Tíminn - 27.01.1966, Page 1

Tíminn - 27.01.1966, Page 1
Gerizt áskrifendur að I ntnanum ' Hringið 1 síma 12323 Auglýsing > rimanum Remur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenaa. 21. tbl. — Fimmtudagur 27. janúar 1966 — 50. árg. I......................... r g- ~ J- ♦ ■: // ^ Brakið á iT' : •;. Mount Blanc Mynd-in Mont Blanc ftugvélin Svörtu blettimir í snjónum eru það eina, sem sést af flug- vélinni og farangri. Mestur hluti vélarinnar og Iík flestra þeirra 117 manna grófst niður ur ekki hægt að ná líkunum upp fyrr en i vor, að því er segir ,í fregnum frá Chamonix í frönsku Ölpunum. Ekki verð ur heldur hægt að rannsaka orsakir slyssins fyrr en í vor. Dagsbrún- gærkveldi EJ—Reykjavík, miðvikudag. Klukkan 19.30 í kvöld hófst á Hótel Borg afmælishóf Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar vegna 60 ára afmælis félagsins, og var þar saman komið hátt á þriðja hundrað manns. Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dags brúnar, stjórnaði hófinu. Hófið hófst með borðhaldi kl. 19.30. Eðvarð Sigurðsson, formað ur Dagsbrúnar, flutti setningar- ræðu, en aðalræðu kvöldsins flutti Sverrir Kristjánsson, sagn fræðingur, en hann vinnur nú að því að skrifa sögu Dagsbrúnar. Þá voru flutt ávörp og til skemmtunar var Ómar Ragnarsson og Savanna tríóið. Meðal gesta í hófinu voru full- Framhald á bls. 14. Afmæli fsafjarðar: Kaupstaðurinn skreyttur og íbúarnir í hátíðaskapi GS-Isafirði, FB-Reykjavík, miðv.d. ísafjarðarkaupstaður á 100 ára afmæli í dag og var þess minnst á margvíslegan hátt á ísafirði. For seti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Birgir Thorlacius ráðuneyti sstjóvi, Eggert Þorsteinsson sjávarútvegs- málaráðherra og Hannibal Valde- marsson alþingismaður heimsóttu ísafjörð, hátíðafundur var hald- inn í bæjarstjórn, ylfingar fóru í blysför, bæjarstjórnin hafði mót- töku fyrir ísfirðinga og í kvöld verður veizla bæarjstjórnar og til hennar boðið öllum framámónn- um á ísafirði. Veður hefur verið fremur vont á ísafirði i dag, aust- an stormur en þó ckki mikil snjó- koma. Klukkan 9 í morgun kom Óð- inn til ísafjarðar með heiðursgest- ina frá Reykjavík. Fékk hann nokkuð vont veður og var 13 tíma á leiðinni frá Reykjavík til ísa- fjarðar, en samkvæmt upplýsing- um Jóns Jónssonar skipherra var ekki mikil ísing. Bæjarstjórnin tók á móti gestunum, og snæddi AAikill bruni í plasfverksmiðju og verkstæði á Egilsstöðum ELDURINN K0MST í TVÖ ÞÚS. LÍTRA 0LÍUTANK HA—Egilsstöðum, miðvikudag. I smiðja bifreiðaverkstæði Um kl. 2.15 í nótt kom upp eld gúmmíviðgerðarverkstæði ur hér vestan við Lagarfljótsbrú í sambyggingu, þar sem plastverk Verða Guðm. Pálmas. og Freysteinn alþjóð legir skákmeistarar? — sjá grein Friðriks Ólafs sonar á bls. 13. og voru hlið við hlið. Eldurinn varð óvið ráðanlegur á svipstundu, þar sem hann komst í ohu- og benzíntanka er sprungu í loft upp. Bálið lýsti upp allt umhverfið og heyrðust gífurlegar sprengingar við og við. Heita mátti. að allt brynni, sem