Vísir - 01.07.1974, Page 17
Visir. Mánudagur 1. júli 1974
17
Umsjón: KLP
Herrahúsió Aðálstræti 4 , Herrabúóin vió Lækjartorg
Hann veit
ekki hvað er
að vera
lofthrœddur!
Byggingaverkamaðurínn
John Rukavina stendur þarna
óhræddur uppi á sjónvarps-
mastri á hæstu byggingu ver-
aldar....Sears Tower i Chicago.
Hann er þarna i 1.454 feta hæð
og er myndm tekm af óriítið
lofthræddum blaðaljósmynd-
ara, scm var i sérstakri körfu,er
lyft var upp að mastrinu frá
þakinu á byggingunni.
Sears Tower er 110 hæða hús
en ioftnetið er á við 20 hæðir til
viðbótar. Rukavina, sein hefur
það sem atvinnu að gera við
sjónvarps- og loftnctsmöstur, er
af Indjánaættum, en Indjánar
vita ekkert hvað lofthræðsla er.
UNGFRU
NOREGUR
1974
Þetta er ungfru Solveig Bo-
berg frá Draminen I Noregi, en
hún var kosin ,,Miss Norge” i
fegurðarsainkeppni Norð-
manna, sem haldin var i Osló á
dögunum.
Ungfrúin, sem vinnur á tann-
iæknastofu i heimabæ sinum, er
trúiofuð tannlæknanema frá
Bergen, en þau eru bæði 23 ára
gömul og hafa þekkzt siðan þau
voru i skóla I æsku, en þá átti
ungfrúin heima i Bergen.
Þeir yrðu vist fljótlega teknir
úr umfcrð hér þessir heiðurs-
menn, cf þeir sæjust aka svona
um götur Iandsins....það er að
segja, ef þeir gætu það nema á
einstaka stöðum fyrir holum og
öðrum ójöfnum.
Þetta cru fjórir Ástraliu-
menn, sem kalla sig „Dauða-
deildin” og hafa þeir að undan-
förnu látið Evrópu- og Banda-
rikjamenn svitna við að liorfa
á þá leika ýmsar kúnstir á
bilunum sinum.
Er aiveg makalaust hvað þeir
geta framkvæmt — eins og t.d.
þettay sem sjá má á þessari
mynd, en þá aka þeir hilunum
langa vegalengd á tveim hjólum
og tveir menn standa uppi á
hliðargluggunum. Það er
örugglega ekki hægt að bjóða
öllum farþegum upp á þetta.
,Dauðadeildin'
fœr Evrópubúa
til að svitna