Vísir


Vísir - 01.07.1974, Qupperneq 21

Vísir - 01.07.1974, Qupperneq 21
Visir. Mánudagur 1. júli 1974. 21 — Vist getur Jóna gert að þvi, að hún er fædd falleg — hún gat bara haldið sig heima i kvöld! Þann 24/3 voru gefin saman i hjónaband i Sefosskirkju af séra Sigurði Sigurðssyni ungfrú Elisa- bet Guðmundsdóttir og ömar Halldórsson. Heimili þeirra er að Birkivöllum/ Selfossi. Ljósmyndastofa Suðurlands. Þann 16. marz s.l. voru gefin saman i hjónaband i Akureyrar- kirkju ungfrú Sigriður Olgeirs- dóttir sjúkraliði og Steinþór Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Kotárgerði 5, Akureyri. Norðurmynd, Akureyri. SVEITARSTJÓRNAHMAL, ný- útkomið tölublað, flytur grein um stjórnsýslu- og þjónustumiðstöð á Isafirði, eftir Jóhann T. Bjarna- son, framkv æ m dastjóra Fjórðungssambands Vestfirð- inga, Hjörleifur Kristinsson, bóndi á Gilsbakka, skrifar ferða- sögu frá norræna sveitarstjórnar- þinginu 1973, Alexander Stefáns- son, oddviti skrifar um lands- hlutasamtök sveitarfélaga og Guðjón Ingvi Stefánsson, fram- kvæmdastjóri, um holræsagjöld, Forustugreinin 1974 er eftir Pál Lindal, formann Sambands is- lenzkra sveitarfélaga. Lýður Björnsson skrifar ritdóm um bók- ina Lif i borg, eftir Jónas Kristjánsson, ritstjóra. Loks eru birtar leiðbeiningar um fram- kvæmd sveitarstjórnarkosning- anna og fréttir frá landshluta- samtökum sveitarfélaga og ein- stökum sveitarstjórnum. '-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-tt-K-k-kí ★ i ic ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k •k k t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k ★ ★ ★ ★ ¥• * ¥ * * ¥■ ¥■ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ t i ¥ ¥ ¥ ¥ l t ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ i ¥ □ m Spáin gildir l'yrir þriðjudag 2. júli. Ilriitin imi.il marz-20. april. Þu helur mörgu að sinna i dag. en þér mun vissara að beita fremur lagi heldur en eftirrekstri eða að þú setjir kosti. \autió.21. april-21. mai. Þú ættir að taka daginn snemma. skipuleggja viðlangselnin og fást við eitt þeirra i einu unz þvi er lokið, ef þú færð þvi við komið. Tvihuraruir, 22. mai-21. júni. Það getur hæglega larið svo. að dagurinn valdi þér nokkru amstri. en varla beinlinis áhvggjum. nenta þá i sam- bandi við olokin störf. Krahhinn.22. júni-23. júli. El' þú getur haft hemil á skápsnumum þinunt og varazt alla geðshrær- ingu. jalnvel þótt nokkurt tilelni sé til. verður dagurinn góður. I.jónið.24. júli-23. ágúst. Kf til vill dálitið erliður dagur fr.ani eftir. en þegar á liður mun rætast ur vmsu. ef þú beitir lagi og hóflegri festu. Meyjau. 24. ágúst-23. sept. Þáð getur farið svo, að þig sæki eitthvert óyndi eða kviði, sem þu veiz.t ekki heinlinis af hverju stafar, eða hvernig þu átt að bregðast við. Yogin. 24. sept .-23. okt. Það getur larið svo að dagurinn verði dálitið erliður, og einhverjar áhyggjur af öðrum, til dæmis nánum vini. geri þér erfiðara fyrir. I)rekinn.24. okt.-22. nóv. Þú verður ;ið láta hend- ur standa Iram úr ermum i dag, og fylgjast vel með iillu, ef þú átt ekki að verða af góðu ta-ki- tæri. Rogiiiaðiirinn. 23. nóv.-21. des. Ileldur rólegur dagur, og ekki neitl sérlegt sem gerist. en allt ætti að ganga Iremur vel, og þó einkum þegar ;i liður. Steingeitin,22 des.-20. jan. Gættu þess að lylgj- ast vel með iillu, einkum með tilliti til þess að einhver verði ekki til að misnota tiltru þina og traust Vatnsherinn,21. jan -19. lehr. Það litur ut lyrir að þú eigir góðan og notadrjúgan dag l'yrir hiind- um, en óliklegt að nokkuð sérstakt heri til tið- inda. Fiskarnir,20. fcbr.-20. marz. Ilafðu liægl um þig i dag, að svo miklu leyti sem það kemur til greina, og láttu hlutina gerast fyrst og fremst al sjálfu sér. