Tíminn - 22.01.1966, Side 15

Tíminn - 22.01.1966, Side 15
LAUGARDAGUUR 22. janúar 1966 BORGARMÁL Framhaid af 9 síðu sé að hafa laxveiðiá innan marka höfuðborgarinnar. En tekizt hafi að halda við laxveiði þar m.a. vegna írábærs skilnings fv. forstj. RR, Steingr. Jónss. — Og síðan heldur bréfið áfram, orðrétt, sem ég les með leyfi hv. forseta: „Það er hrollvekjandi tilhugsun ef borgaryfirvöldin nú taka upp aðra stefnu um verndun þessara náttúrugæða, ef stór og mörg gripahús eru staðsett nálægt bökk um árinnar, sementsiðjuver við árósana og hver veit hvað. Má vissulega búast við að laxagengd hverfi og árnar fari senn að taka á sig svip líkan þeim, sem sjá má víðast erlendis, þar sem ár renna um þéttbyggð héruð, fúlar og gruggugar. Að minni hyggju þarf | ekki minna en lífsnauðsyn til að afsaka slíkar ráðstafanir." Þetta segir form. SVFR. í bréfi sínu til borgarráðs. Og formaður- inn má vera þess fullviss, að fjöldi Reykvíkinga tekur undir mál hans. — Ekki kann ég að greina frá svörum við bréfinu. En víst er, að hesthúsin standa óhreyfð á ár- bakkanum, sem staðgóður vitnis- burður um, að hér hafa orðið mis- tök. Bráðabirgðaleyfi. Hestaeigendur eru búnir að rwlsa parna, átta allstór hesthús. Eftir því sem upplýst er, gilda leyfi borgaryfirvaldanna til eins árs. Slík bráðabirgðaleyfi eru venjulega framlengd, epda enginn greiði ger með því að úthluta landi til að byggja á hús, sem verða j að fara burtu eftir eitt ár. Þannig vinnubrögð eru vandræðafálm við úrlausn verkefna, sem hljóta að hafa í för með sér óeðlilega mik- inn kostnað, bæði fyrir lóðarhafa og borgina. Að viðbættum leiðind- um fyrirá'lla aðila. Nýja skipulagið: Manni hefur skilizt, að einn þátt ur í nýja skipulaginu, væri að hafa landræmu meðfram Elliðaán- um óbyggða og friðaða. Með lagn- ingu stóra holræsisins inn Foss- vogsdal, sem nær inn í Árbæjar- hverfi, opnast möguleiki til að láta allt affall frá þeirri byggð, lenda í ræsinu. Sú framkvæmd stefnir í rétta átt. En hesthúsbygg ingin fram á árbakkanum í þver- öfuga! — Auk þess, sem þessi framkvæmd, er í beinni mótsogn við þá hugmynd nýja skipulagsúis, að/friða landið meðfram Ei.íðaán- um, kemur það vissulega úr óvæntri átt, að borgaryfirv. sjálf hafa forgöngu í leýfisveitingum að framkv., sem alls ekki samrýmast nýja skipulaginu. Alfreð Gíslason tók einnig til máls og kvað borgaryfirvóldin helzt til eftirlát við slíkar leyfis- veitingar, og gengju þá hagsmunir fámennra hópa stundum fyrir hags munum hins almenna borgara. At- hafnasvæði hestamanna þyxfti helzt að vera 20—30 kílómetra frá borginni, og augljóst væri, að þama væri stofnað til óþarfrar hættu á því, að vatn það, sem liit- að væri og stundum hleypt inn í hitaveitukerfi borgarinnar. meng- aðist. Einnig tóku til máls Óskar Hall- grímsson og Úlfar Þórðarson, sem töldu litla hættu á ferðum. okkur stMla og her8a upp nýjv OifreiSina Fylgizt vel með oifreiSinnl. BÍLASKOÐUN SkúlagöH' 32 Sími 13-100 BRIOGESTONE HJÓL BARÐAR Síaukir sala BRIDGESTONE sannar gæðin . veitir siaukið öryggi < akstri. BRIDGESTONE ávallt fvrirliggjandi. GOÐÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir. Gúmm'barðinn h.f. Brautarholti 8. Sími 17-9-84. