Vísir - 01.07.1974, Side 22

Vísir - 01.07.1974, Side 22
22 Visir. Mánudagur 1. júli 1974. Tll SÖLU Til sölu sumarbústaðuri smiðum i landi Miðfells við Þingvallavatn. Uppl. I sima 41192. Til sölu barnavagn, vagnstóll, leikgrind og Pfaff-saumavél, uppl. i sima 22812. Til sölu antik boröstofuborö og Westinghouse isskápur, hvort tveggja vel meö fariö. Á sama staö óskast keyptur vel meö far- inn viöurkenndur barnastóll. Uppl. i sima 53713. Til sölu boröstofuborð og fjórir stólar, eldhúsborð, barnavagn og smokingföt nr 52 eða 54. Uppl. i sima 38972. Mótatimbur til sölu.stæröir 1x6” og 1T/2 og 1 1/4x4. Uppl. i sima 10557^0 kvöldin. Til sölu nýlegt svefnsófasett, vandaö og vel meö fariö. A sama staö Dual stereo-sett, plötuspil- ari, magnari og hátalari. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5. Til sölu vegna flutninga ný Passap automatic prjónavél. Uppl. i sima 23332 eftir kl. 7. Skagfirskur gæðingur til sölu. Uppl. i sima 27285 eftir kl. 8 á kvöldin. Indiánatjöld,þrihjól,4 teg. stignir traktorar, stignir bilar, nýkomnir þýzkir brúöuvagnar og kerrur, vindsængur, gúmmibátar, sund- laugar, björgunarvesti, sund- laugasængur, sundhringir. TONKA-kranar, skóflur og traktorar meö skóflum. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsiö Skólavörðustig 10. Simi 14806. Börn á öiium aldri leika sér aö leikföngum frá Leikfangalandi. Póstsendum um land allt. Leik- fangaland, Veltusundi 1. Simi 18722. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereotæki tyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Körfur, Mæður athugið. Tryggið ykkur barna- og brúöukörfur fyrir sumarfri. Hagkvæmustu og beztu kaupin. Körfugerð Hamra- hliö 17. Simi 82250. Barnakojur. Til sölu barnakojur meö botni og dýnum. Uppl. I sima 34499 til kl. 19. Til sölu mjög gott Sony stereo segulband „Deck” Tc 377. Uppl. i sima 37425 eftir kl. 21.15 i kvöld og annað kvöld. Til sölu nýleg barnavagga meö dýnu og bláu fóðri á kr. 5000, nýlegt vandað barnaburðarrúm á kr. 2000 og þvottavél, sem sýður. Uppl. gefnar i sima 82710. Til sölu nýlegur kerruvagn. Uppl. I sima 50755. Vil selja Sanzui magnara 2x15 wött og tvo Sansui hátalara 20 wött. Uppl. I sima 19412 eftir kl. 19. Til sölu3 springdýnur meö grind. Passap-prjónavél ónotuö, 5 arma ljósakróna og nýleg hárþurrka. Uppl. i slma 85796. Sem ný pioner stereo samstæöa, mjög vanda'ður fónn 4 rása magn- ari ásamt tveimur 50 vatta há- tölurum selst gegn staðgreiöslu. Uppl. I slma 73954 eftir kl. 8 á kvöldin. Hewlett-Packard. Til sölu nýr ónotaður HP-45 visindarafreikn- ir. Verö kr. 45.000.-Uppl. i sima 19086. Germania sófasettt, nýtt úr Húsagagnahöllinni, til sölu á mjög góöu verði vegna flutninga og annað litið sjónvarpssett selst mjög ódýrt. Simi 28685. Til sölu kvikmyndatökuvél litið notuö Yashica super 8 30-TTL (aðdráttarlinsa). Uppl. i sima 51726. Laufvangur 5,Hafnarfiröi. Frá Fidelity Radio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og há- tölurum. Allar gerðir Astrad feröaviötæ'kja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h.-l, og kl. 3-11 á kvöldin. OSKAST KEYPT Orgel óskast. Simi 86909. óska eftir að kaupa Hwatt (trommu) diska og 20 tommu simbala. Uppl. I sima 24556 og 41707 milli kl. 2 og 4. HJOL-VAGNAR Til sölu splunkunýr fallegur kerruvagn. Simi 81131. Suzuki 50 cc árg. ’73til SÖlu. Uppl. I sima 42256 milli kl. 19 og 21. Kawasaki 500 til sölu, árg. ’71. Uppl. aö Rauðagerði 52, eftir kl. 6 i dag, simi 33573. Til sölu Suzuki 50 I góðu standi. Uppl. I sima 38195 milli kl. 7 og 8 e.h. Til sölu mótorhjól B.M.W. 600 cc til sýnis Karfavogil5. HÚSGÖGN