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ! ★ ★ I k ★ I ! ! ★ ★ ★ ★ ★ -v- ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ¥ ¥ % ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ x ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ □ □AG | D KVÖLD | | í DAG | D □ J :0 > * n □AG | Gatsby, hvað er nú það? Jú, Gatsby er nýjast æðið, Gatsbyæðið, sem fer nú hring- ferð um hnöttinn. Og hvað er svo þetta Gatsby? Það var um 1925, sem Francis Scott Fitzgerald skrifaði sögu sina „The Great Gatsby”. Bandarikjamenn telja nú Scott til sinna merkustu höfunda og er þetta álitið hans stærsta verk. Scott dó i Hollywood 1941, og voru þá menn ennþá að vona,að hann ætti enn eftir að gefa út sitt bezta verk, en það varð aldrei. Sagan um Gatsby gerist 1922 á svökölluðu jasstlmabili, Bókin er einkum fræg fyrir að lýsa svo vel þvl kæruleysi og áhyggju- leysi, sem svo einkenndi þetta tlmabil. Sögumaðurinn, Nick Carra- way, hefur farið til Austur- rlkjanna til náms á Long Island. Nágranni hans þar er hinn dularfulli Jay Gatsby, sem heldur glæsilegar veizlur, sem enginn fær skilið, hvernig hon- um tekst að halda. Fyrir fáum árum hefur Gátsby sem liðsforingi orðið ástfanginn af hinni laglegu * frænku Nicks, að nafni Daisy, sem seinna hefur gifzt hinum grófa og fákæna Tom Buchanan. Með aðstoð Nicks hittir Gatsby Daisy á ný, og Daisy fellurfyrir auðæfum hans. Tom, maður Daisy, er i tygjum við al- múgakonuna Myrtle Wilson, en hinn afbrýðissami eiginmaður hennar lokar hana inni. Þegar henni tekst að flýja og hlaupa út á veg, ber svo til, að Daisy ekur yfir hana án þess að stanza bílinn. Gatsby reynir að hilma yfir þetta með Daisy, en Tom segir manni Myrtle að hefna sin á Gatsby, að það sé Gatsby, sem hafi drepið konu hans. Wilson, maður Myrtle, myrðir Gatsby og sjálfan sig á eftir, en Nick snýr heim til Miðvestur- rikjanna að nýju. Um þetta fjallar sagan, sem nú viröist ætla að fara sigurför um heiminn og hafa mikil áhrif á tizkuna. Sagan um Gatsby hef- ur tvisvar verið kvikmynduð, árin 1926 og aftur 1949. Fyrir skömmu var svo frumsýnd ný mynd, sem Paramount kvik- myndaframleiðendurnir hafa látið gera eftir þessari sögu. Virðist myndin þegar ætla að verða gifurlega vinsæl, svipað og Love Story og Godfather. Með aðalhlutverk i þessari nýju mynd fara Robert Redford og Mia Farrow, sem Gatsby og Daisy. Og af hverju er svo verið að segja frá öllu þessu hér? Jú, kl. 21.30 heldur Atli Magnússon áfram að lesa i útvarpinu þýðingu slna á þessari frægu sögu Scotts. Og nú er um að gera að fylgjast vel með lestrin- um, þvi að i dag telst enginn maður með mönnum nema hann viti allt um Gatsby og félaga hans. -JB. IÍTVARP • MÁNUDAGUR l.júli 7. Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.30 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Séra Björn Jónsson flytur. Morgunstund barnanna Heiðdis Nórðfjörð byrjar að lesa frumsamda sögu „Ævintýri á annarri stjörnu” 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: tlr endurminningum Manner- heims. Sveinn Asgeirsson les þýðingu sina (7) 15.00 Miðdegistónleikar Peter Pears og Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja noktúrnu fyrir tenór, sjö fylgihljóð- færi og strengjasveit eftir Benjamin Britten, höfundur stjórnar. Zino Francescatti og Sinfóniuhljómsveitin I Filadelfiu leika Fiðlukon- sert eftir William Walton, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell. Sigriður Thorlacius les þýðingu sina (9) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar.19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorkell Helgason dósent talar. 20.00 Manudagslögin. 20.30 Vald hugans yfir efninu Birgir Bjarnason flytur er- indi. 20.55 Pfanósónata I G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur. 21.30 Útvarpssagan „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald Þýðandinn, Atli Magnússon, les. (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. °*PPPPPPPPPPPPPPPPPPPPPP -i o* o* O* oí Hlustið og skrifið samtfmis. O* o* o* 9* PPPPPPPPPPPPPPPPPPPPPPPPPP Allir f herberginu geta heyrt í þeim, sem rætt er við. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ^ + = -L Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.