Tíminn - 27.01.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 27.01.1966, Qupperneq 4
X 4 TÍMJNN FIMMTUDAGUR 27 janúar 1966 Tiikyrming frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu RáSuneytið vill vekja athygli útvegsmanna og sjó- manna á reglugerð nr 40 5. febrúar 1963 um verndun fiskimiða fyrir veiði með þorskanetum, sbr. Sjómannaalmanak bls. 170 Reglugerðin er svohljóðandi: 1. gr. Skipum með 10 manna áhöfn skal óheimilt að eiga fleiri net í sjó en 90. Sé áhöfn 11 menn, skulu net ekki vera fleiri en 105. 2. gr. Frá upphafi vetrarvertíðar til 20. marz ár hvert skal óheimilt að leggja þorskanet á svæði, sem takmarkast af eftirgreindum línum: 1. Að suðaustan af línu, sem hugsast dregin misvísandi suðvestur að vestri frá Reykjanes- vita. 2. Að norðaustan af línu sem hugsast dregin misvísandi norðvestur að norðri frá Reykjanes- vita. 3. Að norðvestan af línu sem hugsast dregin misvísandi vestur að suðri frá Garðskagavita. 4. Til hafs takmarkast svæðið sjálfkrafa af 12 mílna fiskveiðimörkunum 3. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða sektum. Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 25. janúar 1966. TILBOÐ ÓSKAST í OPEL RECORD fólksbifreið árgerð 1963 í því ástandi, sem bifreiðin nú er eftir veltu. Bif- reiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Kristó- fers Kristóferssonar, Ármúla 3, í dag (fimmtudag) og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygg- inga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 12 á há- degi n.k. laugardag. Aðalfundur Framsóknar- félags Grindavíkur verður haldinn sunnudagmn 30 janúar n.k. kl. 4 s.d. í Kvenfélagshúsinu (uppþ. Framsóknarfólk. Mætið vei og stundvíslega. Stjórnin. Blaðburðarfólk óskast I eftirtalin hverfi: Lynghagi Fálkagata Barónsstígur Leifsgata BANKASTRÆTI 7 — SÍMI 12323. BILAKAUP OPEL KADETl ’64 Skipti ósk ast á nýlegum jeppa. RAMBLEE 63. Skipti óskast i nýlegum jeppa OPEL CARAVAN ’62. Alls konar skipti koma til greina ROYAL ‘64. Vel með farinn einKabíll Skipti oskast á Op- ei Rekord eða Caravan ’62- '64. Milligjöí greiðist út. CONSUL CORTINA ’64 Skipti óskast á VW má vera eldri árgerð. VOLVO STATION '64. Skipti oskast á Volvo station eða faunus 17M. station, árgerð S3-64 B (LASALA. BÍLAKAUP. BÍLASKIPTI. Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skulagötu jí> (v Rauðará) Sími 15 8 12 HLAÐ RCM HlaSrúm henta allstaðar: l barnaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, barnaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna «ru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjir hæðir. ■ Hægt er að fi aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fi rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogúdýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVtKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Frímerki Efyrir hvert tslenzkt frl- merki sem þér sendift mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS P O. Box 965. Reykjavík. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómsiögmaður Laugavegl 28 B II hæð sfmi 18783 I solisti veneti Tónleikar í Austurbæjarbíói föstudaginn 28 janúar kl. 9. ATH.: ÞETTA VERÐA EINU TONLEIKARNIR í REYKJAVÍK. Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri. Pétur Pétursson. Pökkunarsfúlkur óskast í frystihusavinnu tæði og núsnæði s staðnum. F R - S T H F . . HAFNARFIRÐl SÍMI >0565 Bifreiðaeigendur Umboðsmenn Hagtrygginga á eftirtöldum stöð- um eru: AKRANES' Ingvar Sigmundsson Suðurgötu 115 BORGARNES: Oiöf ísleiksdóttir HELLISSANDUR' Björn Emilsson, Lóranstöðinni ÓLAFSVÍK: Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28 STYKKISHÓLMUR: Hörður Kristjánsson A-BARÐASTR.SÝSLA: Ingigarður Sigurðsson, Reykhólum. PATREKSFJ.: Sigurður Jónasson. Brunnum 2 BÍLDUDALUR: Eyjólfur Þorkelsson ÞINGEYRl: Guðión Jónsson FLATEYRl: Emil Hjartarson BOLUNGARVÍK: Marís Haraldsson ÍSAFJÖRÐUR: B.jörn Guðmundss., Brunngötu 14 BLÖNDUÓS: Pétur Pétursson, Húnabraut 3 SKAGASTRÖND: Karl Berndsen SAUÐÁRKRÓKUR: Jón Björnsson, Vörubílast. SIGLUFJÖRÐUR Jóhannes Þórðars.. Hverfisg. 31 AKUREYRl: Sigurður Sigurðsson. Hafnarstr. 101 HÚSAVÍK: Stefán Benediktsson. Höfðaveg 24 ÞÓRSHÖFN: Njáll Trausti Þórðarson EGILSSTAÐIR: Vignir Brynjólfsson NESKAUPSTAÐUR: Bjarki Þórlindsson, Nesg. 13 ESKIFJÖRÐUR: Sigurþór Jónsson. REYÐARFJÖRÐUR: Sigurjón Ólafsson, Heiðar- ve£i 72 BREIÐDALSVÍK: Stefán Stefánsson. Gljúfraborg HÖFN HORNAFIRÐI: Ingvar Þorláksson VÍK, MÝRDAL: Sighvatur Gíslason, Hólmgarði VESTMANNAEYJAR: Ástvaldur Helgas., Sigtúni HELLA: Sigmar Guðlaugsson SELFOSS: Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8 HVERAGERÐI: Verzl. Reykjafoss, Kristján H. Jónsson GRINDAVÍK; Kristján R. Sigurðss., Víkurbraut 52 SANDGERÐI: Brynjar Pétursson Hlíðargötu 18 KEFLAVtK: Guðfinnur Gíslason Melteig 10 — Vignir Guðnason Suðurgötu 35 KEFLAVÍKURFLUGVÖLLUR: Þórarinn Óskarss. HAFNARFJÖRÐUR: Jón Guðmundss. Strandg. 9 Hagtrygging h.f. aðalskrifstofan — BOLHOLTl 4 — Reykjavík, SÍMI 38580 (3 línur)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.