Svefnsófi, tvibreiður, vandaður vel meö farinn til sölu. Uppl. i sima 40712. Fallegt mahony-sófaborð með reyklitaðri glerplötu til sölu. Uppl. I sima 43751 eftir kl. 7 næstu kvöld. Antik húsgögn, stakir skápar til sölu og borðstofusett. Uppl. i sima 20738 eftir kl. 4 á daginn. Húsgögn I sumarhús, reyrstólar, borö, teborð, vöggur og margs konar körfur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Svefnbekkir — Skrilborðssett. Eigum á lager ýmsar gerðir svefnbekkja, einnig hentug skrif- borðssett fyrir börn og unglinga og hornsófasett sem henta alls staðar. Smiðum einnig eftir pönt- unum allt möguiegt, allt á fram- leiðsluverði. Opið til 7 alla daga. Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. HEIMILISTÆKI 2ja ára sjálfvirk þvottavél til sölu. Simi 32739 eftir kl. 6. A Volkswagen 1302 ’72 Volkswagen 1200 ’68 Fiat 850 ’72 Austin Mini ’71 Morris Marina ’73 . Dodge Dart ’70 Mazda 1300 ’72 Opið á kvöldin kl. 6-10, laugardaga 10-4 e.h. Smurbrauðstofan BJÖRNÍNIM Njálsgötu 49 — Sími 15105 Til sölu litið notuð 5 manna Hus- .quarna uppþvottavél. Uppl. i sima 12563, til sýnis að Kjartans- götu 2 eftir kl. 4. Til sölu Rafha eldavél. Uppl. i sima 18178. BÍLAVIÐSKIPTI Til söluVolvo P 544.árg ’63 af sér- stökum ástæðum. þarfnast smá- vægilegrar lagfæringar, vel út- litandi, varahlutir fylgja. Kæmi til greina aöstoð viö viðgerð.sölu- verð miðað viö staögreiðslu 60 þús. Uppl. I slma 13227. Fiat 1100 R árg. ’66 til sölq greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 34381 eftir kl. 18. Til sölu Cortina árg. ’65. Uppl. I sima 53462. Til sölu Ford Taunus 20 m. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. I sima 73324. Toyota Corolla Cupe árg. ’71 til sölu,góður bill. Uppl. I sima 30501 og eftir kl. 7 I sima 71022. Einnig til sölu nýtt casettu stereo útvarp. Til söluSaab 96árg. 1970, rauður. Uppl. I sima 83264 eftir kl. 20.30 á kvöldin. Til sölu Taunus station 20 M ’67 vél með farinn og fallegur bill. Símar 35645 og 12637. Til sölu Moskvitch árg. ’68. Uppl. I slma 73302 eftir kl. 6. Land-Rover ’64 bensin til sölu, ekinn aðeins 40.000 km., óvenju- góður bill. Til greina kæmu skipti á nýlegum fólksbil og milligjöf I peningum. Uppl. I sima 38931. Fiat 850 special árgerð 1972 til sölu. Verð kr. tvö hundruð þúsund. Upplýsingar i sima 40563 á kvöldin. Til sölu Plymouth Valiant árg. 1965, skoðaður ’74. Uppl. I sima 71577 eftir kl. 7. Til sölu mótor I Cortinu 1600 ’68, einnig drengjahjól. Uppl. I sima 15703 eftir kl. 7. Vil kaupa lipran station-bil ekki eldri en árgerð 1968. Æskileg skipti á VW árgerð 1963 (þó ekki skilyrði) skoðuðum og i góðu lagi. Uppl. i sima 81696 eftir kl. 18:00. Skoda 100 ’65 i góðu lagi og nýskoðaður til sölu. Upplýsingar i sima 41389 eftir kl. 7 I kvöld og annað kvöld. ~ Til sölu Volvo 544 I góðu standi, skoðaður ’74. Uppl. i sima 72219 eftir kl. 16.30. VW vél nýuppgerð til sölu.Uppl. i sima 33557. Saab 96 smiöaár 1971 til sölu. Uppl. i sima 36460 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu V.W. 1300 árg. ’72 litið ekinn, góður bill. Simar 50539 og 50139 til kl. 6 eftir kl. 6,50639. Land-Rover. Til sölu L.R. árg. ’66, disil, mjög góður bfll einnig B.M.C. disilvél. Uppl. i sima 13114 eftir kl. 6. Til sölu Renault 12 TL árg. 1971 ekinn 40 þús. km., nýyfirfarinn og nýskoöaður. Til sýnis á Fifu- hvammsvegi 43, Kópavogi. Simi 41179. Toyota Corona árg. ’68 til sölu, ekinn 57 þús. km, nagladekk fylgja. Uppl. I sima 84909. Tilboð óskast I Volkswagen, ’70, skemmdan eftir veltu. Til sýnis hjá Arna, Skeifunni 5 næstu daga. Cortina árg. ’70til sölu. Glæsileg- ur bill i fyrsta flokks standi. Uppl I sima 21487. Góður jeppi— 2ja hesta kerra til sölu á hagstæðum greiðslu- kjörum. Uppl. I sima 18606. Fólksbilakerra. Til sölu vönduð fólksbilakerra m/loki og ljósum, alveg rykþétt. Uppl. i sima 81115. Til sölu Ford Galaxieárgerð 1969. Mjög vandaður og fallegur bill, sjálfskiptur með vökvastýri. Vél V-8, 302 cc. Eyðsla úti á vegum 14,8 1 á 100 km. Verð .500.000.