammstanga, föstudag. í nótt brann til kaldra kola íbúðarhúsið að Finnmörk í Fremra Torfustaðahrcppi. Var hér um að ræða gamalt, tvílyft timburhús og er talið, að kvikn að hafi út frá olíukynditækj um. Sömuleiðis brann verk færageymsla, sem stóð þétt upp við íbúðarhúsið, en í henni var m. a. Volkswagen-bifreið og mikið magn af fóðurbæti og brann þetta allt. Engu var bjargað úr íbúðarhúsinu, utan nokkrum stólum. Bóndinn að Finmmörk var var Jóhannes Kristófersson, var hann og öll fjölskyldan í fasta svefni, þegar eldurinn kvikn aði. Vaknaði fólkið þó og gat naumyndum komizt í síma og kallað á hjálp. Slökkviliðið á Hvammstanga kom á vett vang, en engu varð bjargað. Fólkið slapp út fáklætt. Fjós stendur rétt við íbúðarhúsið og tókst að verja það fyrir eld inum, en hefði ekki verið hægt nema vegna þess hve stillt veður var í nótt. Tutttugu stiga frost var. íbúðarhúsið og allt það sem brann var mjög lágt met ið, og langt fyrir neðan sann virði, svo tjón Jóhannesar bónda og fjölskyldu hans er mjög tilfinnanlegt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.