Vísir


Vísir - 01.07.1974, Qupperneq 18

Vísir - 01.07.1974, Qupperneq 18
18 Vísir. Mánudagur 1. júli 1974. [SLENZKAN IÐNAÐ VELJUM iSLENZKT Þakventlar ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 Qi 13125,13126 — Hversu oft á ég að segja þér, að þú átt ekki að geispa i einkennisbúningnum? VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABÍLA Árbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30- 5.00. Verzlunin Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Fremristekkur fimmtudaga kl. 1.30- 3.00. Verslunin Straumnes fimmtu- daga kl. 4.15-6.15. Verzlanir við Völvufell þriðju- daga kl. 1.30-3 , föstudaga kl. 3.30- 5.00. Háaieitishverfi. Álftamýrarskóli fimmtudaga kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut, • mánudaga kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánu- daga kl. 4.30-6.15. miðvikudaga kl. 1.30-3.30, föstudaga kl. 5.45- 7.00. Holt — Hliðar Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30 miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfinga- skóli Kennaskólans miðvikudaga kl. 4.15-6.00. i Laugarás Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl.. 7.15-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstu- daga kl. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30 Vesturbær KR-heimilið mánud., kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30. I I Hið islenzka náttúru- fræðifélag Fræðsluferðir sumarið 1974 Sumarið 1974 verða að venju farnar þrjár eins dags ferðir og ein þriggja daga ferð til alhliða náttúruskoðunar Brottför i allar ferðir verður frá Umferðarmiðstöð kl. 9.00 Sunnudaginn 7. júll. Grasaferð i Herdisarvik og Stakkavik undir leiðsögn Eyþórs Einarssonar grasafræðings. Sunnudaginn 21. júli. Fjöruferð i Hvassahraun undir handleiðslu Agnars Ingólfssonar, próf. Föstudaginn 16. ágúst — Sunnu- daginn 18. ágúst Ferð til alhliða náttúruskoðunar i Mókollsdal og viðar i Strandasýslu. Leifur Simonarson jarðfræðingur leið- beinir um steingervinga. Föstu- daginn 16/8 verður ekið frá Reykjavik um Holtavörðuheiði og Hrútafjörð i Steingrimsfjörð og tjaldað i grennd við Mókollsdal. Á Íeiðinni verður litið á gróður i íioitavörðuheiði og skoðuð nákuðungslög við Bæ i Hrútafirði. A laugardaginn verða m.a. skoð- aðir steingervingar i Mókollsdal, Húsavikurkleif og við Grýlufoss. Sunnudaginn 18/8 verður ekið til baka til Reykjavikur. Verður þá farið um Tröllatunguheiði. Króksfjörð, Gilsfjörð og suður Heydal. Stanzað verður viða á þessari leið til náttúruskoðunar. Þátttakendur i þessari ferð þurfa að tilkynna þátttöku og greiiða þátttökugjald kr. 2.500,00 i skrifstofu Náttúrufræðistofnunar Islands (simar 15487 og 12728) eigi siðar en 1. ágúst 1974. Þátt- takendur hafi með sér viðleguút- búnað og nesti. Sunnudaginn 15. september. Jarðfræðiferð i Hvalfjörð með Kristjáni Sæmundssyni jarð- fræðingi. Gengið allan daginn. Félagsstjórnin

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.