- Upplýsingar i sima 32255. Snotur 3ja herbergja ibúð til leigu, neðarlega við Hraunbæ. Tilboð, ásamt uppí. um fjöl- skyldustærð, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt „Snotur Ibúð 1513”. Land-Rover 1971, lengri gerð, til sýnis og sölu á Aðalbilasölunni, Skúlagötu 40 Simi 15014 og 19181. Ný dekk og útvarp, litur mjög vel út. Til sölu Trabant ’67 i ágætu standi. Uppl. I sima 73840 eftir kl. 6. Bilasprautunin Tryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun. Ctvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, umboðs og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Við seljum bilana fljótt og vel. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræöraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆÐI í Litil 2ja herbergja Ibúö til leigu fyrireldri konu eða hjón. Uppl. I slma 28117. ibúð til leigu I miðborg Parisar i 1-2 mán. Tilboð sendist VIsi merkt „Paris-1611”. Skrifstofuherbergi við miðbæinn til leigu. Laust nú þegar. Simi 13069. HÚSNÆÐI OSKAST Húsráðendur. Einhleyp ung kona, algjörlega reglusöm, óskar eftir 2ja herbergja ibúð 15. ágúst. Uppl. i sima 84658 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Litil ibúðóskast til 1. okt. Uppl. i sima 16074 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur karlmaður óskar eftir rúmgóðu herbergi, helzt forstofu- herbergi. Uppl. i sima 21673. Húseigandi!!! Hefur þú ekki ein- hverntima verið i sömu aðstöðu og viö? Við erum ung hjón með tvo litla sólargeisla — telpu 2ja ára og dreng 7 ára. I september verðum við öll á götunni. Ef þú nú, húseigandi góður, átt lausa ibúð til aö leigja okkur, viltu þá vera svo vænn að hringja i sima 43032, eftir kl. 7 næstu kvöld. Ungt barnlaust par, rólegt og reglusamt, bæði við nám i Háskóla Islands, óska eftir litilli Ibúð. Uppl. I sima 30399. eftir kl. 7. Vil taka á leigu 2ja eða 3ja her- bergja Ibúð nú eða siðar. Uppl. i sima 27543 eftir kl. 5 á daginn. Eitt herbergieða litil ibúð óskast til leigu. Uppl. I sima 19249. Herbergi til leigu i Hllðunum. Að- gangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. i sima 11662 eftir kl. 7. Stór og góð 2ja herbergja ibúð (um 70ferm.) til leigu, teppalögð. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð með sem nákvæmustum uppl. sendist augid. VIsis merkt „Árbær 300” fyrir 4. júli. Húsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið kl. 13-17. Simi 22926. kvöldsimi 28314. ATVINNA I BOÐI Miöstöð hreingerningarmgnná óskar eftir vönum hreingerning- armönnum, mikið kaup, mikil vinna, simi 35797. TAPAЗ Tapazt hefur lyklaveski, senni- lega i Efstahjalla eða Rauða- hjalla. Finnandi vinsamlegast geri aðvart i sima 25937 eða á Fálkagötu 28. Z ÖRÆFI - KVERKFJÖLL - SPRENGISANDUR 13 daga tjaldferðalög, 10.-22. júli og 24. júli-5. ágúst. Ekið um Suðurland i Skaftafell — Höfn i Hornafirði — Austfirði — Hallormsstaðaskóg — Kverkfjöll — Mývatn — Sprengisand. , Verð kr. 26.700.00 Fæði og tjaldgisting innifalin i verðinu. Ennfremur 12 daga hálendisferðir, Askja — Sprengisandur, brottför alla sunnudaga i júli og ágúst. Leitið nánari upplýsinga. Guðmundur Jónasson HF., Borgartúni 34 — Reykjavik. Simar: 35215 —31388

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.