brunnið gat. Það voru tveir piltar í kaup- túninu. sem urðu eldsins fyrst varir. Þeir gerðu fyrst aðvart í nálægum húsum og ræstu síðan slökkviliðið út. Þegar slökkvilið- ið kom á vettvang um þrjú-leytið voru björgunarstörf vonlaus þar sem eldurinn magnaðist svo fljótt. Talið er, að eldurmn hafi fyrst komið upp í olíukyndingu, er var á milli bifreiða- og gúmmívið- gerðarverkstæðisins. Eldurinn komst síðan í gaskúta, benzín- tank og tvö þúsund lítra olíu tanka, sem höfðu verið fylltir kvöldið áður Ennfremur brann mikið af gömlum og nýjum dekkj um, allar vélar brunnu og verk- færi. Á bifreiðaverkstæðinu brann vörubíll sem viðgerð var að ljúka á, og gjöreyðilagðist hann. Eigandi vörubilsins var Vignir Brynjólfsson. Framhald á bls. 14. með þeim hádegisverð í Eyrarveri. aldarafmæli ísafjarðarkaupstaðar Hátíðarfundur bæjarstjórnarinn samþykkir bæjarstjórnin að veita ar hófst síðan í Góðtemplarahús- inu klukkan 2. Lúðrasveit skól- anna lék undir stjórn Þóris Þór- issonar, fyrst Ó faðir gjör mig lít- ið ljós, eftir Jónas Tómasson og Sjá roðann á hnjúkunum háu, eft- ir Jón Laxdal. Viðstaddir hátíðar- fundinn voru þeir gestir, sem komu með Óðni og allir aðalfull- trúar bæjarstjórnar ísafjarðar. Fundarsalurinn var fagurlega skreyttur fánum og blómakörfum. Síðan söng Sunnukórinn undir stjórn Ragnars H. Ragnars ís- lands fáni, textinn er eftir. Guð- mund Guðmundsson og lagið eft- ir Jónas Tómasson og Frelsisbæn eftir Grím Jónsson, sem lengi var skólastjóri barnaskólans á ísafirði. Þá var gengið til dagskrar. Bjarni Guðbjörnsson forseti bæj- arstjórnar rakti tildrög að stofn un bæjarstjórnar á ísafirði og sagði frá henni. Að því loknu var semþykkt eftirfarandi: Bæjarráð samþykkir, að svofelldar tillögur verði lagðar fyrir hátíðarfund bæj arstjórnar ísafjarðar hinn 26. jan úar n.k. 1. Bæjarstjórn ísafjarðar samþykkir, að byggt verði elliheim ili fyrir 40 vistmenn á sjúkrahuss- lóðinni, og verði rekstur elliheim ilisins í tengslum við sjúkrahúsið Þegar á þessu ári verði efnt til verðlaunasamkeppni um útlits- og fyrirkomulagsteikningar elliheim- ilisbyggingarinnar. BSejarstjórnin samþykkir, að bæjarsjóður leggi fram á þessu ári hálfa milljóc króna til elliheimilisbyggingar Til máls tóku um þessa tillögu Björg vin Sigurðsson bæjarfulltrúi og Högni Þórðarson. 2. í tilefni af Framhald á bls. 14. VERKFÖLL STÖÐVA GREFTRAN- IR í AÞENU MTB—Aþenu, miðvikudag. Verkföllin, sem breiðzt nafa út um allt Grikkland í þessari viku, eru farin að valda verulegum vandræð- um, einkum þó í höfuðborg inni, Aþenu þar sem ætt- ingjat verða að jarða hina látnu sjálfir, ef þeir vilja ekki láta líkin standa uppi og öll götu- og sorphreins- un hefur stöðvazt, Talsmaður borgarstjórn- arinnar í Aþenu sagði í dag að ástandið í kirkjugörðum væri óskaplegt, og borgar- stjórinn, Giorgos Plytas, öað samtímis yfirmenn hefs ins um að láta hermeun hreinsa goturnar og tæma sorptunnur. Annars gæti á Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.