Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 8
8 Visir. Mánudagur 1. júli 1974. Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla ísiands fer fram frá 1. til 15. júli 1974. Umsókn um skrásetningu skal fylgja ljósrit eða stað- fest eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningargjald, sem er kr. 3700,-, og tvær ljósmyndir af umsækjanda (stærð 3,5 X4,5 cm). Einnig nafnnúmer og fæðingar- númer umsækjanda. Skrásetningin fer fram i skrifstofu Háskólans, og þar fást umsóknarey ðublöð. GISTING Loftleiðir og Flugfélag íslands (Flugleiðir hf.) óska eftir herbergjum fyrir ferðafólk frá Skandinaviu á timabilinu frá 26. júli til 14. ágúst. Fólk, sem hefur tök á að bjóða herbergi til leigu, vinsamlega hafið sam- band við skrifstofu Loftleiða i sima 20200. RaSSAðfflTNDtR 'tMÓWUW á, Ö ntut-f ■£ ökxoskMÍÍelni - riáfmkJ/téúuvL oet/OÁróf— sfeóííóskízíainc ,./>• /jjMATÖRVERZ LUNIN // tytemyndast&Æi' LAUGAVEGI RR t i ( LOFTLEIÐIR FLUGFÉLAG ÍSLANDS VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN NÚ er ÞJÓÐHÁTÍÐARÁR NÚ fást minjagripir Þjóðhátíðarnefndar 1974 SEINNA verður það um seinan að óska sér þeirra. Gripirnir eru vegleg heimilisprýði og öðlast aukið gildi á komandi árum. Verðlaunaveggskildir Sigrúnar Guðjónsdóttur. Framleiðandi: Bing & Gröndahl. Verð kr. 7.494,- seria. © © Veggskildir teiknaðir af Einari Hákonarsyni. Hlutu sérstaka við- urkenningu. Framleiðandi: Gler og postulin hf. Verð kr. 2.746,- seria. Póstkort.sem inniheldur postulinsbakka framleiddan af Bing & Gröndahl. Tilvalin gjöf til vina erlendis. Verð kr. 1.349.- © © öskubakki með merki þjóðhátiðarinnar. Framleiðandi: Bing & Gröndahl. Verð kr. 1.963.- Veggdagatal teiknað á Auglýsingastofu Kristinar. Framleiðandi: Silkiprent sf. Verð kr. 630,- Barmmerki þjóðhátiðarinnar úr silfri. Verð kr. 650,- i iitum. Verð kr. 250,- Bilrúðumerki, kosta kr. 100,-, fást á öllum bensínafgreiðslum landsins. Þjóðhátíðarnefnd Sölustaðir, taldir frá Reykjavik vestur og norður um land A.B.C. Vesturveri. Bristol Bankastræti. Dómus Laugavegi. Frimerkjamiöstöóin Skólavörðustíg. Gefjun Austurstræti. Geir Zöega Vesturgötu. Halldór Sigurðsson Skólavörðustig. Heimaey Aðalstræti. Isl. heimilisiðnaður Hafnarstræti. tsl. heimilisiðnaður Laufásvegi. Liverpool Laugavegi. Mál & Menning Laugavegi. Mimósa Hótel Sögu. Raflux Austurstræti. Rammageröin Hafnarstræti. Rammagerðin Austurstræti. Rammagerðin Hótel Loftleiðum. Rósin Glæsibæ. Thorvaldsenbasar Austurstræti. Æskan Laugavegi. Kaupfélag Kjalarnesþings Brúarlandi. Verzlun Helga Júliussonar Akranesi. Verzlunin Stjarnan Borgarnesi. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi. Kaupfélag Grundarfjaröar Grafarnesi. Verzlunarfélagið Grund Grafarnesi. Kaupfélag Stykkishólms Stykkishólmi. Verzlun Sig. Agústssonar Stykkishólmi. Verzlun Jóns Gislasonar ölafsvlk. Kaupfélag Hvammsfjarðar Búðardal. Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi. Kaupfélag Króksfjarðar Króksfjarðarnesi. Verzlun Arna Jónssonar, Patreksfirði. Kaupfélag Patreksfjarðar Patreksfirði. Kaupfélag Tálknaf jarðar Sveinseyri. Verzlunin Aldan Þingeyri. Kaupfélag Dýrfirðinga Þingeyri. Allabúð Flateyri. Kaupfélag önfírðinga Flateyri. Suðurver hf. Suöureyri. Kaupfélag Súgfirðinga Suðureyri. Verzlun Einars Guðfinnssonar Bolungarvik. Verzlunin Neisti hf. Isafirði. Kaupfélag Isfirðinga tsafirði. Kaupfélag Strandamanna Norðurfirði. Kaupfélag Steingrimsfjarðar Hólmavík. Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri. Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga. Verzlun Sigurðar Palmasonar Hvammstanga. Verzlunin Fróði Blönduósi. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. Gjafa- og bókabúðin, Sauðárkróki. Kaupfélag Skagfirðinga Hofsósi. Samvinnufélag Fljótamanna Haganesvik. Gestur Fanndal Siglufiröi. Haukur Jónasson Siglufirði. Kaupfélag Olafsfjarðar ólafsfirði. Verzlunin Höfn Dalvik. Amaro hf. Akureyri. Blómaverzlunin Laufás ' Akureyri. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri. Kaupfélag Svalbarðseyrar Svalbarðseyri. Verzlunin Askja Húsavik. Kaupfélag Þingeyinga Húsavik. Kaupfélag N-Þingeyinga Kópaskeri. Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn. Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði. Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum. Blómaverzlunin Stráið Egilsstöðum. Bókaverzlun Sigurbj. Brynjólfssonar Egilsstöðum. Verzlun Björns Björnssonar Neskaupstað. Kaupfélagið Fram Neskaupstað. Pöntunarfélag Eskfirðinga Eskifirði. Kaupfélag Héraðsbúa Reyðarfirði. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði. Kaupfélag Stöðfirðinga Breiðdalsvlk, Kaupfélag Stöðfirðinga Stöðvarfirði. Kaupfélag Berfirðinga Djúpavogi. Kaupfélag A-Skaftfellinga Hornafirði. Kaupfélag Skaftfellinga Vik. Kaupfélag Vestmannaeyja Vestmannaeyjum. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli. Kaupfélagið Þór Hellu. Kaupfélagiö Höfn Selfossí. Kjörhúsgögn Selfossi. Kaupfélag Arnesinga Selfossi. Stapafeil Keflavik. Kaupfélag Suðurnesja Keflavik. Kaupfélag Hafnfirðinga Hafnarfirði. Verzlunin Burkni Hafnarfirði. Blómahöllin Kópavogi. vimsm: Ætlið þér að fara nýja hringveginn i ár? Steingrlmur Sveinsson, verk- stjóri: —Ég geri ráð fyrir þvi. Annars er aldrei hægt að segja fullkomlega um slikt, fyrr en að þvi kemur. Ætli ég fari ekki austurleiðina til Seyðisfjarðar. Sólveig Blöndal, húsmóðir: — Nei, ég ætla norður á Strandir i sumar — ekki austurleiðina. Enda hef ég varla nógu góðan bil i það. En ég ætla hringveginn næsta sumar. Sveinn Oddgeirsson, bifvélavirki: — Éghef áhuga á þvi, þótt ég geti ekki sagt neitt ákveðið um það. Þetta er „intresant” leið. Gunnhildur Hreinsdóttir, skrif- stofustúika: — Ég hef ekki hugs- að mér það. Ég ætla utan i sumar. En kannski fer ég næsta sumar. Jón Gils ólason, verkamaður: — Já, ég hugsa að ég fari með for- eldrum minum þessa leið. Lik- lega förum við allan hringinn. Hans Hafsteinsson, lögreglumað- ur: — Ég býst ekki við þvi. Að visu hef ég hug á að fara til Eski- fjarðar, en það er ekki fullákveðið, hvort ég fer loftleiðis eða land- leiðis þangað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.