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opí'ð alla daga ílíka laug ardaga og sunnudaga frá kl 7.30 tö 22.) sfmi 31055 á verkstæði. og 30688 á skrifstofu. GÚMMlVINNUSTOFAN hf Skipholti 35, Reykjavík TIL SÖLU Hraðfrystihús á Suðurlandi Fiskverkunarstöð á Suð- urnesjum Vélbátar af úmsum stærð- um. Verzlunar os iðnaðarhús 1 Reykjavík. Höfum kaupendur að íhúðum aí ýmsum stærðum ÁKI JAKOBSSON, lögfræðiskrifstofa, Austurstræt 12, sími 15939 og á kvöldin 20396 Guðjón Styrkársson lögmaður Hafnarstræti 22 sfmi 18-3-54. TÍMINN J5 Becket Heimsfræg amerísk stórmymd tekin i litum og Panavtsion með 4 rása seguitón Myndin er byggð á sannsögu J legum viðburðum 1 Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk Richard Burton Peter 0‘ Toole Bönnuð innan 14 ára íslemzkur texti sýnd kl. 5 og 8.30 Þetta er ein stórfenglegasta mynd, sem hér hefur verið sýnd Stmi 50184 í gær í dag og á morgun Heimsfræg ltölsk verðlauna mynd Meistaralegur gamanleik ur með Sophiu Loren og Marrello Mastroiannl Sýnd kl. 9. Sólin ein var vitni Sýnd kl. 5, 7 WIWÍIiil Jtmi 11384 Myndin. sero allir biða eftir: i undírheimum Pansai Heimsfræg, ný trönsk stórmynd mynd, byggð á hinni vinsælu skáldsögu. Aðalhlutverte Michéle Marcler, Giullano Gemma tslenzkur textt Bönnuð oörnum tonan 12 ára. sýnd H. 5 — 9. Kjörorðið er Einungis úrvals vörur Pósfsendum. ELFUR Laungaveg 38 Snorrabraut 38 Húsmæður Afgreiðmn biautþvott og í stykkjaþvott á 3 til 4 dög I um- Sækjum — rendum. Þvottahúsið EIMIR, SfSumúla 4, simi 31460. Auglýsið í Tímanum Stmi 11544 Keisari næturinnar (L'empire de la nuit) Sprellfjörug og æsispennandi ný frönsk mynd meS hlnni frægu kvikmyndahetju, Eddie „Lemmy" Constantine og Elga Anderson. Danskir textar. Bönnuð börn- um yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmt 18936 Diamond Head íslenzkur texti Astríðuþrungin og áhrifamikii ný amerlsk stórmynd i litum og Cinema Scope byggð á sam nefndri metsölubók Myndin er teldD á hinuro undurfögru Hawaji-eyjum Charlton Heston, George Chakiris Yvette Mimieux, James Darren, France Nuyen. sýnd kl 6. 7 og 9 LAUGARAS Heimurinn um nótt (Mondo notte dt. 3) Itölsk stórmynd | ■ llttito og sinemascope tslenzkur textL Sýnd kl. 6.30 9.00 ____ Miðasala frá kL 4. stranglega bönnuð bömum Hækkað verð T ónabíó Simi 31182 íslenzkur textL Vitskert verold (It*s a mad. mad, mad, world) Heimsfræg og «niUH«T vel gerð, ný amersík gamanmynd I tttum og Oltra Panavision. 1 myndinni koma fram um 60 helmsfrægai stjömur. Sýnd kL 5 og 9 Hækkað verö HAFNARBÍÓ Siml 16444 Kold eru Irvennaráð Afbragðsfjömg og skemmtl- leg ný amerisk gamanmynd Sýnd fcl 6 og 9 GAMLA BÍÚ Simi 11475 Áfram sæaarpur (Cary On .lack) Ný ensk gamanmynd sýnd kl. 5, 7 og 9 Jón Grétar SigurSsson, héraðsdómsiögmaSur Laugavegi 28 B II hæð sfmi 18783 db ÞJÓÐLEIKHÚSID Ferðin til Limbó Sýning í dag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15 Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Endasprettur Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opto frá M. 13.15 ttt 20. símJ 1-1200. Sióleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30. Grámann Sýning í Tjarnarbæ, sunnudag kl. 15. Hús Bernörðu Alba 2. sýning sunnudag kL 20.30 Ævintýri á gönguför Sýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i íðnó er opin frá kl. 14. Síml 13191. Aðgöngumiðasalan 1 Tjamarbæ er opin frá kl. 13. Síml 1 51 71 I Sigtúnl. Kleppur hraðferð engta sýnlng laugardag og sunnudag. Aðgöngumiðasala í Sigtúni dag lega kl. 4—7 slmi 12339. Borgarrevlan. mm i» »n «k»wync|y Siml 41985 Heilaf)vottur (The Manchurian Candidate) Ettnstæð og hörkuspennandl, ný amerisk stórmynd. Frank Stoatra Janet Ldgh. Sýnd fcL 6 og 9. Bönnuð tonan 16 ára. Simi 50249 Húsvörðurinn vinsæli Sprenghlægileg ný dönsfc gamanmyna ' litum. Dirch Passei Hette Vlrfcnei One Sprogö Sýnd fcL 7 og 9. i i . i '

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.